Alþýðublaðið - 24.10.1987, Síða 7

Alþýðublaðið - 24.10.1987, Síða 7
Laugardagur 24. október 1987 7 J|i|i i 1! MMm n :: n Blskupshjónin i helmillnu í Kópavogl, Magnea Þorkelsdóttlr og sr. Sigurbjörn Einarsson. Myndln or al Elnarl Slgurfinnssyni. „Ég áttl mjog góían og nærgætlnn löóur," saglr séra Slgurbjörn m.a. og fátækt sem enginn maður nú á dögum myndi trúa að hefði verið til. Ég átti gott og skilningsrlkt atlæti og það var mikil gleði á þessu stóra heimili, sagnalestur og söng- ur á kvöldin." Það var margt um manninn I Háu-Kotey og mikiö annrlki. „Amma mln kunni heil ógrynni af sögum og kvæð- um, og hún var óspör áað talavið mig, hvar sem hún var stödd. Henni féll aldrei verk úr hendi, en alltaf hafði hún tóm til að ræða við mig, kenna mér. Hún kenndi mér margt sem ég man enn, ekki slst bænir. Maöur gleymdi sumu þessu ( bili, en þegar það rifj- aðist upp, þá situr það ótrú- lega fast. T.d. löngu Ijóöa- bænirnar hans Hallgrlms Pét- urssonar, bæði kvölds- og morgunbænirnar. Ég hef oft hugsaö um það, að nútlminn hafi ekki haft nægilegan skilning á þessu. Það sem ég er ævinlega þakklátur fyrir er aö hafa umgengist fólk sem gaf sér tlma fyrir mig. Núna þegar talað er um streitu og að mæöur hafi engan tlma aflögu vegna vinnuálags, kemst ég ekki hjá þvl að hugsa um eldra fólk sem ég þekkti, t.d. mlna gömlu ömmu. Hún var fyrst á fætur hvern dag. Það var þrotlaust amsturog strit. Fullorðna fólkiö talaði ekki við mann eins og fávita eins og gert er núna — t.d. I barnatlmum. Mér ofbýöur það efni sem börnum er flutt og á hve lágu plani það er. Hvers konar skilningur er þaö aö geta aldrei talað viö barnið I al- vöru. Auðvitað var gamla fólk- ið misjafnt, en eitt af fyrstu boðorðum þess var yfirleitt aö hafa ekki Ijótt fyrir barni. Og meira að segja að tala ekki Ijótt eða gáleysislega I nánd barnshafandi konu. Menn höfðu tilfinningu fyrir því að jafnvel fóstur hefði til- finnningu fyrir umhverfinu. Konan átti ekki að veröa fyrir geðshræringu eða ótta. Yrði mönnum á að blóta þar sem vöggubarn var fyrir, var ævin- lega bætt við: Guð blessi barnið. Það mátti ekki hrlna á barninu, þar sem Ijótt var haft á munni. Ég hef verið þakklátur ævilangt fyrir það sem ég fékk að nema gott og fallegt hjá afa og ömmu. En ég naut mjög takmarkaðrar opinberrar skólakennslu.“ Skólaganga Þegar sr. Sigurbjörn var 8 ára hættu afi hans og amma að búa, og hann fór til föður slns. „Ég átti mjög góðan og nærgætinn föður. Við urðum miklir mátar og áttum mjög mikið andlegt samfélag." Sr. Sigurbjörn segir að pabbi sinn hafi veriö fróðleiksfús og bókhneigöur maður og frætt sig um ýmislegt, sem hann búi að alla tlð. Hann hafi verið mjög félagslyndur og stofnað stúku ungur. Og ungmennafélagið hafi hann lífgað við. „Ég á mér mjög góðar minningar þaðan. Þar hélt ég mlna fyrstu ræðu.“ Manstu um hvað hún fjall- aði? „Nei, en ég man eftir fyrirlestri sem ég tók að mér að flytja um Njálu. Var ég svo óheppinn að þá rakst þangað erindreki frá Ungmennafélagi íslands. Það geröi mig ekki djarfari I sinni.