Alþýðublaðið - 07.02.1987, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 07.02.1987, Blaðsíða 14
14 Laugardagur 7. febrúar 1987 Cí^. NAMSKEIÐ SFI STJÓRNUNARNÁM ERLEND NÁMSKEIÐ ÚTFL UTNINGS- OC MA RKA ÐSSKÓLI ÍSLANDS TÖL VUSKÓLI/ TÖL VUFRÆÐSLA MÍMIR Astjórnun 1 Markmiö námskeiösins er aö stjórnendur geti til- einkaö sér meginreglur stjórnunarfræöanna, verði meóvitaöir um þann fjölbreytileika sem rikir I stjórnun, og fái innsýn I eigin stjórnunaraöferöir og samskipti sln við starfsmenn. □ Efni: — Hvað er stjórnun. — Stjórnskipulag og tegundir. — Einstaklingurinn og vinnan. — Starfshvatning. — Upplýsingastreymi. — Verkefnastiórnun. — Skipuiagsbreytingar. Ahvatning og HVETJANDI LA UNAKERFI Allir þarfnast hvatningar til að ná sem bestum árangri viö störf sln. Ymsar leiðir eru til að hvetja starfsmenn til dáða, mismunandi eftir eðli og uppbyggingu starfsins og fyrirtækisins. Markmið þessa námskeiðs er að gefa þátt- takendum gott yfirlit yfir hvetjandi atferli og aðferðir þannig að þeir geti að því loknu hagnýtt sér upplýsingarnar I starfi. Leiðbeinandi: Höskuldur Frlmannsson, rekstrarhagfræðingur. Forstöðumaður rekstrarráðgjafardeiidar Skýrstuvéia rlkisins og Reykjavikurborgar. Tími: 9,—12. febrúar, kl. 13.30—17.30. AdBASE III+ Mest notaöa gagnasafnskerfið á markaðnum í dag er dBASE III + sem fæst á flestar einkatölvur. Nú er dBASE III + komiö á markað, enn fullkomnara en fyrri kerfi og mun aðveldara í notkun. □ Efni: — Hvatning: Kenningar og rannsóknir, Hedonismi, egoismi og peningar. — Framleiðni og vinnugieði. — Kvikmynd um „sjálfsagða hvatningu". — Viðurkenning — refsing, ýmiss konar viðurkenning tit hvatningar. — Hvatning og hópstarf. — Mismunandi viöbrögð fólks við hvatningu. — Siðferði, hvað er það? — Uppbygging fyrirtækis og áhrif hennar á hvatningu starfsmanna. □ Efni: Um gagnasafnskerfi — Skipulag gagna til tötvuvinnstu — Uppsetning gagnasafns — Fyrirspurnir — Samfléttun gagnasafna — Útreikningar og úrvinnsla — Útprentun. Þátttakendur: Námskeiðið er ætlað öllum þeim sem vilja tileinka sér hagkvæmni sem fylgir notkun gagnasafnskerfa við alls kyns gagnavinnslu. Leiðbeinandi: Valgeir Hallvarðsson, véltæknifræðingur. Tími: 9. —11. tebrúar, kl. 13.30—17.30. A MS DOS FRAMHALDSNÁMSKEIÐ Möguleikar sem tengjast notkun stýrikerfa eru margir og slungnir. Flestir notendur sem eitthvað vinna við einkatölvur kunna örfáar skipanir sem létta þeim vinnuna en nota ekki nema örlltið brot af möguleikum kerfisins. Með færni I meðferð skráakerfa og innsýn í æðri tækni við ýmsar vinnslur gerir notandi sér vinnuna mun auðveldari og fljótlegri. Markmið: Þátttakendur læri skipulagningu vinnu- bragða I Ms-Dos og notkun á flóknari aðgerðum stýrikerfisins. □ Efni: rr Ýmis tækni við umsjón umhverfis. — Uþpsetning og meöhöndlun skráakerfa á hörðum diski. — Æðri tækni við runuvinnstu. — Endurmerking lykla. — Röðun meö íslenskum stöfum. — Samneyti með fjölnotakerfum. — Lausn algengra vandamála. — Lausn óalgengra vandamála. Þátttakendur: Notendur sem nú þegar þekkja flestar Ms-Dos skipanir og þeir sem sótt hafa námskeið I Ms-Dos I. Leiðbeinandi: Björn Guðmundsson kerfisfræðingur. Tími og staður: 9.