Alþýðublaðið - 07.02.1987, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 07.02.1987, Blaðsíða 13
Þú ert sjaldan meira sólarmegin í tilverunni en í vel heppnuðu sumarleyfi þar sem aðbúnaður er fyrsta flokks, veðurguðimir gjafmildir og hver dagurinn á fætur öðrum áhyggju- og hnökralaus. Um leið og við kynnum ferðaáætlun okkar á komandi sumri vonumst við til þess að þú verðir sólarmegin í fríinu þínu, - hérlendis sem erlendis. Nýjarferðir-nýirmöguleikar I sumar bjóðum við í fyrsta sinn ferðir til Sæluhúsa í Englandi - nákvæmlega samskonar húsa og svo rækilegahafaslegið í gegn í Hollandi. Sæluhúsin í Englandi eru staðsett í Skírisskógi, á slóðum Hróa Hattarogfélaga. Á meðal annarra nýjunga má nefna fjölmargar ferðir með skemmtiferðaskipinu ASTOR, lengri eða skemmri ferðirtil grísku eyjunnar Mykonos, nýja gististaði á Grikklandi og Mallorcao.fi. „SL-HÓTELIN“ verðaaftur í boði á Mallorca og að auki í fyrsta sinn á Rimini. • Mallorca • Rimini • Grikkland • Rhodos • Florida • Orlof aldraðra • Kanada • Holland • England • Danmörk • Salzburg • Flug og bíll • Rútuferðir • Ævintýrasiglingar • Norðurlönd • Áætlunarfarseðlar. M * Sambærilegt verð á milliára, Dæmi um verð sumarið 1987 Sumarhús í Danmörku frá kr. 18.500. 2javiknaferð, 5 saman í húsi, aðildarfél.afsl. Mallorcafrákr. 19.800. 2ja viknaferð, SL-hótel m/morgunverði, aðildarfél.afsl, Rimini/Riccione frá kr. 22.500. 10 daga ferð, SL-hótel m/morgunverði, aðildarfél.afsl. Flugogbfllfrákr. 14.800. Flug til Kaupmannahafnar, bilaleigubíll meö ótakmörkuðum akstri í eina viku, 5 saman í bíl. Grikklandfrákr. 31.200. Einnar viku ferð, hótelgisting með morgunverði, aðildartél.afsl. Sæiuhús f Hollandi frá kr. 19.600. 2ja viknaferð, 8 saman í húsi, aðildarfél.verð. Sæluhús í Englandi frá kr. 20.100. 2ja vikna ferð, 8 saman í húsi, aðildarfél.verð. Rhodos frá kr. 32.200. 2ja viknaferð, hótelgisting m/morgunverði, aðildarfél.afsl. Norðurlönd frá kr. 11.800. 2ja viknaferð. y' / Bæklingur-kynningarmynd Þú getur kynnt þérferðaáætlun okkar í stærri og ítarlegri bæklingi en nokkru sinni fyrr og að auki í greinargóðri kynningarmynd sem við bæði sýnum og lánum á söluskrifstofunum í Reykjavík og hjá umboðsmönnum víða um land. Lægra verð-jafnvelí krónutölu! Enn einu sinni hafa góðar undirtektir íslenskra ferðalanga og metþátttaka í ferðum okkar styrkt samningsaðstöðuna og gert okkur kleift að lækka verð. [ verðlistanum í ár má finna dæmi um lægra verð í krónutölu en í verðlista síðastliðins sumars, í öðrum tilfellum er krónutalan óbreytt á milli ára, en annars staðar eru óverulegar hækkanir - oftast langt innan við almennar verðhækkanir. Ferðirnar í ár hafa því aldrei verið ódýrari og vonandi hefur okkur um leið tekist að opna fleirum leið til útlanda en fyrr. • Aðildarfélagsverð • SL-kjör • SL-ferðavelta • Sama verð fyriralla landsmenn • Barnaafsláttur Samvinnuferdir - Landsýn 1986 1987 Sumarhús í Danmörku 5 saman í húsi, 2 vikur í júní 18.600 18.500 Sæluhús í Hollandi 7 saman í húsi, 3 vikur í júlí 22.700 24.100 Rimini 5 saman í 4 herb. íbúð, 3 vikur í júlí 31.550 31.600 Mallorca SL-hótel,2vikurímaí 19.750 19.800 Flug og bíll Kaupmannahöfn 4saman í bíl, A-flokkur2 vikur i ágúst 16.140 16.050 Austurstræti 12 • Símar 91 -27077 & 91 -28899 Hótel Sögu við Hagatorg • 91 -622277. Akureyri: Skipagötu 14 ■ 96-27200

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.