Alþýðublaðið - 18.12.1986, Page 7

Alþýðublaðið - 18.12.1986, Page 7
Nýtt gufustraujárn sem nær betri árangri þegar salt hefur verið sett í tankinn. Bursti fylgir með sem gerir þór kleift að strauja gardínur á slánni. Ódýrt og fyslétt. Verð kr. 1.311, 1100W ryksuga sem virkilega sýgur rykið úr teppunum. Stálbelgur, dregur inn snúr- una, getur blásið öfugt út um barkann, sannkölluö kraftakerling. Margur er knár þótt hann só smár. Þetta sannast með Z165 ryksugunni sem svo sannarlega stendur fyrir sínu. Kraftmikil, fi- slótt og hentar sórstaklega vel í stiga o.þ.h. Jólatilboösverð kr. 9.800,- Verð kr. 6.990,- r t ■ . U'. L'®- | ^.iíLLLLíSííííííííi Bárafjvottavél Vindur 400 og 800 snúninga, tekur inn á sig heitt og kalt vatn, með sparnaðarrofa o.fl. Leiðbeiningar á íslensku utan á vélinni. Jólatilboðsverð kr. 23.142.-, st.gr. Electrolux BW 200 k Jólagjöf fjölskyldunnar í ár. Uppþvottavól fyrir 12-14 manna borðbúnaö. Þessi uppþvottavól fókk nýlega viðurkenn- ingu Sænsku neytendasamtakanna fyrir þaö hversu hljóðlát hún er. Jólatilboðsverö kr. 31.500,- Sanyo, Sony, Blaupunkt, Tensai, Panasonic, Xenon o.fl. þekkt merki í sjónvörpum. Stæröir allt frá 14" og uppí 27". Athugiö að jólatilboð Nesco gildir einnig í Vörumarkaðinum. Verð á sjónvarpstækjum frá kr. 20.600,- Vöfflujárn með sterkri tefflonhúð og sjálfvirkum hitastillingum. Fljótt að hitna. Töfrasprotinn sem allir ættu aö vera búnir að fá sér í eldhúsiö. Sjón er sögu ríkari. 2.390,- 4 Rowenta EK 40 Hárblásari. Lótturog handhægur. 1000 W. Still- ing fyrir 2 hitastig og hljóðlátur. Verð kr. Jólaafsláttur á húsgögnum allt að 30% afsláttur Gleðileg jól Eiöistorgi 11 -sími 622200

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.