Tíminn - 27.01.1968, Page 3

Tíminn - 27.01.1968, Page 3
LAUGARDAGUR 27. janúar 1968 TÍMINN 3 ÞORRAMAT- UMFERÐAR- UR NAUSTS FRÆÐSLUDAG- BYRJAÐUR GÞE-Reykjavík, föstudag. Nú er Þorrinn genginn í garð, og hefur heilsað mcð hressilegu vetrarveðri eins og vera ber. Veitingahúsið Naust gefur gestum sínum kost á að blóta hann svo sem lendranær, og svigna þar borð undan þjóðlegum ís- lenzkum réttum .sviðum, Iundaböggum, hangikjöti, hákarli, selshreyfum, og ýmsu öðru íslenzku góðgæti Sem borið er fram í myndar legum trogum. Naust hefur haft þennaa skemmtilega sið á þorran- um um lil ára skeið, og kamin fólk hann mjög vel að meta. Fá gestir að snæða það, sem þeir geta í sig Háitið úr trogunum, O'g 'þrátt fyrir genigislækkun og verð hækkanir, er verðið á hverju trogi, eða öllu heild arinnihaldi þess, hið sama og undanfarin ár. Um þessar mundir er haf in framleiðsla í Nausti á nýj.um rétti, sem óefað á eftir að njóta mikilla vin sæla. Er það svokallaður pottsteiktur ikjúklingur, matreiddur á sérstakan hátt. Þessi réttur er firam- ireidduæ víða erlendis o>g þykir mjog Ijúffengur, en Naust mun vera fyrsta veit ingahiúsið hérlenidis, sem tileinkar sér haan. Listkynning Stúdentafé- lags H. í. Nú í vetur, sem og undanfar- iin ár, gengst Stúdentafélag Hlá- skólans fyrir listkynningum af vmsu tagi. Þær verða haldnar í 'rjarnarbuð, uppi, á föistudags- kvöldum 20.30. Listkynningarnar verða sem hér segir: 26. janúar. TónilistaPkynaing — um stöðu tónlistarinnar í upp- hafi ársins 1908. 2. fehrúar. Bókmenntakynning — Per Oiof Su-ndmann, sá sem hlaut verðlaun Norðurlandar-áðs nú, v-erður kyn-ntur. 9. febrú-ar. Myndilistarkyn-niing —-Þórður Ban. Svei.nsson flytur Framhald á bls. 14. BÍLAR FÁ EKKI FULLNAÐARSKOÐUN NEMA MEÐ LJÚSABÚNAÐ FYRIR HÆGRI UMFERÐ Frá áramótum hef-ur verið heimi-l't að rnota bifre-iðaljós fyrir hægri umferð, sem sérstaklega eru þanni-g útbúin, að þa-u brjóta ekik í bága við núgila-ndi á- kvæði um lj-ósabúnað. Frá 1. maí fiá bi-freiðar eigi fullnaðar skoðu-n n-em-a þær séu með ljósa búnað fy-rir haégii umférð, og fýr ir 1. ágúst skulu allar bi-fireiðar í landin-u vena bomnar með ljósa hún-að fyrir hægri umferð. Síð ast í desemiber gaf dómsmála- ráðuineytið út reglugerð vegna -Ijósabúnaðar bif-reiða fyiri-r hægri umferð. Er þar fyrst grein-t frá þeim breytin-gum sem verða lá núgildandi reg-lugerð u-m ljósa búnað, en það eru aðallega o-rða lagsbrey-tingar þar sem ,,hægri“ kemur í stað „vinistri" og „vinstri“ í stað „hægri“. Þá eru ákvæði til bráðabirgða, sem nauðsynlegit er að hver Ibifreið-aeigandi kynni sér vel. Seg ir í þessum ákvæðum til bnáða birgða, að fnam til 26. maí sé heimil-t að nota Ijúsaibúnað með mishivenfum láglj-ósum, sem ætl uð enu fyrir hægri umferð, enda séu Ij-ósaker þannig úfibúin, að ekki brjóti í bága við núgi-ld- andi áikvæði. Eiga lj-ósker þá anaia-ð h-vort aðvera yfirlýmd, þannig að límt sé yfir lj-ósgeira ljóskersiins, eða þá með per um sem hægt er að sti'lla fyrir hægri og vinstri umferð. Bæði yfirlímiingin og peruúfibúnaðurinn skal vera viðurkenndur a-f bif- reiðaeftirliti ríkisins. Sérstaklega skia-1 tekið f-ram að álím-ingia skal vera úr þannig efni að húin hald ist óh-reyfð fram ti-1 fyrsta maí, og verðu-r biifreiðaeftirlitið að við uirkenn-a þá aðila sem álíming-uina anmia-st. Ge-tur því ekk-i hver sem er annast það verk. Bifreiðir með mishverf lágljós sem við aðalsk-oðun 1968 hljóta lí'Ullaað-ar.skoðun fyrir L m-aí 1968 sk-ulu búmar ljósaibúnaði fyr ir hægri umferð, sem þó full nægi skilyrðum um ljósabúniað í vinstri umferð. Frá og með 1. m-aí er heimilt að nota ljósa ibúnað með mishver-fum