Tíminn - 17.03.1967, Blaðsíða 23

Tíminn - 17.03.1967, Blaðsíða 23
FÖSTUDAGUR 17. marz 1967. TÍMINN____________ 23 RITSTJÓRAR TÍMANS HAFAORÐIÐ Jónas Þorbergsson: Blaðadeilurnar i. Margir íslenzkir blaðalesendur munu líta svo á, að b'.aðadeilurr,- ar hér á landi muni vera hvassari og illvígari *-n annars staðar ger- ist á byggðu bóli. Ég mun ekki leitast við að gera slíkan saman- burð. En ég ætla að leyfa mér að fara nokkuð út fyrir umgerðina, <sem útvarpsráðið hefir markað iumtalsefninu og ég ætla að líta ii orsakir þess að blaðadeilur hér á landi hijóta að vera hvassar. Tvennt ber til þessarar stað- reyndar einkum. f fyrsta lagi: Við erum að reisa land >g þjóð úr rústum. Á síðastliðnum fimm ára tugum hafa verið stórstígari fram- farir hér á landi en í nokKr u öðru landi í Evrópu og þó vaðar væri ’ l(eitað. Við höfum á þessum árum ráðið sj álfstæðisbaráttu okkar til fullra lykta, að kalla má. Við höfum hafið verz'un fslend inga upp úr einokunarfeninu danska og gert hana innl.enda. Við höfum hrundið af okkur vanvirðu danskrar áþjánar í sjó samgöngum og komið okkur app eigin skipaflota. Við. höfum breytt vanmegna róðrarþátaútgérð, sem sófti “ "ákam'iíít ilhastéinum f flota togara óg vélskipa, sem sækja á djúpmiðin. Við hcfum byggt borgir og hafnarmannvirki, vegi um byggð ir landsins og yfir fjal’garða, reist brýr yfir þorrann af stór- fljótuui landsins, lagt síma um allt land og reist úbvarpsitöð. Við hcfum byggt fræð dukerfi okkar frá rótum og reist skóla í sveitum og kaupstöðum og síðast en ekki sízt: Við höfum þegar hiflzí handa um viðrtisn byggðarinnar í sveit- um landsins í húsagerð og rækt un. Þetta allt höfum við gert, og ■ inn í allt þetta umfangsmikla þjóð arstarf hefir ofizt þáttur harð- snúinnar skipulagsbarát"!, þar sem eldri hyggju um óbrigðult iramtak og forsjón einstaklingsins í almennum málum, hefir þokað um set fyrir yngri hyggju um félagsmenningu o.g alþýðusamtök. Slíkum átökum fylgir mikil.l sárs auki, en sársaukanum minni gætni en æskilegt mætti þykja. Eftir aldarsvefn vaknaði þjóð- in með andfælum. Síðan hafa við fangsefnin, nýjar hugsanir, nýjar þrár og fyrirætlanir dunið yfir hana eins og æðistormur. Er það nokkur furða að starfsklíður þjóð- arinnar hefir orðið noltkuð hávær. Er það furða, að hugsanir hennar og orðafar hefir fallið um óvenjulega farvegi þegar svo við það bætist annað meginatriði: Að við búum í fámenni og eigumst jafnan við í návígi. Hjá stórþjóð um hverfa blaðamennirnir á bak við múginn. Hér á landi era and stæðir blaðamenn sífellt að rek- ast bver á annan. Blaðadeilurnar mótast þvj alloft til hms verra af beinum persónulegum áh-ifum. II. fíðast og algeogast, ásökunar- etni á hendur íslenzkaui blaða- mönnum hefir verið oað að þeir væru persónulegir í ri*hætíi „það á að tala um mát^ni — ekki menn“ er vanaviðkvæði þessarar tegundar af umvóndunarsem:. Ég verð að játa. að ég hefi jafnan borið litla vií,*i:r’gu fyrir þessum imvöndurum Mér hefur virzt, að dyggðin su „að gæta brcTSur síns“ í daglegu umtali væri ekki mjög almem í ísienzku þjóðarfari. Eða myndu sjálfir þessir umvandarar vita sig hrsina um þennan löst? Geta þeir allir, ef djúpt er skoðað, varizt sjáLs- ásökun um það, að þeir verji nokkrum hluta ævi sinnar til þess að baknaga náungann, skyg.'nast inn í einkamál hans og breiða út um hann óhróður á bak? Það hefir oft í opinbeiu umtali um blaðamennsku verið vit.uað til ályktana o° samþykkta, sem gerðar voru á svor.efndum 2. landsfundi Kvenna, er haidinn var á Akureyri fyrir nokkrum árum síðan, þar sem konm gerðu sig að áfellisdómurum yfir oiaða- mennskunni rétt eins og þær virðulegu konur, sem þar voru sainan komnar, væru upp og.jfan æðri tegund aí mannvsrum heldur en blaðamenn þjóðarínnar. Litlu síðar kom }uð í ljós, er konur deildu sín á milli um framboð til landskjörs, ið þær voni engir eft irbátai* bláðamánná úm þann rit- hátt, ér þæf sjálfar víttu. Og enga samjáykKt gerðu konur þess ar um það, að hætta að tala illa um vinnukonur sínar og grann- konur, eða um að ieitast við að hafa álhrif á eiginmenn sína um að tala betur um náungann. Þetta almenna mamskemmai.di umtal, þetta þef og þukl um einka líf manna, þessi mannorðsþjófnað ur, sem framinn er að baki þeirra manna, sem fást vig opinber mál, er stórum þjóðhættulegri og v.