Lesbók Morgunblaðsins - 21.12.1987, Blaðsíða 37

Lesbók Morgunblaðsins - 21.12.1987, Blaðsíða 37
Kornungur, austrænn íslendingur setur sig í mjög fullorðinslegar stellingar fyr- ir ljósmyndarann eins og ekkert sé sjálfsagðara. Bakgrunnur af þessu tagi með málaðri mynd af gróðri og jafnvel klassískum styttubrotum, er gamalt fyrirbæri á ljósmyndastofum. Hress ungur maður, sem auðsjáanlega kann orðið vel við sig fyrir framan mynda- vélina hjá Jóni Aðalbirni. af börnum. Nú er ég hættur að taka það sem áður var kallaðar fjölskyldumyndir, eða að fara í heimahús. Þesskonar myndir sem prýða veggi hjá ömmu. Eftir því sem fólk verður eldra, þá verður meira um að fjöl- skyldumyndir prýði veggina. Þær myndir sem ég tek og vinn um þess- ar mundir eru að mjög miklu leyti fyrir tilmæli ömmu og afa. Ef ég gæti valið mér viðfangsefni, þá væri ég aðallega að taka listrænar myndir og það sem heillar meira. Hvað kostar um það bil, að setja upp ljós- myndastofu? — Hægt er að setja upp ljósmyndastofu á þann hátt, að ljósmyndarinn sé í leiguhús- næði, kaupi aðeins það allra nauðsynlegasta til starfans, láti aðra framkalla fyrir sig fílm- uraar, og jafnvel láta aðra vinna fyrir sig stækkanir. En grundvöllur til slíks rekstrar er mjög takmarkaður vegna smæðar við- skiptahópsins sem mögulegt er að laða til sín í þessu fámenna landi. Það að auki yrði reksturinn mjög háður öðrum, og erfiður, þar sem viðkomandi ljósmyndari yrði að sópa til sín svo miklu verkefni af því sem býðst. Stofnkostnaður slíkrar vinnustofu yrði um ein og hálf milljón. Sé aftur á móti íjárfest í öllu sem til þarf, þar með talið filmuframköllunarvél og pappírsframköllunarvél, svo að ljósmyndar- inn þurfí engum öðrum að vera háður, þá er tilkostnaðurinn fyrir utan húsnæði um fjórar og hálf milljón. Endanleg útkoma á rekstri fer svo einvörðungu eftir vinnugleði ljémyndarans og hve flinkur hann er í sínu starfí, hve natinn og umhyggjusamur hann er við sína viðskiptavini, og svo hve fljótt orðstír hans breiðist út. En fyrst og síðast er útkoman reist á takmarkalausri vinnu. H6. Myndatökur af bömum á fjósmyndastofu eru mikið þolinmæðisverk og oft verður Jón Aðalbjöm að bregða sér í hlutverk leikarans og setja eitthvað á svið til þess að skemmta bömunum og fá þau til að vera eðlileg. LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 21. DESEMBER 1987 i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.