Alþýðublaðið - 24.10.1987, Page 5
Laugardagur 24. október 1987
5
FRÉTTAGETRA UN
Taktu þátt í leik með okkur.
Þú átt að geta upp á atburð-
um frétta liðinnar viku. Þú
setur X í þann reit sem þú
telur réttan.
1. Hverjireru í framboði til
formannskjörs fyrir Al-
þýðubandalagið?
a. Kristln Ólafsdóttir
b. Svavar Gestsson
c. Ólafur Ragnar Grímss.
d. Ragnar Arnalds
e. Sigríður Stefánsdóttir
2. Hvenær er dagur Samein-
uðu þjóðanna?
a. 15. apríl
b. 24. október
c. 30. janúar
3. Hver er formaður Borgara-
flokksins?
a.
b. Óli Þ. Guðbjartsson
c. Albert Guðmundsson
4. Hvar er Wall Street?
a. London
b. New York
c. Moskvu
5. Hvaða þingmenn Sjálf-
stæðisflokksins flytja
bjórfrumvarpið?
a. Hagnhildur Helgadóttir
b. Geir Haarde
c. Eggert Haukdal
d. Jón Magnússon
e. Haraldur Blöndal.
6. Hver fékk bókmenntaverð-
laun Nóbels?
a. Guðbergur Bergsson
b. Joseph Brodsky
c. Astrid Lindgren
7. Eftir hvern er leikritið Bíla-
verkstæði Badda?
a. Guðmund Steinsson
b. Einar Kárason
c. Ólaf Hauk Símonarson
Sendið svörin á Alþýðu-
blaðið — Laugardagur — Ár-
múla 38 — 108 Reykjavík.
Dregið verður úr réttum
lausnum og er bók ( verð-
laun. Dregið var úr réttum
lausnum úrsíðustu getraun.
Upp kom nafn Karls Sigurðs-
sonar, Hringbraut 79, 107
Reykjavík.
Verður honum send áskrift að
Alþýðublaðinu.
Japönsk stúlka Yayoi
Hisasue að nafni óskar eftir
pennavinum á íslandi. Hún er
15 ára gömul.
Heimilisfang hennar er:
Yayoi Hisasue
6—9 Hakuchodai 5 chome
Muroran-shi, Hokkaido
050 JAPAN
lan Kell 27 ára Englendingur
óskar eftir pennavinum.
Áhugamál hans eru: Flestar
íþróttir, lestur, skák og tón-
list.
Heimilisfang hans er:
20 Evistones Rd
Gateshead
Tyne & Wear
Neg STY
ENGLAND
SMÁFRÉTTIR
Fræðslukvöld
I kirkjunum
Fræðslukvöld á vegum
Reykjavíkurprófastsdæmis
eru fyrirhuguð næstu sex vik-
ur. Þau verða á miðvikudög-
um ( hinum ýmsu kirkjum
borgarinnar og hefjast kl.
20,30.
í upphafi hvers kvölds er
viðkomandi kirkja kynnt og
stuttlega rakin saga safnað-
arins. Siðan eru flutt erindi
og í lokin er boðið upp á
kaffi og flutt kvöldbæn. Það
er sérstök fræðslunefnd
prófastsdæmis, sem hefur
undirbúið þessi kvöld og eru
þau opin öllum.
Fyrsta fræðslukvöldið
verður miðvikudaginn 28. okt-
óber, í Árbæjarkirkju. Þar tal-
ar Unnur Halldórsdóttir, sem
var fyrsta safnaðarsystirin,
um fræðslustarf á vegum
prófastsdæmisins, og dr.
Hjalti Hugason fjallar um
táknheim kirkjunnar.
Slátrun búfjár
Nú þegar miklar umræður
eru í gangi um slátranirog
sláturhús viljaNeytendasam-
tökin itreka fyrri ályktanir sin-
ar um að kröfur verði hertar
gagnvart þeim aðilum sem
meðhöndla og selja við-
kvæmar matvörur.
í fréttatilkynningu frá Neyt-
endasamtökunum segjast
þau styöja viðleitni stjórn-
valda til þess að hamla gegn
slátrun á búfénaði viö ófull-
nægjandi aðstæður og það
átak að fækka þeim slátur-
húsum sem hafa fengið
starfsundanþágur hjá heil-
brigðisyfirvöldum.
IMýr hjólatjakkur
Þriðjungi styttri en lyftir þó
sömu þyngd i sömu hæð. Verð
aðeins kr. 4.870,- i sérstöku
plastboxi. Gerið verðsaman-
burð.
Lyftigeta: 1,5 tonn.
Lyftisvið 13-39 cm
Þyngd: 9 kg.
Lengd: 47 cm.
Breidd: 32 cm.
Hæð: 17 cm.
GJvarahlutir
Hamarshöfða 1
Simar: 83744 og 36510
Utboð
Snjómokstur 1987—1988
Vegagerð rfkisins óskar eftir' tilboðum f
snjómokstur með vörubifreiöum í Húna-
vatnssýslum veturinn 1987—1988.
Um er að ræða tvö útboð:
1. Blönduós — Skagaströnd — Blöndu-
virkjun, (67 km).