ð- sjárverðari fyrir sálarheill þjóð- arinnar og siðferði heldur en op- inberar, persónulegar árásir jafn- vel hversu illvígar, sem þær kunna að vera. í opinberri viður- eign gefst þeim manni, sem er borinn sökum, færi á að verja hendur sínar, af því að framan að honum er gengið. En bakbítarn ir eru eins og sóttkveikjurnar — ekki sjáanlegar með berum aug- um. fslendingar höfðu, að fornu fari rótgróna skömm á launvígum. Op- in víg ættu jafnan að vera þjóð- inni betur að skapi og því betur að skapi sem vopnaburðurina er djarfmannlegri og drengilegri. m. Ásakanir um of miklar persónu legar árásir í blöðum eru einnig að miklu leyti sprottnar af skorli á afhugun um eiginleg rök þess- ara mála Alm&nn krafa um það. að í landsmálaumræðum skuii einungis ta'ia* um má'er'i' en ekki menn, getur ekki staðizt. Iíún er sprottin af skorti á athugun um það, að séúhver maður. sem býður sig ír.rni cil opinberi-a'- þjón ustu, hefur < raun réttn tvenns- konar personu'eika og lifir tvenns konar lífi, einkalifi sínu o? opin beru lífi. Einkalíf hans á að vera friðheilagt fyrir árásum, á meðan hann eigin hegðun biýí- ur ekki í bág víð almennt ve'sæmi og borgaralegnr skyldur sinar. Er. opinbert 'íf- fessa manns hver sem hann er, opinber persóna hans er þjóðinni allri viðkomandi og er skylt að rannsaka þa hlið á persónu hans og lífi, þegar nauð syn ber til að skapa haldbæra al- menningsskoðun um hæfi'.eika hans til að takast á hendur trún- aðarstörf fyrir þjóðina. Málefni og menn eru, í opin- beru lífi, tveir óaðskiljanlegir hlut ir. Mennirnir eru orsök og upp- haf málefnanna. Enginn aflaið- ing — sízt óframkomin afleiðing — getur orðið metin að réttu eða til líkinda, án þess að hta á orsökina, mannina sjálfa, haifi leika þeirra og drengskap. afrek þeirra og ævistarf. _Ég skal taka dæmi, þar sem þú áiheyrandi, getur stungið beod- inni í eigin barm. Hugsað’i þér, að á leið þína kjnnu að falla slfk atvik, aö þú þyrftir að fela öðrum til varðveizl’i allt, se.-n þér er dýrmætast, =>f til vill koon og börn, hús og heimili og mikia fjármuni. Hamingja þín og ást- vina þinna veltur á, að þessa alls sé vel gætt meðan atvik banna þér, að gæta sjálfur. M ind- ir þú fela allt þetta öðrum a hendur, án þess fyrir fram að leitast við að gera þér grein fvr ir því, hvers þú mættir af slíkum manni vænta? Ef þú gtrðir það, myndir þú verða álitinn ekki e-n- ungis auli, heldur ófírí'fgefán-1 lega hirðulaus um þii.nr eigin skyldur. Þú mundir hefþ: pe 'söhu rannsókn, til þess að skapa þér skoðun um, hvort þú mættir fela þessum manni sivona mikið. Þú myndir ekki þora. að lata reynsl una eina skera úr im þetta. En þú gætir látið þessa persónurann sókn fara fram í kyrrpey. Nú væri í þessu falli aðeins um pitt eigið líf pg hamingju að ræða, að vísu allsvarðandi fyrir sjálfan þig og mikilsvirVi fyrir þjóðina, en þó henni verðar að- eins í hiutfalli sjáHs þín til allr- ar þjóðarinnar. Getur þú með sanngirni gert þá kröfu til þjóð- arinnar að hún fleygi málum sín- um, umboði sínu á Alþingi eða mikilsverðum embættum f hendur manna án þess að leitast við að gera sér grein fyrir, hvers hún má af slíkum mönnum vænta? Mál þjóðarinnar eru þeim mun meira verð þínum málum, sem nún er stærri en þú. En enginn getur vit- að, hvers má af mönnum vænta í opinberum trúnaðarstöð’im nema ævi þeirrar sé rannsökuð, ferill þeirra, viðhorf til mála hæfileik ar þeirra, dugnaður, drengskapur og skyldurækni. Verðleikarnir hljóta að fara eftir bví, sem þeir hafa unnið sér einkunnir í öllum