Alþýðublaðið - 01.08.1987, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 01.08.1987, Blaðsíða 10
10 Laugardagur 1. ágúst 1987 ERUM FLUTTIR að Armúla 3 (Hallarmúlamegin) Símanúmer okkar ereftirsem ðður SAMVINNU UFEYRISSJÓDURINN Einkareikningur Landsbankans er tékkareikningur sem tekur öðrum fram: Háir vextir, kostur á yfircfráttarheimild, láni og margvís legri greiðsluþjónustu. Reikningur sem er saminn að þínum þörfum í nútíð og framtíð. Landsbanki íslands Banki allra landsmanna í tengslum við Einkareikning gefst ennfremur kostur á láni að fjárhæð allt að 150.000 krónur í formi skuldabréfs til allt að tveggja ára. Einkareikningi fylgir bankakort sem þjónar tvennum tilgangi, annars vegar að vera ábyrgðarkort í tékkaviðskipt- um og hins vegar að vera aðgangskort að hraðbönkum. Bankakortið gerir 16-17 ára unglingum fært að stofna Einkareikning þótt þeir hafi ekki aldur til að nota tékkhefti. Snúðu þér til næsta afgreiðslustaðar Landsbankans og fáðu nánari upplýsingar um þennan nýja reikning. Einkareikningur er tékkareikningur sem tekur öðrum fram. Með Einkareikningi sameinar Landsbankinn þau viðhorf sem ríkjandi eru í fjármálaviðskiptum um góða ávöxtun, greiðsluþjónustu og sveigjanleika. Einkareikningur er um margt frábrugðinn hefðbundnum tékkareikningum. Vextir eru reiknaðir daglega og eru miklu hærri en áður hafa þekkst svo þú þarft ekki lengur að eltast við að millifæra á milli tékkareikninga og sparisjóðsbóka til að fá hærri vexti. Þeirfara ekki stighækkandi eftir upphæðum heldur eru jafnháir af öllum innstæðum. Einkareikningshafar geta sótt um yfirdráttarheimild, allt að 30.000 krónur, til að mæta aukafjárþörf ef á liggur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.