Alþýðublaðið - 16.12.1987, Page 7
Miövikudagur 16. desember 1978
7
BÓKAFRÉTTIR
Einar Kárason
magn og segulmagn, Ijós,
liti, hljóöiö, tölvur og raf-
eindatækni. f hluta Efnisins
er fjallað um atóm og sam-
eindir, breytileika ásýnd efn-
isins, kjarnorkuna, efnabreyt-
ingar, frumefnin og lotukerf-
iö, málma, kolefnissambönd
og efnafræðinga að störfum.
Æviminningar
Emils
Björnssonar
„Litrlkt fólk“ annaö bindi
æviminninga Emils Björns-
sonar er komin út hjá Erni og
Litrik fólk.
Örlygi. Fyrra bindið, „Á mis-
jöfnu þrlfast börnin best“
kom út í fyrra.
í formálsorðum segir séra
Emil m.a. „Þessi bók geymir
minningar frá fjóröa og
fimmta tug tuttugustu aldar
á íslandi. A þeim tima uröu
mestu þáttaskil I sögu lands
og þjóðar. Þá var kreppa, her-
nám, heimsstyrjöld og iýð-
veldisstofnun I brennidepli.
Þá var llfskjara- og llfsháttar-
bylting. Nýfrjálsri þjóð opn-
aðist ný veröld I viðsjálum
heimi og kalt strlð tók viö af
heitu.“ Höfundur helgar
eiginkonu sinni, Álfheiði L.
Guðmundsdóttur bókina. Um
káputeikningu sá Sigurþór
Jakobsson. Bókin var prent-
uð I Prentstofu G. Benedikts-
sonar
Önnubók
Isafold hefur gefið út bók-
ina „Önnubók" eftir Fynn I
þýðingu Sverris Páls Erlends-
sonar.
í bókinni „Kæri herra guð,
þetta er hún Anna“, segir
Fynn frá kynnum sinum af
Önnu, óvenju einlægu og
hreinskilnu barnl. Þegar
Anna lést, aðeins sjö ára
gömul, lét hún lltið eftir sig
liggja nema minninguna um
tilvist slna. Þó hafói hún
safnað saman I nokkra skó-
kassa ýmsu dóti sem hún
vildi varðveita. Þar á meðal
voru niöurstööur athugana
hennar, ýmsar hugleiðingar
og svolltil sagnabrot. (
„Onnubók" leyfir Fynn les-
endum að njóta með sér
broti af þessum handritum.
I frétt frá forlaginu segir að
„Kæri herra guð, þetta er hún
Anna“ og „Önnubók" séu
ekki barnabækur ( venjuleg-
um skilningi. Hins vegar séu
þetta bækur um barn og það
geturverið allt annað mál.
„Söngur villiandarinnar og
fleiri sögur“ nefnist smá-
sagnasafn eftir Einar Kára-
son sem Mál og menning
hefur nú gefiö út. Þetta er I
fyrsta sinn sem Einar sendir
frá sér smásögur.
„Söngur villiandarinnar"
geymir sjö sögur sem allar ,
gerast I Islenskum nútlma. í
frétt frá forlaginu segir m.a.
að hér séu á ferö fjölbreyttar
og oft kostulegar frásagnir af
furðulegu hvunndagsfólki og
neyðarleg atvik úr hinu dag-
lega llfi eru gjarnan látin
bregða Ijósi yfir ævi og per-
sónur þeirra sem fyrir verða.
Til að mynda þegar frændi
frá Vesturheimi heimsækir
gamla landið kemur mismun-
andi innræti skyldmennanna
I Ijós, minni spámaður lýsir
sérkennilegu samfélagi mis-
skilinna snillinga sem leitað
hafa skjóls I þorpi úti á landi,
drengur missir fóstru slna en
finnurekki sorgina, ein sag-
an er saga um sögu. Atburða-
rásin snýst um handrit að
bók sem geymir llfssögu
utangarðsmanns. Utangarðs-
menn eru einnig á ferö I ann-
arri sögu og kynnast lesend-
ur þá heimi málgefinna glæp-
ona og geggjara.
„Söngur villiandarinnar og
fleiri sögur" er 172 bls. að
stærð, prentuö I Prentstofu
G. Benediktssonar en Teikn
sá um hönnun kápu.
Efni og orka.
Efni og orka
„Efni og orka“ I bóka-
flokknum „Heimur þekking-
ar" er komin út hjá Erni og
Örlygi. BÓkin er eftir Robin
Kerrod og Neil Ardley, þýð-
endur eru Ólafur Halldórsson
og Egill Þ. Einarsson.
„Efni og orka“ rekur vls-
indauppgötvanir allt frá þvl
að menn tóku að hagnýta sér
eldinn, til gulIgeröarlista mið-
alda, könnunar geimsins,
þess þegar atómið er klofiö
og örtölvubyltingar nútlmans.
Bókinni er skipt I tvo hluta.
I hluta Orkunnar er fjallað um
eðli orkunnar, hita, kulda, raf-
Kjörbók Landsbankans-Góð bók
ívrir bjarta framtlð L1“