þessu. Lífið sjálft og undangengin reynsla er það próf, sem á að skera úr um verðleika manna til trúnaðarstarfa. Og hver sá, sem ekki hefir leyst próf sitt af hendi eftir þeim einkunnakröfum. sem gera verður, hann á að falla. Það er þvi eksert annað en fjarstæða. að aldrei eigi að ræði um menn i opinberim þjóðmáia.i:nvæðum. Það er ekki einungis óhjákvæmi legt heldur skylt. Þú aheyrandi, gætii látið persónurannsókn, sem laðeins snerti sjálfan þig fara fram i kyrrþey. En sú persónu- rannsókn, sem skylt er að gera í opinberu lífi, um opinbe-a fram komu og aðeins opinbera fram kömu þeirra manna, sem hlút eiga að máli, verður að fara fram á opinberum vettvangi. ba; sem á- Framhalð á bls. 55. Jónas Þorbergsson var ritstjóri Tímans frá 30. ágúst 1927 til ársloka 1929. Jónas er fæddur 22. janúar 1885 á Helgastöð- um í Reykjadal í S-Þingeyjarsýslu sonur Þorbergs Hallgríms- sortar bónda þár ög kortrt hans Þóru Hálfdanardótlur. Hann áttí nijög þrÖngan hag í æsku og ólst upp á hálfgerðum hrakn- ingi én íbrauzt til mennta og varð gagnfræðingur frá Akur- eyrarskóla 1909. Hann fór nokkru síðar til Kanada og dvaldist þar sex ár, en kom síðan heim og settist hér að. Snemma bar á ritleikni og góðri málafylgju hjá Jónasi, og var hann ráðinn ritstjóri Dags á Akureyri 1920. Því starfi gegndi hann í hálft áttunda ár. Dagur var mjög áhrifaríkt blað undir ritstiórn hans, og eftir landsmálagreinum Jónasar í Degi var tekið um land ailt, og hann viðurkenndur í hópi sterkustu baráttumanna. Jónas skrifaði mjög fágað mál og stíl, o« styrkur hans lá í hóf- samlegri rökfestu og beittu en þó aldrei illvígu háði. Þegar Tryggvi hvarf frá ritstjórn Tímans og Hallgrímur tók við til bráðabirgða, beindist athygli Framsóknarmanna í leit að ritstjóra, þegar að Jónasi Þorbergssyni, og féllst liann á að taka við Tímanum. En árið 1930 var honum falið að sjá um stofnun og veita forstöðu hinu nýja ríkisútvarpi, sem verið var að koma á laggir, og lét hann þá af ritstjórn Tímans, en Gísli Guðmundsson tók við. Jónas vann þjóðþrifaverk með forystu fyrir stofnun og mótun útvarpsins fyrstu árin. Hann var þingmaður Dalamanna 1931—33. Á síðari árum hafa komið út eftir hann margar bækur og má nefna ævisögu Sigurðar bún- aðarmálastjóra, hið merkasta söguverk. Jónas Þorbergsson er einstakur málhagi og ritar þroskaðan stíl. Hugsjón samvinnunnar og ungmennafélaganna höfðu sterk- ust tök á honum í stjórnmálabaráttunni, og því lét hann félags- mál sig mjög skipta- Alkunn er markviss og sigursæl barátta hans fyrir byggingu Kristneshælis á Akureyrarárunum. Greinar Jónasar um landsmál voru mjög rökfastar, hófsamar í dómum en þó álirifaríkar, og má ekki sízt nefna smágreinar, er hann skrifaði oft og beitti líkingum og beittu háði en var þó ætíð mjög málefnalegur. Jónas ritstýrði Tímanum af miklum þrótti og reyndi þó mjög á hann í hinum hörðu, pólitísku sviptingum, sem urðu á þeim árum. Freistandi væri að velja hér sem sýnishorn einhverja stjórn- málagrein Jónasar frá ritstjórnarárunum, en þær eru flestar svo bundnar pólitískri dægurbaráttu, að birting nú mundi að einhverju Ieyti missa marks. Blaðadeilur hafa jafnan þótt mjög harðar, óvægilegar og persónulegar í pólitíkinni hér á landi og er kennt um fámenni þjóðarinnar og návígi manna af þeim sökum. Þetta mark mun þó hafa verið skýrara áður en nú. Margir gerðu sér þetta ljóst, og á fyrstu dögum útvarpsins tók það þetta mál til umræðu og fékk nokkra þjóðkunna menn til þess að svara spurningu um þetta. Einn þeirra var Jónas Þorbergsson, enda kunni liann á þessu skil mörgum öðrum fremur. Hann ræddi málið í snjöllu útvarpserindi, sem birt var í Tímanum 6. ágúst 1932. Þar sem þaulreyndur ritstjóri varpar þarna ljósi á þennan sérstæða þátt íslenzkrar blaða- mennsku. er fengur að því að lesa greinina nú að 35 árum liðnum. Þess vegna varð hún fyrir valinu. A. K.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.