2. Blönduós — Hvammstangi, (52 km).
Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð rík-
isins á Sauðárkróki og í Reykjavík (aðal-
gjaldkera) frá og með 26. október n.k.
Skilaskal tilboðum ásömu stöðum fyrirkl.
14.00 þann 2. nóvember 1987.
Vegamálastjóri.
Lokunarmaður
Rafveita Hafnarfjarðar óskar að ráða lokunarmann
með rafiðnaðarmenntun eða aðra þekkingu á raf-
magni sem gerir hann hæfari til starfsins.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna Hafnar-
fjarðarbæjar. Umsóknum skal skilað fyrir 31. október
ásérstökum eyðublöðum til Rafveitustjórasem veit-
ir nánari upplýsingar.
Rafveita Hafnarfjarðar.
Rafeindavirkjar óskast
Fiugmálastjórn óskar eftir að ráða 2 rafeindavirkja
eðastarfskraftameð sambærilegamenntun í 2stöð-
ur eftirlitsmanna flugöryggistækja hjá radíódeild.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins.
Umsækjendur mega gera ráð fyrir að sækja nám-
skeið erlendis í meðferð flugleiðsögu- og fjarskipta-
tækja. Allar nánari upplýsingar um starfið má fá hjá
deildarstjóra radíódeildar.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, menntun
og fyrri störf sendist samgönguráðuneytinu fyrir 13.
nóvember 1987.
KRATAKOMPAN
Til stuðningsmanna Alþýðufiokksins
í Vesturlandskjördæmi:
Kjördæmisþing Alþýðuflokksins
í Vesturlandskjördæmi
verður haldið i Hótel Stykkishólmi dagana 31. október og
1. nóvember næstkomandi.
Dagskrá:
Laugardagur 31. október
Kl. 1000 Guðmundur Lárusson formaður kjördæmisráðs
setur þingið.
Kl. 1015 Vegamál og vegaframkvæmdir í kjördæminu.
Birgir Guðmundsson umdæmisverkfræðingur.
Vegagerðar ríkisins. Umræður og fyrirspurnir.
Kl. 1115 Byggðaþróun á Vesturlandi. Kristófer Oliversson
skipulagsfræðingur hjá Byggðastofnun. Um-
ræður og fyrirspurnir.
Kl. 1200 Matarhlé
Kl. 1315 Alþýðuflokkurinn — innra starf. Guðmundur Ein-
arsson framkvæmdastjóri Alþýðuflokksins. Um-
ræður og fyrirspurnir.
Kl. 1400 Alþýðublaðið — á uppleið. Ingólfur Margeirsson
ritstjóri. Umræður og fyrirspurnir.
Kl. 1430 Stjórnmálahorfur — stjórnarþátttaka Alþýðu-
flokksins. Eiður Guðnason alþingismaður.
Kl. 1600 Opinn, almennur stjórnmálafundur: Frum-
mælandi: Jón Baldvin Hannibalsson fjármála-
ráöherra, formaöur Alþýöuflokksins.
Kl. 2000 Sameiginlegur kvöldverður.
Sunnudagur 1. nóvember:
Kl. 1030 Framhald almennra umræðna. Afgreiðsla
ályktana.
• Mjög hagkvæmt verð á mat og gistingu á fyrsta flokks
hóteli, — Hótel Stykkishólmi.
• Hádegisverður laugardag, kvöldverður laugardag, gist-
ing og morgunverður sunnudag. Kr. 2560 á mann.
Vinsamlega látið vita um þátttöku sem allra fyrst til:
Guðmundar Lárussonar, simi (93) 81120, eða Björgvins
Guðmundssonar sími (93) 81439 Davíðs Sveinssonar sími
(93) 81448.
Kjördæmisráð Alþýðuflokksins i Vesturlandskjördæmi.
Alþýðuflokkskonur
VIII. Landsfundur
Sambands Alþýðuflokkskvenna
Haldinn dagana 30. og 31. október 1987 í
Iðnaðarmannahúsinu, Hallveigarstíg 1, R.
Dagskrá
Föstudagur 30. október:
Kl. 20.00 Landsfundur settur:
Jóna Ósk Guðjónsdóttir formaður Sam-
bands Alþýðuflokkskvenna
Ávörp:
Jón Baldvin Hannibalsson formaður Al-
þýðuflokksins
Hauður Helga Stefánsdóttir varaformaður
SUJ
Söngur
Kosning forseta og ritara landsfundarins
Erindi:
Umhverfismál — Sigríður Einarsdóttir
Jafnrétti, fyrir hvern, til hvers? — Helga
Guðmundsdóttir og Kristln Viggósdóttir
Afmæliskaffi
Laugardagur 31. október:
Kl. 09.00 Fundi framhaldið
Kosning í nefndir landsfundarins
Skýrsla stjórnar (formanns og gjaldkera)
Starf S.A. næsta starfstímabil
Lagabreytíngar — fyrri umræða
Almennar umræður
Hádegisverðarhlé: Fundur sveitarstjóra-
fulltrúa
Norræn kvennaráðstefna í Osló — kynn-
ing
Nefndastörf
Lagabreytingar — síðari umræða
Afgreiðsla mála og umræður
Kosningar
Landsfundarslit
Stjórn S.A.