Alþýðublaðið - 20.08.1988, Blaðsíða 20
20
SSCr .óCno .Qíl upsb'
Laugardagur 20. ágúst 1988
•MS I
005
Dú°Hú$næðisstofnun ríkisins
TÆKNIDEILD
Simi 696900
Útboð
Rif
Stjórn verkamannabústaða Neshrepps utan Ennis
óskar eftir tilboóum í byggingu tveggja íbúöa í einn-
ar hæðar parhúsi byggöu úr steinsteypu. Verk nr. U.
05.01 úr teikningasafni tæknideildar Húsnæöis-
stofnunar ríkisins.
Brúttóflatarmál húss 195 m2
Brúttórúmmál húss 673 m3
Húsiö veröur byggt viö götuna Háarif nr. 73 á Rifi í
Neshreppi utan Ennis og skal skila fullgrágengnu,
sbr. útboösgögn.
Afhending útboösgagna er á skrifstofu Neshrepps
og hjá tæknideild Húsnæöisstofnunar ríkisins, frá
þriðjudeginum 23. ágúst 1988 gegn 10.000 kr. skila-
tryggingu.
Tilboöum skal skilaö á sömu staói eigi síöar en
þriöjudaginn 6. septembe> 1988 kl. 11.00 og veröa
þau opnuö aö viöstöddum bjóóendum.
F.h. stjórnar verkamannabústaöa
Neshrepps utan Enhis, tæknideild
Húsnæöisstofnunar rikisins.
c§3 HúsnæÖisstofnun ríkisins
Frá Menntaskólanum
við Hamrahlíð
Skólinn veröur settur 31. ágúst kl. 13.
Stundatöflur haustannar veröa afhentar gegn
greiöslu 3.000 króna innritunargjalds. Nýnemar fá
töflurnar 30. ágúst kl. 13 en eldri nemar 31. ágúst aö
lokinni skólasetningu.
Innritaö veröur í öldungadeild 24. og 25. ágúst kl.
17—19.30. Skólagjald í öldungadeild, 7.400 krónur,
greiðist viö innritun.
I boöi er kennsla til stúdentsprófs á öllum náms-
brautum skólans. Kennt er eftir kl. 17.30 mánudaga
til föstudaga. Rétt til náms í deildinni hafa allir sem
náð hafa tvítugsaldri.
Nýir kennarar eru boðaðir til fundar 26. ágúst kl. 10.
Almennur kennarafundur verður sama dag kl. 13.
Kennsla hefst í dagskóla og öldungadeild skv.
stundaskrá 1. september.
Rektor
HEILSUGÆSLUSTÖÐIN Á HÚSAVÍK
Tilboö óskast í byggingu heilsugæslustöövar á
Húsavík, í fokheldu ástandi, frágang aö utan og jöfn-
un lóðar.
Húsiö er tveggja hæöa steypt hús og tengist viö
sjúkrahúsió meö fjögurra hæða lyftu- og stigahúsi.
Grunnflötur heilsugæslustöövarinnar er 645 m2,
gólfflötur alls 1290 m2. Heildarrúmmál er 5,077 m3.
Verkinu í heild skal lokiö fyrir 1. september 1989.
Útboösgögn veröa afhent á skrifstofu vorri, Borgar-
túni 7, Reykjavík, og hjáTækniþjónustunni h.f. Garð-
arsbraut 18, Húsavík, 23. til 26. ágúst 1988 gegn
10.000,- kr. skilatryggingu.
Tilboð veröa opnuð á skrifstofu vorri, Borgartúni 7,
Reykjavík, þriöjudaginn 6. september 1988 kl. 14.00.
INNKAUPA$TOFNUN RÍKIÍSINS
.BQRGABTMÚI 7CPÓSTHÓLF 1450. 125 REYKJÁVIK.
FLUTNINGAR
Óskaö er tilboða í flutning áfengis, tóbaks og iönaö-
arvara fyrir Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins frá
höfnum í Evrópu og Ameríku næstu 12 mánuði.
Útboösgögn eru afhent áskrifstofu vorri og verðatil-
boó þaropnuö föstudaginn 30. ágúst n.k. kl. 11.00f.h.
INNKAUPASTOFNUN RIKISINS
Borgartuni 7, sími 26844
Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar
Fulltrúi í
öldrunarþjónustu
Laust er 50% starf fulltrúa hjá ellimáladeild Félags-
málastofnunar.
Starfiö felst i almennri ráögjöf og upplýsingastarfi
viö Reykvíkinga, 67 ára og eldri, ásamt ýmiskonar
meöferðar- og fjárhagsmálum og þátttöku í upp-
byggingu öldrunarþjónustu í Reykjavík.
