Alþýðublaðið - 02.07.1983, Síða 12

Alþýðublaðið - 02.07.1983, Síða 12
12 Laugardagur 2. júlí 1983 Orðsending til manna B.S.F. Skjól félags- Goðsögnin um John Lennon á fallanda fœti: (byggingasamvinnufélagiö Skjól Reykjavík) Þeir félagsmenn sem hug hafa á íbúðabyggingum á þessu og næsta ári, hvort heldur er í sambýli eöa sér- býli, hafi samband viö skrifstofu félagsins aö Neösta- leiti 5—13 sími 85562, eða sendi bréflega umsókn meö uppl. um sér óskir sínar par aö lútandi, fyrir 10. júlí 1983. Athugiö, félagið er opiö öllum sem áhuga hafa. Nýir félagsmenn velkomnir. Eiturlyf og ofbeldi bitnuðu á syni hans Stjórn B.S.F. Skjól Útboð Sjóefnavinnslan h.f. óskar eftir tilboðum í gerö raf- orkuvirkja og uppsetningu stjórntækja fyrir verk- smiðju sína á Reykjanesi. Útboösgögn eru afgreidd á Verkfræðistofu Jóhanns Indriðasonar, Höfðabakka 9, Reykjavík og á skrif- stofu Sjóefnavinnslunnar h.f. Vatnsnesvegi 14, Keflavík, frá mánudeginum 4. júlí 1983. Tilboð verða opnuð fimmtudaginn 14. júlí kl. 14.00 á skrifstofu Sjóefnavinnslunnar h.f., Vatnsnesvegi 14, 3.h. Keflavík. John Lennon var enginn engiil. Hann var alkóhólisti, eiturlyfja- sjúklingur, þjáðist af kynsjúkdóm- um og notaði skækjur óspart sér til ánægjuauka í lífinu. Þetta kemur m.a. fram í nokkrum bókum sem einmitt nú er verið að skrifa um lif þessarar dáðu poppstjörnu. Þremur árum eftir að John Lenn- on var myrtur í New York, eru fjórir rithöfundar langt komnir með að skrifa sögu hans og allt virðist benda til að hinn góði orðstír sem hann hefur notið, fjúki við útkomu bókanna út í veður og vind. Goð- sögnin er að hrynja. Allir fjórir höfundarnir þekktu Lennon og skrifa af reynslu um efnið. Sannar- lega gefa lýsingarnar okkur nýja mynd af bitlinum fyrrverandi. John Lennon söng um friðinn og hann söng um ástina. Hann var einn af friðarsinnum aldarinnar, en í heimilislífinu var annað uppi á teningnum. Hann sparkaði m.a. í höfuð sonar sins og beitti hann margvíslegu ofbeldi. Hann gat tjáð tilfinningar heillar kynslóðar, átti eignir upp á millj- arða, en endaði síðustu æviárin í faðmi Yoko Ono, þar sem hæfileik- ar hans þrutu smám saman. Lennon hafði ungur kynnst eit- urlyfjum. Hann lét smám saman á- Sérlega Ijúffeng með ósœtu kexi, kartöfluflögum og öðru ,,pakkasnarli“. 8 ri IL X cc 1 Einnig œttirðu að reyna hana með hráu grœnmeti, s.s. selleríi, gulrótum, og gulrófum. Skerðu grœnmetið í mjóar lengjur og herðu pað fram vel kalt með ídýfunni. ídýfan er úr sýrðum rjóma sem kryddaður er með franskri kryddblöndu. Hún er einkar fersk og létt sem pakka má sýrða rjómanum og í hverri matskeið eru aðeins 29 hitaeiningar. Frönsk laukídýfa — ein sem gott er að eiga í ísskápnum. netjast og varð með tímanum heró- ínsjúklingur. John Lennon lýsti því eins og kunnugt er einu sinni yfir, að Bítlarnir væru vinsælli en Jesús. En eftir að Yoko Ono kom inn í spil- ið tók líf hans aðra stefnu. Hún vék aldrei frá hlið hans. Fylgdi honum meira að segja stund- um á salernið. Hún setti upp rúm í stúdíóinu, þegar verið var að taka upp plötur hans og hún færði hon- um meira að segja hina elskulegu May Pang í gjafapappír til að seðja þorsta hans eftir öðrum konum. Undir áhrifum frá Yoko var sem Lennon væri dáleiddur. Hann klauf öldurnar með áfengi og vín I far- angrinum, tók þátt í kynsvalli og innhverfri íhugun, en það var ein- mitt í sjóum andlegrar og inn- hverfrar íhugunar sem Bítlarnir drukknuðu á sínum tíma. Þegar sonurinn Sean fæddist þeim hjónakornum, tók Lennon sér ærlegt frí. Hann lagaði mat fyrir Sean meðan Yoko sá um viðskiptin. Smám saman varð Lennon afbrýð- isamur út í sinn eigin son. Grátur hans gat farið svo í taugarnar á John að hann sparkaði til hans og sló hann. Yoko Ono viðurkennir þetta nú. Hún varð einnig sjálf fyrir of- beldi. Það var t.d. þegar hún var vanfær af Sean. Þá bæði barði Lennon hana og sparkaði. En Lennon hafði þó ennþá meira gaman af því að fleka konur en berja þær, eftir því sem höfundar bókanna segja. Svo kræfur var hann á því sviði, að kalla varð til sérfræðing í kynsjúkdómum til að meðhöndla bítilinn fyrrverandi. Þess má geta í lokin að þegar John Lennon las um síðustu daga Elvis Presleys, hérna megin grafar sagði hann við Yoko. „Kóngurinn er alltaf veginn af hirðmönnum sín- um, ekki óvinunum. Nokkrum mánuðum síðar var hann sjálfur allur. Yoko Ono og John Lennon. Hann beitti bæði Yoko og son sinn of- beldi, sló til þeirra og sparkaði í þau, en samt sem áður stjórnaði hún honum og öllum viðskiptum Lennons í tónlistinni. Þetta er maðurinn Hver er maðurinn á bls. 23? Jú, hann er enginn annar en Karl Steinar Guðnason alþingismaöur.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.