Lesbók Morgunblaðsins - 06.06.1998, Side 13

Lesbók Morgunblaðsins - 06.06.1998, Side 13
•* 7 GRETAR REYNISSON - STIKUR 33 stikur í 50 metra löngum boga frá göngustíg og út í sjó. Stikur sömu tegundar og Vegagerðin hefur lagt meðfram þjóðvegum íslands með endurskinsmerkjum. Á endurskinsmerkjunum er áatal Gretars. Gretar 1957, Svafa 1923, Kjartan í Fremri-Langey 1898, Eggert 1852, Guðrún 1820, Magnús 1795, Einar 1727, Sveinbjörn 1684, Gísli 1650, Sveinbjörn 1610, Séra Árni 1560, Jón í Flatey 1515, Björn Iögmaður á Reykhólum 1470, Þorleifur 1435, Björn 1408, Þorleifur sýslumaður 1370, Árni 1335, Séra Einar 1307, Hafliði 1252, Steinn 1220, Ari 1185, Illugi 1155, Berg- þór 1125, ívar 1100, Þórður 1070, Hafliði 1045, Már 1000, Húnröður 965, Ævar 925, Véfröður 885, Ævar Ketilsson landnámsmaður í Húnaþingi 850, Þuríður 830, Haraldur Gullskeggur konungur í Sogni 800. M 8 ÞÓR VIGFÚSSON - MINJAR Rými er jafnt skynjað og séð. Skúlptúr er ekki aðeins Hugurinn bætir við raunverulegar víddir verksins. íkamlegt form hans sé aðeins endui’varp margra ígla eðli almættisins). Verkið „Skynjun“ er fímmfaldur samanlagt er verkið úr 33 hlutum, ásamt einu höfði og leiðinni upp líkamann. „Skynjun" lýsir upplifun í, óendanleikanum, alheiminum . .. Þetta eru eilífar tilvitnanir. Á sama hátt og verkið endurspeglar náttúruna, speglar það listina í sjálfu sér. Hreinlegast sagt er þetta þó umfram allt margfaldur stuldur á listaverkum mér merkari manna. Margir hafa oft speglað himni á jörð og jörð til himins og jafnvel gert merkilegri ferning en þennan, en ég vil að þetta verk verði ekki annað en minjar um það sem eitt sinn var eða átti að verða og lendi í höndunum á borg- arminjaverði þegar fram líða stundir. Minjar endurspegla alltaf sitt umhverfí, jafnt liðinn tíma sem líðandi. ■f LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ~ MENNING/LISTIR 6. JÚNÍ 1998 1 3

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.