Alþýðublaðið - 07.02.1987, Blaðsíða 22

Alþýðublaðið - 07.02.1987, Blaðsíða 22
22 Laugardagur 7. febrúar 1987 ILAUSAR STÖÐUR HJÁ j REYKJAVÍKURBORG Rafmagnsveita Reykjavíkur óskar að ráða starfs- mann (lokunarmann) til innheimtustarfa. Þarf að hafa bifreið til umráða. Upplýsingar um starfið gefur starfsmannastjóri Rafmagnsveitu Reykjavíkur í sima 686222. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur óskar að ráða eft- irtalið starfsfólk: Deildarmeinatækni I 100% starf. Bókasafnsfræðing í 50% starf. Upplýsingareru veittaráskrifstofu framkvæmda-. stjóra heilsugæslustöðva og hjá hjúkrunarfor- stjóra Heilsuverndarstöðvar Reykjavíkur, I síma 22400. Umsóknum ber að skila til Starfsmannahalds Reykjavlkurborgar, Pósthússtræti 9,5. hæð á sér- stökum eyðublöðum sem þar fást. FAGMENNIRNIR VERSLA HJÁ 0KKUR Því að reynslan sannar að hjá okkur er yfirleitt til mesta úrval af vörum til hita- og vatnslagna. BURSTAFELL § byggingavöruverslun Bíldshöföa 14 sími 38840 ay, tattat Hvort sem um er að ræða aðdrætti eða útflutning kappkostar EIMSKIP að veita landsmönnum alhliða flutningsþjónustu—jatnt á sjó sem landi, hérlendis sem erlendis. Með sérhæfðu starfsfólki, góðum skipum og full- komnum flutningstækjum í landi setjum við stefnuna á örugga og skjóta þjónustu - allan sólarhringinn, alla daga ársins. Flutningur er okkar f ag EIMSKIP Eigendur spariskírteina! Með kaupum á einingabréfum fáið þið hærri vexti_____________________________ Einingabréf l • Ávöxtun nú 14%—15% umfram verðbólgu • Sérfræðingar í verðbréfaviðskiptum fjárfesta að mestu leyti í verðtryggð- um skuldabréfum, tryggðum með fasteignaveði. Einingabréf 2 • Ávöxtun nú 10%—11 % umfram verðbólgu • Sérfræðingar í verðbréfaviðskiptum fjárfesta eingöngu í Spariskírteinum ríkissjóðs, bankatryggðum skuldabréfum og öðrum sambærilegum verð- bréfum. Einingabréf 3 • Nafnávöxtun nú 36% (raunvextir háðir verðbólgu) • Bréfin hljóða á handhafa • Sérfræðingar í verðbréfaviðskiptum fjárfesta í óverðtryggðum skulda- bréfum, skammtímakröfum og öðrum verðbréfum sem gefa hæstu mögu- legu ávöxtun. Gerið samanburð á vöxtum einingabréfa og annarra sam- bærilegra verðbréfa. Einingabréf eru alltaf laus til útborgunar og þau má kaupa fyrir hvaða upphæð sem er. Útgefandi Hávöxtunarfélagið hf., söluaðili Kaupþing hf. KAUPÞING HF Húsi verslunarinnar. simi 68 69 88 Einingabréf • Veróbréfasala • Fjárvarsla ■ Fasteignasala ■ Rekstrarráógjof • Visbending

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.