Alþýðublaðið - 20.08.1988, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 20.08.1988, Blaðsíða 16
16 Ferðamenn leggja allan heiminn að velli. Krafan er lúxushótel að han darískri fyrirmyn c/, en afleið- ingarnar eru niðurbrotin menning og atvinnuhœttir: Þorlákur Helgason skrifar Feröamenn eru á góöri leiö meö aö útrýma öllu því sem telst þjóölegt — siðum, venj- um og atvinnuháttum, um all- an heim. Hótelin rísa innst í eyöimörkum og út viö strend- ur jafnt í Asíu sem Afríku, Evrópu og Suður-Ameríku. Allt er miöaö viö feröamann- inn. Afgamall söngleikur á Sómalíu, sem tekur 11 klukkustundir í flutningi, er styttur niður í 90 minútur til aö þóknast vesturheimskum feröamanninum. í karabíska hafinu eru það bandariskir túrhestar sem í mörgum til- vikum ákveöa hvenær há- punktur karnevals eyja- skeggja er. Feröamanna- postular afsaka sig með þvi aö nauðsynlegt sé „aö koma til móts viö“ hópferöirnar. Öllu er umbylt. Betlarinn þénar meir en faglæröur iönaöarmaöurinn í vanþróaðri ferðamannaparadísinni, svo aö sá siðarnefndi sér engan tilgang i þvi að afla sér menntunar. Víöa takmarkast störfin sem innfæddir öölast í ferðamennskunni við tösku- burö. Hagnaöur af ferðaiöj- unni er allur hjá feröaskrif- stofunni i allt öðru útlandinu. „Viö eigum enga undan- komuleið," segir útvarpsstjóri „Radio Antilles" um feröa- mannastrauminn til karabísku eyjanna. „Indíán- arnir hafa ekki heldur getaö staöiö gegn innrás hvíta mannsins." Afleiðingarnar eru augljósar. Byggingarreit- urinn hefur nífaldast á síö- ustu 5 árum á eyjunum. Hótelin rísa alls staðar samt. I fyrra voru 364 milljónir á faraldsfæti um víða veröld. Þaö eru helmingi fleiri en 1972 — og 14 sinnum fleiri en um miöja öldina. Saman- lagt eyða feröamenn um 150 milljöröum dala á fjarlægum slóöum. Áfangastaöirnir hafa fjar- lægst. A þessu ári er t.d. bú- ist viö að um 1 milljón Þjóö- verja leggi undir sig lönd þriöja heimsins á heims- hornaflakkinu. Alls staöar hitta þeir fyrir landa. Feröa- mennirnir eru i bunkum. Þú hittir landa þína jafnt í Honduras sem Himalaja, Kamerún sem Kanada. Hvergi fær landsþilda að vera í friói. Ævintýraferöir heyra sögunni til. Klæóskerasaum- aöar pakkaferöir hafa tekiö viö. Ferðamaðurinn veróur aö geta látið sér „líöa vel“ innan um allan þennan framand- leika. Ráðgjafarstofurnar á vesturlöndum gefa allar sömu fyrirmælin: Hótelin veröa að vera I bandariskum lúxusgæðaflokki. Og van- þróuðu ríkin fylgja forskrift- inni. Fólk framfleytir sér illa á frumstæðum landbúnaöi, en skrefið úr landbúnaði I tösku- burö verður oft ekki annaö en úr eymd í volæöi. í örvænt- ingu mæna þau á hinn und- ursamlega velferðargemsa, sem kominn er úr vestur- löndum hámenningarinnar. Smáríki og lönd á borð við Burma og Madagaskar bíöa i eftirvæntingu eftir að berja augum velmegunina í kjölfar eftirtekjunnar af erlendum feröamönnum. Hver ný staöa í hótelþjónustu kostar um 65 þúsund mörk. Þaö samsvarar Eru sannkallaöar ævintýraferöir aö veröa undir í hóp feröamenning- unni? Pakkaferöir um öll heimsins höf. Meðal annars er boöiö upp á sleðaferöir á Grænlandsis. Ferðamannaparadis í Karabiska hafinu: Heima- fólk verður töskuberar. SSfif Isups 0S lupsbrepusJ Laugardagur 