Alþýðublaðið - 03.10.1987, Page 11

Alþýðublaðið - 03.10.1987, Page 11
Laugardagur 3. október 1987 11 Skólabíll á Selfossi „Ég vona að það verði hægt að ganga frá þessu hið allra fyrsta. Bæjarstjóm hefur fjallað um þetta mál og eru menn sammála um að það sé aðkallandi að skólabíll fari út yfir á, til þess að sækja krakka sem eiga að fara í skólann. Ég á von á því að foreldrar vilji greiða sem svarar strætisvagnagjaldi og mun bíllinn þá að öllum lík- indum fara 4 ferðir á dag.“ Þetta sagði Sigríður Jens- dóttir, formaður bæjarráðs á Selfossi, við Alþýðublaðið. í fyrri viku skrifaði eitt foreldra sem eiga börn i skóla um slysahættuna af Ölfusár- brúnni. Þurfa þau börn sem búa vestan megin árinnar að fara um hana á leið í skólann. Lagt hefur verið dekk á brúna við endurnýjun akbrautar og er nú svo komið að akbraut og gangbrautin á brúnni eru í sömu hæð. Umferð um brúna margfaldast með hverju ári. Vegagerðin hefur hins vegar ekki talið raunhæft að gera neitt fyrr en nýja Ölfusár- brúin við ósana kemur. AUKIN BÍLAÞJÓNUSTA ESSO . SJÁLFVIRKAR BILAÞVOTTASTOÐVAR í REYKJAVÍK, HAFNARFIRÐI, KEFLAVÍK OG AKUREYRI Við bjóðum nú fullkominn bílaþvott og bón í sjálfvirkum bíIaþvottastöðvum á fjórum stöðum á landinu: Skógarseli, Breiðholti Lækjargötu, Hafnarfirði Aðalstöðinni, Keflavík Veganesti, Akureyri Sumarauki í október 6. október....20dagar Verð frá kr. 27.350,- pr. mann í tvíbýlL Heimferð 24./25. október um London. Hægt er að framlengja dvölina þar. 20.október.....19 dagar Verð frá kr. 26.900,- pr. mann í tvíbýli. Heimferð 5./6. nóvember um London. Hægt er að framlengja dvölina þar. Fáið nánariupplýsingarum verð og ferðatiihögun hjá okkur. Láttu drauminn rætast. Njóttu sóiar og hiýju á Costa Blanca ströndinni íoktóber. Góðgreiðslukjör. Komdu meðtil Benidorm W=* FERÐA.. CenicoC m w BmIÐSTOÐIN TcMrt A O A L s T R ÍII,., E V KJ A v I K - S 2 . , 3 3 W/ M

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.