Lesbók Morgunblaðsins - 21.12.1987, Blaðsíða 58

Lesbók Morgunblaðsins - 21.12.1987, Blaðsíða 58
-i ITÚNIS — Þar sem leirbrotin tala — þar sem konumar svífa um í hvítum blæjuhjúp eins og yfirskilvitlegar vemr — var áður fjarlæg eyðimerkurímynd um svarteygða, dulúðga araba þeysandi yfir gulbrún, óendanleg sandflæmi, harðgerða karlmenn sem svifust einskis þegar vestrænar konur áttu í hlut. Eftir ODDNÝJU BJÖRGVINSDÓTTUR Túniskar konur, hjúpaðar blæj- um, auðmjúkar ambáttir karl- kynsins. Tjöld í hillingum úti við eyðimerkur- jaðar. Af hveiju var ímyndin þessu lík? Sat ró- mantísk ástarvella eins „Araba- höfðinginn" sem legið var yfír á gelgjuskeiði ennþá í hugskotinu? Imynd byggð á algjörri vanþekk- ingu hlýtur að gjörbreytast við að sjá og reyna. Samt erum við svo háð umhverfí sem við hrær- umst í, að samanburði er alltaf beitt hvort sem okkur líkar betur eða ver. Sólarlandið heilsar með ausandi rigningu og kulda. Ótrúlegt. Helli- skúrir og nístingsvindar fyrsta daginn og skuggahvítir Evr- ópubúar í kapphlaupi inn í sól og undan regni. Síðan kemur vorið eins og hendi sé veifað. Ekki eins og á Islandi þar sem Vetur kon- ungur getur hrellt okkur í miðjum júlí, heldur hvítgul eyðimerkursól með sterkjuhlýjufii vindum. „Nú er vorið komið", segja Túnisbúar, þegar vindurinn blæs að sunnan og við breiðum úr okkur við yndis- lega sundlaug. Allt er hreint og aðstaðan frábær. Brimið ber klett- ana því hafíð er ekki komið í jafnvægi eftir ríkjandi norðan- vinda síðustu dægrin. Næstu daga má sjá hópa af fólki að raka sam- an þarabreiður sem borist hafa á land og á kvöldin loga bálkestir eftir endilangri ströndinni. Túniskir Veitingastaðir Túnisbúar eru stórkostlegir þjónar. Hver máltíð borin fram með lipurð, brosandi kurteisi og þjónustulund sem Austurlandabú- ar einir geta innt af hendi. Túnisbúar vilja standa sig og eru þakklátir fyrir örugga atvinnu til að geta fætt sig og klætt. Ennþá lúrir fátæktin í leyni á bak við hvíta framhlið húsanna, svo mikil fátækt að erfítt er að gera sér hana í hugarlund. Góð veitingahús í London falla í skuggann af matargerðarlist og þjónustu í Túnis. Gúllassúpa borin fram í heitri leirskál, er svo góð að bragðlaukamir fara af stað við tilhugsunina eina saman. Erfítt reynist að líkja eftir þjóðarréttin- um, kjötkássu blandaðri margs- konar grænmeti. Rétta bragðið virðist ekki koma, en þeir blanda kryddtegundum saman af ótrú- legri kostgæfni? Þegar 5—6 rétta máltíð er hálfnuð, kemur þjónninn með tinskál á fæti. Hann dýfír höndum karlmannsins ofan í skál- ina og hellir yfír þær ylvolgu vatni úr silfurkönnu með íbognum stút og þerrar þær síðan með kostgæfni. Konan þarf aftur á móti að biðja um slíkan hand- þvott. AthÖfnin ber trúarlegt jrfírbragð. Múhameðstrú byggir Lystisemdir Bangkok og paradísareyjan Ko Samui. Ferðanýjung ársins! Menn hafa lengi leitað að óspilltum sælureit, þar sem hægt væri að gista á 1. flokks hótelum. Þessi staður er fund- inn - paradísareyjan Ko Samui. Frá Kaupmannahöfn er flogið með DC 10 breiðþotu frá Finnair til Bangkok og dvalið þar í 3 daga. í háborg skemmt- ana- og viðskiptalífs austur- landa er tilvalið að fara í skoð- unarferðir og könnunarleið- angra — af nógu er að taka. Frá Bangkok er haldið til Ko Samui, paradísareyjar í tærum sjó Síamsflóans, þar sem dvalið verður í 10 daga. Á Ko Samui er umhverfið og náttúran óspillt. Strendurnar, fjöllin, frum- skógurinn, fossarnir, kókos- ekrurnar og töfrandi smáþorp- Suðurgötu 7 101 Reykjavík S. 624040 in, heill ævintýraheimur. Á heimleið er síðan dvalið aftur í Bangkok í einn dag. Verð frá 76.690.-á mann í tvíbýli (m/hálfu fæði á Ko Samui). Thailand eftir þínu höfði. Áuk „Ferðanýjungar ársins“ Ko Samui höfum við byggt upp áætlun fýrir viðskiptavini sem vilja gera sína eigin ferðaáætl- un, leita nýrra gististaða — ferðast eftir sínu eigin höfði (Bangkok, Chiang Mai, Pattaya, Hua Hin, Cha Ami og Phuket.) Söguleg ferð til Thailands og þjónusta okkar nær alla leið. FERÐASKRIFSTOFAN scaa 10' 13 V)S/ljUUJðSSð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.