Lesbók Morgunblaðsins - 19.03.1988, Blaðsíða 20

Lesbók Morgunblaðsins - 19.03.1988, Blaðsíða 20
Strönd í Mexíkó er „öðruvísi". Sumarleyf- isvenjur Stöðugt fleiri nýta sér flug og bíl 9g það sýnir að einstaklingsferðir íslendinga eru að færast í vöxt. Florida og vesturálfan Allt frá því að Flugleiðir hófu flug til Orlando-flugvallar á Florida hafa íslendingar nýtt sér sólina í einu sólríkasta fylki Bandaríkjanna. Reisuklúbburinn býður upp á skipulagðar ferðir þangað. Flórida-skaginn er syðsti oddi Bandaríkjanna og þaðan er auðvelt að fara í ferðir um Karabíska hafið og heimsækja lönd í Mið- og Suður-Ameríku. íslendingar eru í vaxandi mæli að ferðast til þessara fjarlægu landa og ferðaskrifstofurnar bjóða allar skipulagðar ferðir til Brasilíu, Mexikó og siglingar um Karabíska hafið. Núna er staða Bandaríkjadollarans fremur hag- stæð svo að Flóridaferðir verða trúlega vinsælar í ár. Strönd í Brasilíu er „öðruvísi". Austurlönd nær Thailand er nýlega komið á dagskrá íslensku ferðaskrifstof- anna og hefur greinilega slegið í gegn. Ferðir til Thailands eru mjög vinsælar og Reisuklúbburinn er með þær á boðstólum. Margar áhugaverðar sérferðir eru á dag- skrá sem sýna vaxandi áhuga ís- lendinga á nýjum, framandi áfangastöðum. Ferðablaðið lætur hér staðar numið við að fletta í sumarbækl- ingum frá ferðaskrifstofum og vonar að það hafi orðið til ein- hvers fróðleiks og skemmtunar. „Góða ferð og skemmtun, hvert sem þið farið og mikið væri gam- an að heyra frá ykkur — hvernig ferðin gekk, hvort allt gekk sam- kvæmt áætlun, hvort allt stóðst sem lofað var af hendi ferðaskrif- stofunnar og síðast en ekki síst — hvað skilur ferðin eftir í Iéiðar- lok?" Óvænt atvik í ferðalögum geta líka verið býsna skemmtíleg, leyfið okkur að njóta þeirra með ykkur. ÞAÐSTANSA FLESTIRÍ STAÐARSKÁLA AMSTERDAM — örfá sæti laus PÁSKAFERÐ 1.-5. APRÍL. Gist á Holiday Inn Crown Plaza. IIMNIFALIO: Morgunverður, íslensk fararstjórn, rútur, síkjasigling og kvöldverður í„Sea Palace". FERÐASKRIFSTOFA REYKJAVÍKUR AÐALSTRÆTI 16S:621490 Umboðsmenn um land allt <&Mö. ^ ----------------------------\ HÓPFERÐABÍLAR -ALLAR ^.STÆRÐIR Ö SÍMAR J? 82625 685055 Veiðivörur Skotvörur Skíðavörur LAUGAVEGI178 SÍMAR 16770-84455 Akið aðra leiðina - skiljið bílinn eftir á Akureyri eða í Reykjavík. BÍLALEIGA AKUREYRAR AKUREYRI S: 96-21715 - 23515. REYKJAVÍK S: 91-31815-31615. Skínandi sólarfrí á Benidorm- Tíðarferðir íalltsumar. Pantaðu strax FERÐA MIÐSTÖÐIN Aðalstræti 9,-101 Reykjavík, - sími 28133. m ^ % er liótel ffyrir þig Velkominá HÓTEL OH HVERAGERÐI _____sími 99-4700. ferð — Orugg ferð — Odýr ferð 'Uerióliur /t.f- VESTMANNAEYJUM SÍMI 98-1792 & 1433 REYKJAVÍK SÍMI 91-686464 -FERJA FYRIR ÞIG- 20 'í

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.