ljósum -fyrk hægri umiferð, án nokkurs aukabúnaðar fyrir vinstri u-m- ferð, og bifreiðir sem sikoðaðar eru eftir þann tíma fá ekki f-ulln -aðarskioðau nema þær séu með ljósabúmað fyri-r hæg-ri umferð. Fyrir 1. ágúst skulu allar bif reiðir vera komnar með lj-ósa- toúnað fyrir hægiri uim-ferð og eftir þa-nn tím-a geta þei-r bifreiða eigendur, sem ekki hafa breytt ljósaibúnaði bifreiða sinna, átt það á hættu að bifreiðin verði stöðvuð. og notkun hennar börnn uð. ÞVað skal tekið fram , að ekki er heimilt að hafa nema 'tvö lj-ósker fyrir láglj-ós á hverri toifreið, og ef ljósker eru f-leiri, er ekki þörf á að skipta um -n-ema ljós-ker fyrir láglj-ós. Fram-hald á bls. 14 SKRÁIN HAFIN Þessa d-agaaa er að hefj-ast al- menn umferðarfræðsludagskrá á vegum Umferðarnefndar Reykja víkur og Lögreglunn.ar í Rieykj-a vík. Marbmið þessarar dagskrár er að veita öllum vegfarendum, ungum sem öldruðum, sem ítar lega-sta fræðslu um umferðarmál, en lögð verður sérstök áherzl-u á v-andamál aldraðra í umferði-nini sem og y-ngstu veigfare-ndaana. -Flramkvæmd þ-essarar dagskrár er í höndum Fræðslu- og upplýs iniga-skirifstof.u Umiferðarnefnd-ar íReyikja-víkur. Helztu þættirnir í þessari dag skrá, en hún mun standa fram í miðjan marz, verða þessir: 1. Dreifimiðar um umferð gang andi vegfarenda hafa þegar ver íð sen-dir á öll heimili á höfuð borgarsvæðin-u. Á þessum direifi miðum er vakin athyg-li á fjórum reglum, sem mikilvægar eru hverju-m giangandi vegfaranda, en einkum er þó vakin athygli á mik ilvæg-i þess, að gangbr-autiir séu ré-tt notaðar. 2. Um n-æstu mánaðamót verða seadir dreifimiðar til allra skóla Framhald a bls 14 Þorrablót Framsóknarfélaganna í Kópavogi verður haldið í Félagsheim verður til skemmtunar. — ili Kópavogs í dag, laugard. Miðar verða afhentir að 27. janúar. Hljómsveit húss Neðstutröð 4, milli kl. 5—7 ins feikur fyrir dansi, — fram að helgi. Miðapant- Ríó tríó skemmtir og fleira anir í síma 41590. KOMST A FLOT AF SJÁLFSDÁÐUM FB-Reykjavík, föstudag. Um klukkati fimm í nótt straíid aði Hilduir RE380 fyrir vestan Ingólfshöfða. Slysavarn-adeildin í Öræfum var þegar kölluð út, en foranaður heanar er Páll Björnsson, Fagurhólsmýri. Hann sagði í viðtali við blaðið í d-ag: — Við ætl-uðum út á Skeiðarár sam-d, þar sem okku-r hafði ver i-ð sagt, að báturinn mundi vera strandaður vestan Skeiðarár. Þeg ar við vorum komnir að Svína felli, f-órum við ekki len-gra, því -þar er sími, og við höfum ekki xieð okkuir talstöð. Fea-gum við þang-að þær fréttir, að báturina hefði -komizt út af sjálfsdáðum, og þyrfti ek-ki á hjálp að halda. Það mun hafa tekið skipverja á Hildi allt að átta tímum að koma vél ski-psins í g-aimg aftur, eftir að þeir náðu því á flot, en síðan héld-u þeir áfram leiðar sinnar. Hildur er ei-gn Guðm. A. Guðm-undsson-ar og fl. i Kópa vogi. Er hún 366 rúmlestir, byggð í Lowestoft í Englandi 1943 ÁSPRESTAKALL EIGNAST SAFN- AÐARHEIMILI FB-Reykjavík, föstudag. Kvenfélag Ásprestakalls hef ur ráðizt í kaup á húsinu Hóls vegur 17, og er ætlunin, að þarna verði framvegis safnað arheimili sóknarinnar, en til þesSa hefur verið nokkrum erf iðleikum bundið að halda uppi félagsstarfsemi í sókninni, þar sem ekkert húsnæði hefur ver ið fyrir hendi, og ekki einu Safnaðarheimili Ásprestakalls. sinni um skólahús að ræða þar. Formaður Kvenfélagsins, Guðrún Jónsdóttir, skýrði blað inu frá því, að kaupsamningar hefðu verið undirritaðir í dag, en hú-sið verður afhent 1. apríl næst komandi. Það eru tæpir 100 fermetrar og á bveimur hæðum. Félagið hyggst leigja Framhald & bls. 15. (Tímamynd GE)

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.