Alþýðublaðið - 01.08.1987, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 01.08.1987, Blaðsíða 15
Laugardagur 1. ágúst 1987 15 af þessu fólki sem kemur á þessa staði það hagar sér mjög vel, en það eru þó alltaf einhverjir sem þykjast vera sniðugir og gera allt vitlaust, en það er ekkert vafamál að það fólk er í miklum minnihluta. Það er hins vegar gallinn á þessu að það þarf svo grátlega fáa til þess að gera allt stjörnuvitlaust. En megnið af fólk- inu hagar sér til sannrar fyrir- myndar.“ — Nú er meiningin að endur- vekja samkomur í Húsafelli og í Atlavík. Hvernig líst ykkur á það? „Ja, það er meiningin að endur- vekja skemmtanir þar, en þær voru lagðar niður í nokkur ár en nú ætla þeir að endurvekja þær skemmtan- ir aftur. Reyndar voru höfð uppi einhver mótmæli í sambandi við skemmtunina í Húsafelli, en það er mjög erfitt að spyrna á móti þessu og einhvers staðar verða ungling- arnir að vera og þeim þykir gaman að hnappa sig saman eins og gengur og unglingar eru og verða ungling- ar. Og þess vegna verður bara að skapa þeim aðstöðu og þá er eins gott að unglingarnir séu á afmörk- uðum svæðum sem síðan er hægt að hreinsa upp. í staðinn fyrir að dreifa þeim út um allt land þannig að enginn ráði neitt við neitt.“ — Er eitthvað sem þú vilt að komi fram að lokum? „Það er þá ekki annað en það að ég vona að þessi helgi fari vel fram og verði slysalaus. Þetta er mikil ferðahelgi og það er mín ósk að fólk fari varlega í umferðinni og svo númer eitt að allt fari vel fram hjá unglingunum þar sem þeir koma saman til þess að skemmta sér.“ í BÁTINN — BÚSTAÐINN OG GARÐINN FÚAVARNARcFNI, LÖKK, MÁLN- ING - ÚTI-, INNI--MÁLNING- ARÁHÖLD - POLYFILLA FYLLINGAREFNI. HREINLÆTISVÖRUR, KÚSTAR OG BURSTAR. SLÖKKVITÆKI OG REYKSKYNJARI, VATNSBRÚSAR OG FÖTUR. HANDVERKFÆRI, RAFMAGNS- VERKFÆRI TIL ALLRA MÖGU- LEGRA OG ÓMÖGULEGRA NOTA. GARÐYRKJUVERKFÆRI í ÖLL STÖRF: HJÓLBÖRUR, SLÖNGUR, SLÖNGUKLEMMUR OG TENGI, ÚÐARAR, SLÁTTUVÉLAR, ORF OG UÁIR. FATADEILDIN HITAMÆLAR, KLUKKUR, BARÓ- METER, SJÓNAUKAR. OLÍULAMPAR OG LUKTIR, GAS- LUKTIR, GAS- OG OLÍUPRÍMUSAR, HREINSUÐ STEINOLÍA, OLÍUOFN- AR, ARINSETT, ÚTIGRILL, GRILL- KOL OG VÖKVI, RAFHLÖÐUR, VASAUÓS. FÁNAR, FLAGGSTANGA- HÚNAR FYRIRLIGGJ- ANDI, FLAGGSTENGUR 6-8 METRAR. TIL AFGREIÐSLU í ÁGÚST. HLÍFÐARFATNAÐUR, REGNFATNAÐUR, GÚMMÍSTÍGVÉL HÁ OG LÁG, PEYSUR, BUXUR, SKYRTUR, NORSKU ULLARNÆR- FÖTIN. SUMARFATNAÐUR. SILUNGANET, NÆLON- LÍNUR, SIGURNAGLAR, ÖNGLAR, SÖKKUR. SJÓSTENGUR - HAND- FÆRAVINDUR. VATNS- OLÍUDÆLUR. KEÐJUR, MARGAR GERÐIR OG VÍRAR, GRANNIR OG SVERIR, GIRNI ALLSKONAR. Ánanaustum, Grandagaröi 2, sími 28855. OG í BÁTINN EÐA SKÚTUNA: BJÖRGUNARVESTI FYRIR BÖRN OG FULLORÐNA. ÁRAR, ÁRAKEF- AR, DREKAR, KEÐJUR, AKKERI, VIÐLEGUBAUJUR, KJÖLSOGDÆL- UR. ALLUR ÖRYGGISBÚNAÐUR. ÖLL SMÁVARA FYRIR SKÚTUNA, BLAKKIR O.M.FL. BÁTALÍNUR.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.