Alþýðublaðið - 11.04.1987, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 11.04.1987, Blaðsíða 11
Laugardagur 11. apríl 1987 11 Eigum nú gott úrval af páskavörum. Páskamatur í úrvali, páskadúkar, páskakerti, páskaliljur og páskaegg í öllum stærðum. Sjáið stóra páska- eggið frá Nóa. Sennilega það stærsta í heimi. Litlir páskaungar eru skriðnir úr eggjunum og vappa umíbúrinu sínu. Komið með smáfólkið til að skoða þá. FERMINGAR: Það er mikið úrval fermingargjafa á góðu verði í Miklagarði. Gerið góð kaup á bókum, útvarpsviðtækjum, fatnaði og margskonar gjöfum, stórum og smáum. wm PASKAMATUR KRYDDAÐ VEISLULAMB Veislulamb aö hætti matreiöslumanna Miklagarðs. LÆRI.......kr.kg.542. HRYGGUR . . . .kr.kg.653. NAUTA POTTRETTUR NAUTAPOTTRÉTTUR M/INDIA KRYDDI kr.kg.668. BARBECUE LÆRISNEIÐAR kr.kg.536. KÓTILETTUR kr.kg.394. FRAMP. SNEIÐAR kr. kg. 373. SMÁSTEIK KRYDDLE6IN SMÁSTEIK . . . .kr.kg.293. VORIÐ NÁLGAST: Nýjar sumarvörur á hverjum degi. yHIKLIOIRDUR M\K\D FYRIR LÍTID

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.