—12. febrúar 1987, kl. 8.30 til 12.30 i Ánanaustum 15. Þátttakendur: Námskeiðið er ætlað öllum stjórnendum fyrir- tækja, og fer fram á ensku. Leiðbeinandi: David Rance sálfræðingur, ráðgjafi I stjórnun hjá mörgum stórfyrirtækjum, m. a. Esso og Carreras Rothmans og þekktum breskum ráðgjafar- og lögfræóifyrirtækjum. Hann hefur einnig kennt við Cornell háskóla i Bandarikjunum. David Rance hefur áður haidið námskeið á vegum Stjórnunarfélags islands I viðtalstækni og frammistööumati haustið 1985 og stjórnun fyrir nýja stjórnendur á sl. vori. Bæði þessi námskeið hlutu einróma lof þátttakenda. Námskeiöiö fer fram á ensku. Timi og staður: 10. og 11. febrúar, kl. 09.00—17.00 aö Hótel Loftleiðum. A ÁÆTLANA GERÐ FYRIR TÆKJA Skiiningur stjórnenda á nauðsyn markvissrar áætlunargerðar hefur aukist veruiega undanfarin ár. Tilkoma einkatölva og þá sérstaklega áætlanageröaforrita s. s. Multiplan og Lotus 1-2-3 hefur gert alla vinnu vió áætlanagerð aðgengilegri. Markmið námskeiösins er að ná valdi á áætlunargerö sem stjórntæki tii aö ná sem bestum árangri í rekstri og stjórnun fyrirtækja. □ Efni: — Ýmsar tegundir áætlana. — Skipulag áætlanagerðar. — Efnahagsleg uppbygging fyrirtækis. — Kynning á hugtökum og kennitölum. — Tekju- og kostnaðareftirlit. — Raunhæf verkefni. — Kynning á forritum og tötvutækni. — Gestafyrirlesarar fjalla um einstök efni. Þátttakendur: Námskeiðið er ætiað þeim sem vinna aó stjórnun og áætlanagerð. Leiðbeinandi: Glsli S. Arason, rekstrarhagfræðingur einn eigandi rekstrarráógjafarfyrirtækisins Stuðuls hf., stundakennari við Háskóla islands. Timi: 16.—19. febrúar, kl. 8.30—12.30. A AÆ TLANA GERÐAR KERFIÐ MULTIPLAN Muitipian er áætlanagerðarkerfi (töflureiknir), sem | öll fyrirtæki geta notfært sér vió útreikninga. Við áætlanagerð getur Multiplan sýnt ótal valkosti, eftirlíkingar og gert tölulega úrvinnslu. Markmið námskeiðsins er að veita þeim, er starfa vió áætlanagerð og flókna útreikninga, innsýn I hvernig nýta megi Multiplan-áætlanagerðarkerfið □ Efni: — Uppbygging Multiplan (töflureikna). — Helstu skipanir. — Uppbygging llkana. — Meðferð búnaðar. Þátttakendur: Námskeiðið er ætlað starfsmönnum fyrirtækja sem nota eða æt/a að nota Multiplan (töfiureikna). Leiðbeinandi: Björn Guðmundsson, kerfisfræðingur. Timi: 12., 13. og 16. febrúar, kl. 13.30—17.30 SífST<«’íí+»U/' VIÐ VILJUM MINNA Á Einkatölvur, 17.—20. febrúar Leidbeinandi: Björn Guðmundsson Word — ritvinnsla, 17.—20. febrúar Leiðbeinandi: Ragna Sigurðardóttir Guðjohnsen Viötalstækni, 17. og 19. febrúar Leiðbeinandi: Sölvína Konráðs Flutningatækni, 16.—18. febrúar Leiðbeinandi: Thomas Möller Stjórnunarfélag Islands Ánanaustum 15 ■ Sími; 6210 66

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.