Alþýðublaðið - 02.07.1983, Page 23
Laugardagur 2. júlí 1983
23
Nám í
sjávarútvegsfræðum
Framleiöni sf. og Samvinnuskólinn efna til náms í
sjávarútvegsfræðum veturinn 1983-1984, frá október-
byrjun til aprílloka. Námiö fer fram í húsakynnum
Samvinnuskólans aö Suðurlandsbraut 32 í Reykjavík
og í ýmsum fiskvinnslustöðvum, aö miklu leyti eftir
venjulegan vinnutíma.
Námiö er ætlað þeim, sem hyggjast taka aö sér
stjórnunarstörf í sjávarútvegi, eöa vinna nú þegar slík
störf í útgerðarfyrirtækjum, fiskvinnslufyrirtækjum
eöa þjónustufyrirtækjum sjávarútvegsins. Námiö
verður byggt á þekkingu á viðskiptafræðum úr há-
skóla eða verslunarskólum, eöa á starfsreynslu. Ekki
veröa þó sett skilyröi til inntöku aö ööru leyti en því að
þátttakendur meö háskólamenntun ganga fyrir aö
ööru jöfnu. Fjöldi þátttakenda veröur takmarkaöur.
Námiö fer fram á þrennan hátt:
1. ífyrirlestrum, þar sem verður fjallaö um alla megin-
þætti sjávarútvegsmála. Fyrirlesarar veröa viður-
kenndir sérfræöingar, hver á sínu sviði. Fluttir
verða 80-90 fyrirlestrar.
2. Meö sýnikennslu, þar sem fylgst veröur meö
vinnslu helstu vörutegunda frá upphafi til enda,
rakin þau vandamál sem upp kunna aö koma og
rætt um úrlausnir þeirra, bent á möguleika til bættr-
ar nýtingar og fjölbreyttari framleiðslu.
3. Meö verklegum æfingum, þar sem aðaláhersla
veröur lögð á aö meta vörugæði. Kennarar í sýni-
kennslu og verklegum æfingum veröa fagmenn í
fiskvinnslu.
Innritun fer fram hjá Framleiðni sf. Suöurlandsbraut
32 í Reykjavík fram iii i5. júlí. Þar eru einnig gefnar all-
ar nánari upplýsingar.
Kennslugjald er kr. 7.500 og greiðist fyrirfram.
Framleiðni sf., Suðurlandsbraut 32, sími 85414
Samvinnuskólinn, Suðurlandsbraut 32.
Hver er
maðurinn?
Hver er þessi ungi myndarlegi
maður á myndinni hér að ofan?
Lesendum til glöggvunar skul-
um við gefa þeim nokkrar vís-
bendingar.
Hann á sæti á löggjafarsam-
komunni og framámaður í
verkalýðshreyfingunni. Rétt
f'yrir lok fimmta áratugarins var
hann kosinn formaður ungra
jafnaðarmanna í heimabyggð
sinni og hefur óslitið starfað í
Alþýðuflokknum síðan. Jæja,
þekkið þið manninn? Svarið er
að finna annars staðar í blaðinu
í dag.
Minolta
X-700
fullkomnasta
og vinsælasta
reflexmyndavél
á markaðnum!
bæra valkosti, en samt ótrúlega einfalda meðhöndlun - jafnt fyrir atvinnumenn sem áhuga-
Ijósmyndara.
Þú getur valið um algjöra sjálfstýringu á P-program sem stjómar bæði Ijósopi og hraða. Þú
einbeitir þér að skerpunni og myndefninu - Bingó! Engin hætta á óskerpu vegna hreyfingar
myndefnis eða óstöðugrar myndavélar.
Þú getur líka notað venjulega sjálfstýringu (A-program) með vali á lokarahraða, eða einfaldlega
látið gamminn geisa með sniðugum hugmyndum sem rætast best með M-stillingu.
Eins og myndirnar sýna, getur þú fengið sjálftrekkjara (motordrive),
algjörlega sjálfvirk leifturljós af mörgum gerðum, databak, auk 50 gerða jdHHHk
jaf linsum og yfir 75 gerða af fylgihlutum. Að vísu höfum við ekki allt á
MINOLTA X-700.
MINOLTA
LJÓSMYNDAÞJONUSTAN HF
LAUGAVEGI 178 REYKJAVÍK SÍMI 85811
Margra ára reynsla sannar gæði ÞOL er framleitt í fjölbreyttu litaúrvali.
þakmálningunar frá Málningu hf. Handhægt litakort auðveldar
ÞOL er sérframleidd alkýðmálning, valið á réttum lit.
sem innlend reynsla hefur ÞOL tryggir þér fallegt útlit
skipað í sérflokk vegna endingar og góða endingu.
og nýtni.
ÞAKMALNING SEM ENDIST
málning'f