Lesbók Morgunblaðsins - 05.03.1988, Page 16

Lesbók Morgunblaðsins - 05.03.1988, Page 16
Ég var í hópferð Fáks árið 1968. Farið var yfír Svínaskarð, Reynivallaháls, Síldarmannagötur niður í Skorradal, um Hest- háls upp Borgarfjarðardali, dvalið í tvo daga á Húsafelli, riðið kringum Strút, en síðan yfír Kaldadal og að lokum um Mosfells- heiði heim. Á Húsafelli hafði ég ábúð á vélarhlíf ísleifs Magnús- sonar, sem var bílstjóri í för þessari. Nú er ég að raka mig og sápa kyrfílega, þegar kunningi minn gengur fram hjá og mæl- in Þetta er mikið yfírferð. Áttu við kinnamar, segi ég, en hann svaran Og Hálsasveitina með. 16

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.