Lesbók Morgunblaðsins - 21.12.1987, Blaðsíða 47

Lesbók Morgunblaðsins - 21.12.1987, Blaðsíða 47
Fegursta jólasagan mín ann 12. júlí 1986 ók Heinz bróðir minn mér á Benzinum sínum til Seedorf, sem stendur við Schaalvatnið skammt frá Ratzeburg. Með- fram landamærunum gat að líta ógnandi varðturna hinna þýzku bræðra okkar í austri. Ég varð gripinn þrúgandi tilfínningu og var feginn, að Heinz áræddi ekki að beygja af þjóðveginum inn á sýsluveg, sem lá að landamæratumunum. Ég er löngu orðinn þreyttur á að hafa samskipti við fólk, sem álítur okkur andstæðinga sína. Við heimsóttum þorpin, sem ég hafði fyrrum starfað í sem dýralæknir, og ókum einnig framhjá bæ Hillebrands í þorpinu Klein-Zecher. Þá kom mér aftur í hug sag- an,_sem ég ætla nú að segja ykkur. Árið 1944 fylgdi blessunin hún móðir mín, Jóhanna, mér á brautarstöðina í Plau- en. Ég var á förum til Rússlands ásamt síðustu viðbótarherfylkjunum, sem þangað voru send, og ég vildi ekki, að mamma gréti á skilnaðarstundinni. En þar eð okkur voru ljós hin hræðilegu endalok þessa viti firrta stríðs gátum við ekki haldið aftur af tárun- um, hvað sem leið yfirmannabúningi mínum. Tregi gerði vart við sig. Hvaða örlög biðu okkar? Myndum við eiga eftir að sjást? Manni fannst maður vera glataður. Ég var ekki nema 9 ára að aldri þegar ég missti föður minn. Mamma varð að sjá fyrir okkur 3 strákunum alein. Við vorum alræmdir pörupiltar, en gæðakonan hún mamma var okkur kærari en allt annaðr Árið 1945 lauk seinni heimsstyijöldinni. Hinir sigursælu bandamenn höfðu skipt Þýskalandi upp í 4 svæði og hindrað sam- göngur milli svæða, einkum til austurs. Á eftirstríðsárunum höfðu Þjóðveijar ekkert að bíta og engu að brenna; aðeins þeir klók- ustu komust af. Á Dugnaðarforkurinn hann Heinz okkar kom brátt til Treuen í Vogtland, þar sem móðir okkar bjó hjá Páli frænda, þar eð heimili okkar í Plauen hafði orðið fyrir sprengju. Mig vissi mamma öruggan í Flens- burg. Við höfðum aðeins áhyggjur af Hans bróður mínum. Hans-Jochen hafði ekki snú- ið til baka úr lokaorustunni um Austur- Prússland. Ég hafði skrifað mömmu, að ég væri ástfanginn af franskri stúlku, Carmen að nafni, sem gengi með bam mitt undir belti. Handa elsku Carmen minni og frumburðin- um, Hans, hafði ég innréttað notalegt heimili í aflagða bökunarhúsinu í Hollen- bek-sveit í héraðinu, sem kennt er við Lauenburg-hertogadæmið, því vegna Þessi hrífandi fagra jólasaga segir frá ungum manni, sem síðar átti eftirað setjast að á íslandi, en var þá kominn með konu og barn og byrjaður að búa. Þetta var árið eftir stríðslokin. Móðir hans bjó aftur á móti á öðru hernámssvæði, en þráði svo ákaft að sjá son sinn og vera með fjölskyldu hans á jólunum, að hún tók gífurlega áhættu og laumaðistí skjóli myrkurs framhjá rússnesku vörðunum. \ Mynd: Sigrún Eldjárn Eftir KARL KORTSSON LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 21. DESEMBER 1987 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.