“ Piltur var að- eins 11 ára, þegar hann flutti fyrirlesturinn um Njálu. „Hann var náttúrlega eins og gefur að skilja stórmerkileg- ur,“ segir sr. Sigurbjörn og hlær. Sigurbjörn gekk I far- skóla. í þrjú af þeim fjórum ár- um sem hann naut barna- skólagöngu var kennt I stof- unni I Lágu-Kotey. Hin verk- lega þekking var sett skör lægra bóknámi. Eg spurði biskup hvort honum hefði þótt skólinn draga menn I dilka? „Skólinn hefur alltaf mismunað. Hann hefur frá byrjun veriö byggð- ur upp frá hugsjón bóknáms. Það er spurning hvort fyrir- mynd gamla barnaskólans hafi ekki verið Latlnuskólinn? En gáfur eru ekki allar af sama tagi — og þvl siöur vit eða viska. Það er ekki öll vit- leysan eins, — og ekki held- ur öll viskan eins. Mér finnst að skólakerfið hafi ekki tekiö nægilega tillit til þessa. Ég hef llka veriö ákaflega lengi efins I þvl að þessi vlðtæka námsskylda sé rétt." Sr. Sig- urbjörn telur að það hafi ver- ið aðstöðumunur áður. Fræðslan var af skornum skammti i fátækum, einangr- uöum sveitum. Krakkar I Reykjavlk nutu meiri fræðslu. Sr. Sigurbjörn talar af eigin reynslu. 15 ára kom hann til Reykjavlkur og settist 11. bekk Menntaskólans. „Maður rak sig á hvað félagar og jafn- aldrar höfðu notið mikillar fræðslu borið saman við mig. Á móti kom að ég hafði ekki aðkenningu af námsþreytu eins og þeir. Mér var nautn dd I oo rQ 11 Fannst þér þú hafa gagn af námi I Menntaskólanum? „Jú, vissulega. Hins vegar veröur að segjast að ég er dálltið sérvitur og hafði mln áhugamál. Margt af þvl sem manni var gert að læra I Menntaskólanum var gjör- samlega utan áhugasviö mln, og ég hef aldrei up.p- götvað I llfinu aö ég hafi haft minnstu not af þvl. Aftur á móti fór ég á mis við margt, sem ég hefði getað kynnt mér I staðinn." Sigurbjörn hafði m.a. miklar mætur á bókmenntasögu og tungu- málum. Það voru honum þvl mikil vonbrigði, segir hann, að mönnum skyldi vera gert að muna feikn af nöfnum á herforingjum og styrjöldum en kynnast minna andans mönnum. „Ég man eftir stil sem ég skrifaöi hjá Jakobi Smára. Ég lagði út af þvi að neðanmáls sagði um Byron með smáu letri I kaflanum um frelsis- strlð Grikkja: í þessari styrjöld féll skáldið Byron sem sjálfboöaliöi. Bók- menntasagan var nú ekki meiri." Þú segist hafaviljað læra sumt og ekki hafa haft gagn af öllu ... „Já, ég var blankur I stærðfræði og var á móti henni, en hafði áhuga á bókmenntum, heimspeki og málum. Ég hafði lltinn áhuga á náttúrufræöi, en.það hefur vaxið I seinni tlð. Ég hafði hins vegar ekkert gagn af þvl sem ég læröi I náttúrufræð- um I menntaskóla. Ég áýmsa vini meðal skordýra frá fornu fari, margfætlur og jötun- uxa... en þær sem ég varð aö kynna mér af bókum urðu aldrei vinir rnlnir." „Það voru margir ágætir kennarar við Menntaskólann. Sveinbjörn Sigurjónsson kenndi mér Is- lensku I fyrsta bekk og bjó ég lengi að þvl. Jakob Smári tók svo viö. Hann var gull að manni, alhliða húmanisti og

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.