Alþýðublaðið - 20.08.1988, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 20.08.1988, Blaðsíða 3
^gugapdagu r. 20.i ágúst fl 988 FRÉTTIR Þrátt fyrir að Reykjavíkur- borg hafi nú eignast endur- byggða Viðeyjarkirkju heyrir Viðeyjarsókn þó enn skv. lögum um prestaköll undir Mosfellsprestakall. Sóknar- prestur Mosfellsprestakalls og þ.m.t. Viðeyjarsóknar til tólf ára er séra Birgir Ás- geirsson. Þrátt fyrir þetta var séra Birgir ekki meðal þeirra 130 boðsgesta sem komu til opnunarhátiðar kirkjunnar og Viðeyjarstofu sl. fimmtudag. í samtali við Alþýðublaðið staðfesti séra Birgir að sér hefði ekki verið boðið á opn- unarhátíðina. Þegar Viðey var færð Reykjavík að gjöf þótti eðli- legast að sóknin færðist undir Reykjavíkurprestakall. Vegna þessa samþykkti hér- aðsfundur í Mosfellspresta- kalli sl. vetur að þessi til- færsla yrði gerð, en þar sem ekki hefur verið gerð formleg breyting á þessu eins og lög bjóða mun kirkjumálaráðu- neytinu hafa borist formleg fyrirspurn frá séra Birgi um þetta mál í vor, þar sem sókn- arpresturinn bað m.a. um yfir- lýsingu varðandi ýmis mál er snerta sóknina sem hann hefur þjónað um árabil. í svari ráðuneytisins var stað- Eigendaskipti ökutœkja Tilkynnt á pósthúsum Frá og með 1. september skal tilkynna breytingar á eignarhaldi á ökutækjum á pósthúsum, en Bifreiðaeftirlit ríkisins mun hætta af- greiðslu á þeim. Hinn 1. september gengur í gildi gjörbreytt fyrirkomulag á tilkynningum um eigenda- skipti notaðra ökutækja, en þá munu afgreiðslur Bifreiða- eftirlits ríkisins hætta að taka á möti sölutilkynningum en þess í stað skal tilkynna allar breytingar á eignarhaldi til pósthúsa. Póstgíróstofan hefur gefið út nýtt pósteyðu- blað sem nefnist „Tilkynning um eigendaskipti ökutækis“ og mun það liggja frammi á öllum pósthúsum landsins og má nálgast það þar án endurgjalds. Þessu eyðublaði er ætlað að leysa af hólmi öll önnur form sem notuð hafa verið til að tilkynna sölu öku- tækja. Með þessu nýja fyrirkomu- lagi fjölgar afgreiðslustöðum um eigendaskipti í um 100 i öllum byggðum landsins, öryggi eykst við innfærsluna og styttri tími líður frá því eigendaskipti eru tilkynnt þar til innfærsla fer fram. Öll atriði sem skal skrá á hið nýja eyðubtað eru þau sömu og á eldri formum sölutil- kynninga, utan það að nú ,,skal einungis skrifa fast númer ökutækis en ekki hæft að þessi tilfærsla Við- eyjarsóknar væri frágengið mál. Enn hefur þó Alþingi ekki gert neina breytingu á lögum um prestaköll, en end- urmat á lögunum hefur staðið yfir um hríð. Þó að Viðeyjarsókn hafi tílheyrt Mosfellsprestakalli um aldaraðir var sóknarpresturinn, séra Birgir Ásgeirs- son, ekki meðal þeirra 130 boðsgesta sem voru viðstaddir opnunarhátið Viðeyjarkirkju sl. fimmtudag. A-mynd/Magnús Reynir. Hvað með upplýsingar um verðbtéf? „Það nægir að koma í VIB til að fá alla þá þjónustu og upplýsingar um verð- bréf sem þú þarft. VIB býður allar tegundir skuldabréfa og hlutabréfa þeirra fyrirtækja sem eru á markað- num hverju sinni. Við getum útvegað skuldabréf og hlutabréf frá öðrum auk þeirra sem við gefum út. Það er því nóg að korna í VIB til aö fá örugg skuldabréf. Ráðgjafar VIB ráða þér heilt í verðbréfaviðskiptum.“ Kaupi ég eitt stórt bréfeða mörg lítil? „Það fer nú alveg eftir því hvaða fjárhæðir er verið að ávaxta. Venju- lega mælum við nreð jr\ í að íjárhæö- inni sé skipt á nokkur bréf. Sé um allháa fjárhæð að ræða er henni oftast dreift á nokkrar tegundir bréfa, t.d. ríkisskuldabréf, banka- tryggð bréf, GlitnisbréfogSjóðsbréf. En þótt aðeins sé keypt ein tegund bréfa mælurn við sanrt með ]jm' að dreifa fénu á nokkur bréf svo að fólk geti innleyst hluta jjeirra ef þörf krefur.“ Marga óar vid umslangi og fyrirhöfn vegna verdbréfavibskipla. En þau verða ofur einföld og arðbcer þegar pú kemur í VIB. Þar færðu upplýsingar um öll verðbréf á markaðnum og heilræði í kauþbceli. Verið velkomin í VIB. VIB VERÐBRÉFAMARKAÐUR IÐNAÐARBANKANS HF. Ármúla 7. 108 Reykjavik. Sími68 15 30 „Þúfœrð öllfáanleg, ömggverðbréfhjá VIB,“ segir Sigurður B. Stefánsson. Opnunarhátíð Viðeyjarkirkju SÓKNARPRESTINUM EKKI ROÐIÐ Þarf éjg að fara út um allan bæ til að kaupa verðbréf? skráningamúmer þess.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.