Félagsráögjafa- eöa önnur sambærileg menntun
nauösynleg.
Laun skv. kjarasamningum starfsmannafélags
Reykjavíkurborgar. Staöan er laus nú þegar.
Umsóknarfrestur er til 9. september.
Umsóknirsendist tii Starfsmannahalds Reykjavíkur-
borgar, Pósthússtræti 9, áeyðublööum sem þarfást.
Nánari upplýsingar veita Þórir S. Guóbergsson og
Sigríður Hjörleifsdóttir í sima 25500.
RSK
RlKISSKATTSTJÓRI
Staðgreiðsludeild
ríkisskattstjóra auglýsir
eftirtalin störf
laus til umsóknar:
Upptýsingamiðlun
Starfið felst m.a. í því að veita fyrirtækjum og
einstaklingum almennar og sérhæfðar upplýs-
ingar um staðgreiðslu opinberra gjalda. Um er
að ræða miðlun upplýsinga í formi útgáfu á
kynningar- og fræðsluefni, auglýsinga í fjöl-
miðlum, fræðslufunda og með öðrum hætti.
Eftirlit
Starfið felst m.a. í því að sinna fyrirbyggjandi
eftirliti með staðgreiðslu opinberra gjalda með
leiðbeiningum til launagreiðenda, auk þess að
hafa með höndum athuganir og eftirrekstur á
staðgreiðsluskilum launagreiðenda.
Afgreiðslu
Starfið felst m.a. í því að hafa með höndum
útgáfu skattkorta, tölvuskráningu upplýsinga,
skjalavistun, auk þess að sinna almennum
skrifstofustörfum.
Nánari upplýsingar um ofangreind störf veitir
Jón Rafn Pétursson í síma 91 -623300.
Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf
ásamt öðru er máli kann að skipta sendist
staögreiðsludeild ríkisskattstjóra, Skúlagötu
57,150 Reykjavík fyrir 30. ágúst n.k.
RSK
RÍKISSKATTSTJÓRI
Frjálsíþróttalandsliðið
valið
Sá elsti
FARINN
AÐ HALLA
í FERTUGT
en sá yngsti tœpum
tveimur áratugum yngri
Elsti íslenski keppandinn í
landskeppni islendingaog
Lúxemborgara, Friörik Þór
Óskarsson, er að nálgast
fertugsaldurinn en Ólafur
Guömundsson er 17 árum
yngri.
3. og 4. september fer
keppnin fram og verða tvö lið
önnur í keppninni, annað frá
Lorraine í Frakklandi og hitt
frá héraðinu Emilia Romagna
á Italíu. íslendingar kepptu
við Lúxemborgara hér í
Reykjavík í fyrra og hlutu ís-
lendingar 109 stig en Lúxem-
borgarar 92 stig. Búist er við
jafnri og spennandi keppni
þar sem Lúxemborgarar
koma til með að senda mun
sterkara lið til keppni í ár.
Hér á eftir kemur listi yfir þá
sem hafa verið valdir í grein-
arnar:
100 m
Jón Arnar Magnússon —
Jóhann Jóhannsson
200 m
Oddur Sigurðsson — Jón
Arnar Magnússon
400 m
Oddur Sigurðsson — Gunnar
Guðmundsson
800 m
Hannes Hrafnkelsson —
Steinn Jóhannsson
1500 m
Bessi Jóhannesson — Hann-
es Hrafnkelsson
5000 m
Frímann Hreinsson — Már
Hermannsson
3000 m h.
Daníel S. Guðmundsson —
Jóhann Ingibergsson
110 m gr.
Hjörtur Gíslason — Stefán
Þór Stefánsson
400 m gr.
Egill Eiðsson — Hjörtur
Gislason
4 x 100 m
Jóhann — Jón Arnar —
Hjörtur — Stefán
4 x 400 m
Oddur — Egill — Gunnar —
Hjörtur
Langstökk
Ólafur Guðmundsson — Jón
Arnar Magnússon
Hástökk
Gunnlaugur Grettisson —
Unnar Vilhjálmsson
Þrístökk
Ólafur Þórarinsson — Friðrik
Þór Óskarsson
Stangarstökk
SigurðurT. Sigurðsson —
Kristján Gissurarson
Kúluvarp
Pétur Guðmundsson — Vé-
steinn Hafsteinsson
Kringlukast
Vésteinn Hafsteinsson —
Eggert Bogason
Sleggjukast
Guðmundur Karlsson — Jón
Sigurjónsson
Spjótkast
Einar Vilhjálmsson — Sigurð-
ur Einarsson