Alþýðublaðið - 11.04.1987, Page 19

Alþýðublaðið - 11.04.1987, Page 19
Laugardagur 11. apríl 1987 19 Sjúkrahúsið í Húsavík sf. Óskum að ráða til sumarafleysinga: Hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða, starfsfólk á sjúkradeildir, [ þvottahús og til ræst- inga. Fullt starf og hlutastörf. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 96-41333. ST. JÖSEFSSPÍTALI Hafnarbúðir Hjúkrunarfræðingar NV Haf narbúði r er lítill en mjög þægilegurvinnustað- ur, góður starfsandi og gott fólk. Þangað vantar nú hjúkrunarfræðinga á næturvaktir. — Athugið að þeir sem taka 60% NV fá deildarstjóralaun. Upplýsingar veittar í síma 19600—300, hjúkrunar- stjórn, alla daga. Leiðrétting Þau mistök urðu við vinnslu blaðs- ins á fimmtudaginn að fjögur heim- ilisföng brengluðust. Hér var um að ræða, Þuríði Ólafsdóttur, Sigurjón Jónsson, Einar Stefánsson og Ásu Stefánsdóttur sem öll voru sögð eiga heima í Borgarnesi. Hið rétta er að þetta fólk er búsett í Búðardal. Eru viðkomandi hér með beðin vel- virðingar. ifl IAUSAR STÖÐUR HJÁ MI REYKJAVIKURBORG Ráðskona — Sumarstarf 1987 í Árbæjarsafni er staða ráðskonu við Dillonshús laus til umsóknar. Hlutverk ráðskonu er að annast daglegan rekstur kaffisölunnar í Dillonshúsi á opnunartíma safnsins. Laun skv. kjarasamningi Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar. Umsóknarfrestur er til 27. apríl 1987. Nánari upplýsingar um starfið veitir borgarminja- vörður í síma 84412. ' Umsóknum ber að skila til Starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9,5. hæð, ásér- stökum eyðublöðum sem þar fást. FERMINGARTILBOÐ JAPIS NR. 2 SYSTEM X-25 FRÁ TECHNICS, MEÐ ÞRÁÐ- LAUSRIFJARSTÝRINGU Þegar gæði, ending, gott verð og tæknileg fullkomnun fer saman stenst ekkert TECHNICS snúning. Þessi magnaða samstæða er gott dæmi um það. Hún er með 60 sínusvatta magnara (120 músíkvött), innbyggðum tónjafnara og rafeindastýrðum snertitökkum, þriggja bylgju útvarpi (digital) með 16 stöðva minni (þú ýtir bara á takka og færð þá stöð sem þú vilt hlusta á) og sjálfvirkum plötuspilara með T4P tónhaus og demantsnál. Kassettutækið er tvöfalt með tvöföldu mótordrifi og sjálfvirku spólu- vali (normal, króm, metal), dolby suðhreinsikerfi og raðspilun. 60 vatta „linear phase“ hátalarar á sérhönnuðum stöndum og að sjálfsögðu vandaður dökkur viðarskápur með glerhurð og plássi fyrir TECHNICS geislaspilara sem fjarstýringin virkar einnig á. FERMINGARTILBOÐSVERÐ: Kr. 39.800 stgr. t{ í

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.