Alþýðublaðið - 30.05.1985, Side 22

Alþýðublaðið - 30.05.1985, Side 22
22 Fimmtudagur 30. maí 1985 sem allir ættu að kunna skil á* IMjólk er óholl bömum og unglingum! Rangt. Meðan ó uppvextinum stendur þurfa bein og tennur mitóð kalk til uppbygg- ingar. Miólk er einhver besti kalkgjofi sem til er. 2Mjólk er sérstaklega óholl fullorðnum. Rangt. Kalk í mjólk viðheldur styrk beina og tanna og kemur t veg fyrir beinþynningu. Fullorðnir œttu að neyta léttmjólkur og undanrennu. 3Mjólk inniheldur meira af kalki en nær allar aðrar fæðutegundir. Rétt. Um 70% af því kalki sem Itkaminn þarf kemur úr mjólkurmat. 4Mjólk getur valdið heilakölkun hjá fullorðnu fólki. Rangt. Rannsóknir benda ekki til þess að mjólkumeysla eða kalkbúskapur Itkamans hafi hin minnstu óhrif ó gleymsku eða minnisleysi fullorðinna. Mjólk inniheldur engin mikilvæg vítamín. Rangt. Mjólk er m.a. góð uppspretta fyrir sum B vítamía A vftamtn og B-karotin (undanfari A vftamíns). Mjólk inniheldur einn- ig snefil af D vttamfni. 6Mjólkurneysla getur unnið gegn bein- þynningu. Rétt. Varrti líkamann kalk getur hann nýtt joað úr beinum, sem aftur getur stuðloð að beinþynningu. 7Varhugavert er að drekka mjólk á með- göngutímanum. Rangt. Kalkþörf líkamans vex verulega meðan ó meðgóngunni stendur. 8Eftir tvítugt er ekki hægt að bæta upp kalk- skort - aðeins halda í horfinu. Rétt. Því er mikilvœgt að böm og unglingar fói örugglega nœgilegt magn af kalki með- an ó vaxtarskeiðinu stendur. 9Kalkforði líkamans er mestur um 32 ára aldur. Rangt. Kalk safnast ekki fyrir t llkamanum heldur nýtist stöðugt. Fói hann ekki nóg kalk, gertur llkaminn nýtt kalkið úr beinum til viðhalds hjartslóttar, taugaboða o.ft. Vatnsinnihald mjólkur er um 87%. Rétt. Meginuppistaðan er vatn, (dó kalk kolvetni (mjólkursykur), hvíta, steinefni (þ.m.t. kalk) fita og vítamín. J J í léttmjólk og undan- rennu er ekkert kalk. Rangt. Kalkinnihald undanrennu og létt- mjólkur er um það bil það sama og nýmjólkur. Konum er hættara við beinþynningu en körlum. Rétt. Beinþynning er að jafnaði 4-8 sinnum algengari hjó konum en körium. Ástœðan er m.a. aukin kalkþórf kvenna eftir tíðahvörf, sem oft er ekki mœtt sem skyldi. jm a Mjólkumeysla á ese vaxtarskeiði stuðlar I kJ að heilbrigðum tönnum. Rétt. Kalkið er nauðsynlegt fyrir eðlilega tannmyndun, raunar forsenda heilbrigðra tanna. Ráðlagður dag- skammtur af mjólk ereittglas. Rangt. Róðlagður dagskammtur (RDS) er gefinn uþþ fyrir nœringarefni, t.d. kalK en ekki fœðutegundir. Kalkþörf túllorðinna er hœgt að fúllnœga með ýmsu móti, en fýrst og fremst með því að neyta mjólkumnatar. Mjólk erfitandi. Eðlileg mjólkur- neysla vinnur gegn beinþynningu hjá fullorðnum. Rétt. Hins vegar er ekki vfst að þetta dugi til. Það eru aðrir þœtttr en kalk sem einnig skipta móli, þar ó meðal hreyfing. Þvt œttu allir fúlkxðnir að leggja stund ó líkamsrœkt í einhverri mynd. Mysa er lélegur kalkgjafi. Rangt. Kalkinnihald mysu er um það bil hið sama og nýmjólkur. Beinþynning og beinkröm er sami sjúkdómurinn. Rétt. Þó eru ýmsar algengar matvörur mun meira fitandi. Mœtt er þó með léttmjólk, undanrennu eða mysu fyrir þó sem óhyggjur hafa af aukaktlóunum. Kalkmagnið er hið sama svo vandinn er leystur. Hægteraðfull- nægja kalkþörf líkamans án þess að neyta mjólkurmatar. Rétt. Hins vegar er það erfitt í framkvœmd, vegna þess hve flestar matvörur aðrar en mjólkurmatur eru lélegir kalkgjafar. Rangt. Beinkröm er hörgulsjúkdómur f börn- um sem sfafar af D vítamfnskorti. Beinþynn- ing er hrömunarsjúkdómur sem er talinn stafa af kalkskorti, kyrrsetum og fleiri þóttum. Kalkpillur geta fullnægt kalkþörf líkamans. Rétt. Hins vegar er bœði óruggara og ónœgjulegra að fó kalkið sem við þurfum á að halda úr fœði fremur en pillum. Sé beinþynning komin ó hótt stig geta kalkpillur aftur ó móti verið nauðsynlegar. ■ Með mjólk er ótt við nýmjólk, léttmjólk og undanrennu Allir sem láta sig varða góða heilsu og heilbrigði fjölskyldu sinnar ættu ekki að segja skilið við þessar spurningar fyrr en þeir kunna örugglega rétt svar við þeim öllum. Það borgar sig! -MJÓLK ERGÓÐ

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.