Alþýðublaðið - 24.10.1987, Page 11

Alþýðublaðið - 24.10.1987, Page 11
Laugardagur 24. október 1987 11 SMÁFRÉTTIR Styrkir Menntamálaráðuneytið hefur úthlutað styrkjum af fé þv( sem kom ( hlut íslend- inga til ráðstöfunar til vís- indastyrkja á vegum Atlants- hafsbandalagsins (NATO Scienece Fellowships) á ár- inu 1987. Umsækjendur voru 34 og hlutu 14 þeirra styrki sem hér se'gir: 1. Árni Geirsson, M.S., 200. 000,- kr., til framhalds- náms (vélaverkfræöi við Stanford-háskóla í Bandarikjunum. 2. Ebba Þóra Hvannberg, M.S., 200.000.- kr. til að Ijúka doktorsnámi (tölv- unarfræöi við Rensselaer Polytechnic Institute, New York. 3. Einar Ó. Arnbjörnsson, læknir, 120.000.- kr. ferða- styrk til að Ijúka rann- sókn á læknisfræöileg- um hættum áeldfjalla- slóðum, við Háskólann í Lundi._ 4. Einar Árnason, dósent, 100.000,- kr. ferðastyrk vegna rannsókna á sviði hitavistfræði og erfða- fræöi ( samvinnu við erfðafræðideild Lundúna- háskóla. 5. Halldór Jónsson, læknir, 200.000,- kr. til doktors- náms ( beinaskurðlækn- ingum við Háskólasjúkra- húsið ( Uppsölum. 6. Ingi Þorieifur Bjarnason M.S., 200.000,- kr. til doktorsnáms (jarðeðlis- fræði við Columbia-há- skóla í Bandaríkjunum. 7. Jóhanna Vigdís Gísla- dóttir, M.S., 150.000,- kr. til framhaldsnáms í raf- magnsverkfræði við Stan- ford-háskóla í Bandaríkj- unum. 8. Jón Björgvin Hauksson, efnaverkfræðingur, 200. 000.- kr. til doktorsnáms I efnafræði við Kalifornlu- háskóla j Bandarlkjunum. 9. Kristín Ólafsdóttir, Ph.D., 250.000.- kr. til sérfræði- rannsókna í eiturefna- fræði við Karolinska Institutet ( Stokkhólmi. 10. Pálmi V. Jónsson, læknir, 150.000,- kr. til framhalds- náms og rannsókna í öldrunarfræði og öldrun- arlækningum við Harvardháskóla i Banda- rlkjunum. 11. Rósa Björk Barkardóttir, líffræðingur, 100.000,- kr. ferðastyrk vegna rann- sókna á erfðaefni með hliðsjón af tíðni krabba- meins við rannsókna- stofnun ( Lexington l Bandaríkjunum. 12. Sigurður Guöjónsson, M.S., 100.000,- kr ferða- styrk til að Ijúka við rit- gerð til doktorsprófs I fiskifræði við Rlkishá- skólann í Oregon, Banda- ríkjunum. 13. Snorri Baldursson, M.A., 200.000.- kr. styrk til fram- haldsnáms I jurtakynbót- um við Landbúnaðarhá- skólann í Kaupmanna- höfn. 14. Þorsteinn Ingi Sigfússon, Ph.D., 200.000.- kr. ferða- og dvalarstyrk til rann- sókna á nýjum háhitaof- urleiðurum við Los Alamos National Labora- tory í Bandaríkjunum. Gætnl verður mörgum að gagnl í umfarðinnl. UMFERDAf! RAD ^ IMISSAIM PATHFINDER ÞRJÚ HELSiU FAGTÍrviARiT BANDARÍ KJAN NA HAFA KOSIÐ PATHFINDER JEPPA ÁRSINS ★ Nissan Pathfinder er með 6 strokka bensínvél (sama vél og er í Nissan sportbílnum 300 zx). ★ Nissan Pathfinder er einnig með 2.4 lítra bensínvél, þrælöflugri. ★ Nissan Pathfinder er fáanlegur með sjálfskiptingu eða 5 gíra. ★ Nissan Pathfinder er fáanlegur með ótal aukahlutum. Ef hinir kröfuhörðu jeppagagnrýnendur Bandaríkjanna eru á einu máli um að Nissan Pathfinder sé sá besti, þá hlýtur að vera fótur fyrir því. m ^ M 1957-1987 NISSAN PATHFINDER VERÐUR FÁANLEGUR INNAN SKAMMS í ÖLLUM GERÐUM

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.