20. ágúst 1988 kostnaði viö aö koma 50 manns aö í vinnu á lands- byggðinni. Fjárfestingarfyrir- tækin eru hins vegar ekki sþennt fyrir því að fjárfesta þar, vegna þess aö vextir fjár- magnsins skila sér ekki eins vel og í feróabransanum. Af- leiöingarnar verða oft á tíö- um vítahringur. Fólk leitar af landsbyggö í ferðaþjónustu. Ræktanleg svæöi eru lögö í órækt og innflutningur mat- væla eykst. Framfærslu- kostnaóur eykst umfram launahækkun. Feröamenn I leit aö ævin- týrum veróa að láta undan. Fátt vekur lengur furöu. í september nk. efnir ferða- skrifstofa ( Þýskalandi til „frumstæðrar" feróar fyrir 250 þúsund krónur á ókunnar slóðir Pólinesíu — ekki til þess að liggja á ströndinni i Ijúfri sólinni, heldur til þess aö „umgangast hina vingjarn- legu íbúa“. Ferðir sem tók ár að undirbúa og aóeins þókn- aöist fáum útvöldum aö njóta finnur hver sem er í ferða- bæklingum ferðaskrifstof- anna: 25 daga ferö til Kína, á hundasleöa til Grænlands eöa mánaöartúr í svefnvagni um undur Eldlands. í janúar efndi kanadísk feröaskrif- stofa til hóþferðar á Suöur- pólinn. 35 manns greiddu yfir eina og hálfa milljón hver fyr- ir ferðina, sem var lítið annað en staðfesting á því aö viö- komandi hefói komiö á slóóir Amundsens. Hverjir græöa svo á öllu saman? í fæsturri tilvikum njóta heimamenn annars en ávöxtunar af töskuburöi. Spá- kaupmenn á vesturlöndum hafa drjúgt upp úr krafsinu er þeir kaupa land undir hótel fyrir smánarverö af landsbú- um, byggingarfyrirtæki á heimaslóð hafa í fæstum til- vikum burði til að takast á við miklar framkvæmdir og því eru verktakar og efni frá móðurstöðvum. Til þess aö lokka alþjóölega fjárfesting- arjöfra á staðinn veröa sveit- arstjórnirnar oft aö standa fyrir nokkurri uppbyggingu, leggja vegi og vatnslagnir t.d. Talið er aö um 30% útgjalda I Kenýju sitji eftir. Afgangurinn fer aö mestu í vasa hóteleig- enda sem í flestum tilvikum eru fjölþjóöafyrirtæki. „Feröamennskan er þróunar- löndunum byrði,“ segir Karl Wolfgang Menck við hag- fræðirannsóknarstofnun Hamborgar. Og því fátækara sem landið er fyrir, þeim mun óhagstæðari verður ferða- mennskan því. Ennþá erfiðari eru menn- ingar- og sálfræðilegar afleiö- ingar. Trúarbrögöin verða aö afskræmi og þjóöfræöin ekki neysluhæf ööru visi en í gerviformi. Kynþáttafor- dómum er vióhaldið. Hviti maðurinn i Suður-Afríku er miklu „vingjarnlegri" og „gáf- aðri“ en sá svarti eru um- mæli ferðamannanna sem koma til Suður-Afríku, þrátt fyrir (eða vegna þess) að ferðamaðurinn hitti ekki þá kúguóu. 54% feröamanna á leið til Marokkó töldu Mar- 'okkóbúa „frumstæöa", „ómenntaða" og „skítuga". Aö ferö lokinni voru ennþá fleiri eöa 65% sama sinnis. Fyrr á árum höfðu fáir út á þróun ferðamennskunnar að setja. Nú er öldin önnur. í héraöinu Goa á Indlandi mót- mælir heimafólk. Indverska stjórnin hyggst bæta 19 lúx- ushótelum viö þau 4 sem eru fyrir. Strandlengjan er undir- lögö og fiskimenn eiga ekk- ert griðland lengur. Carvahlo háskólakennari leiöir vaskan andspyrnuhóp. „Fyrrum flakkaði sirkusfólk milli þorpa og aparnir þeirra döns- uöu,“ segir Carvahlo, „núna erum við apar ferðamann- anna.“ (Byggt á Spiegel)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.