Lesbók Morgunblaðsins - 05.03.1988, Blaðsíða 16

Lesbók Morgunblaðsins - 05.03.1988, Blaðsíða 16
Ég var í hópferð Fáks árið 1968. Farið var yfír Svínaskarð, Reynivallaháls, Síldarmannagötur niður í Skorradal, um Hest- háls upp Borgarfjarðardali, dvalið í tvo daga á Húsafelli, riðið kringum Strút, en síðan yfír Kaldadal og að lokum um Mosfells- heiði heim. Á Húsafelli hafði ég ábúð á vélarhlíf ísleifs Magnús- sonar, sem var bílstjóri í för þessari. Nú er ég að raka mig og sápa kyrfílega, þegar kunningi minn gengur fram hjá og mæl- in Þetta er mikið yfírferð. Áttu við kinnamar, segi ég, en hann svaran Og Hálsasveitina með. 16

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.