Tíminn - 27.01.1968, Qupperneq 14

Tíminn - 27.01.1968, Qupperneq 14
LAUGARDAGUR 27. janúar 1968 lÍMLNN ASI-þing á mánudaginn Framhaldsþing 30. þings Al- þýðusambands íslands verður haldið á mánudaginn, og hefst það kl. 2 í samkomuhúsinu Lídó. Dagskrármál þingsins eru laga- og skipulagsmál Alþýðu sambamdsins, og væntanlega at vinnumál og kjaramál, ef þau verða tekin á dagskrá. BÍLAR FÁ EKKI .... Framhald af bls. 3. Aldrei er ofbrýnt fyrir ökn> mönnum, að hafa ljós bifreiða isinna rétt stiilt, og er það igóð regla að láta stilla eða at ibuga ljósin tvisvar á ári. Bif- jreiðiailjósiker hafa takmiarkaða endingu, eicis og allur an.nar Ijóábúnaður, og dofna bifreiða ljós smátt og smlátt með aldr inum. Getur þess vegna oft verið nauðsynlegt að skipta um Ijósker, þótt þau séu ekíki á aiiokkurn anma.n hátt sködduð. Ökumenn sem þurfa af eiin- hverjum ástæðum að skipta um Ijósker bifreiða sin-na héðan í frá. skal að lokum bent á að flá sér ljósaMnað fyrir hægri umferð, sem er þannig útbúi.n að ekik brjóti í bága v.ið reglur um ljósábúnað í vinstri umferð. Ef annað ljóskerið skaddast, skal ávailt skipta um bæði ljósker, svo þau séu eins og samstæð. Það er auðvelt fyrir bifreiða- eigeadur að ganga úr skugga um hvaða gerð ljósa er á bifreið um. Ef ljósin eru tendruð og lági geislinm látinn loga, má bregða hvítu blaði fyrir ljós- kerið, og kemur gerð þess þá vel í ljós. Sé hvíta blaðinu brugðið fyr ir ljósker af ensk-amerískri gerð sést að ljóskerið er allt jafn Ibjiajt. Vegna urrtferðarbreytLng arininar verður að skipta um all ar samlokur með tveim glófþráð u mog sömuleiðis öll Ijósker af Guðjöiv Styrkársson HÆSTARÉTTAfUÖCMAOUR AUSrURSTRÆTI 6 S/MI JS354 NOKKRAR gyltur óskast Tilboð merkt „K. Þ.“ sendist afgreiðslu Tímans sem fyrst. iþessari gerð, sem eru með Btakri peru. Elf ljósker eru af hinni svo kölluðu samihverfu gerð aðal- ijósa, sé/.t að ljósið er aðeins í efri hluta ljóskersins, ef hvítu (blaði er brugðið fyrir það. Þessi ljós þarf ekki að skipta um vegna hægir umferðar. Sé blaði brugðið fyrir hina svonefndu mishverfu gerð að- alljósa, sézt að ljósið er að- eins íefra helmingi ljóskersins, og kemur geiri niður til vimstri haindar þegar staðið er fyrir fraim an bif.reiði.na, ef ljóskeiíð er fyrir hægri umferð. Ef geirarn ir eru bæði vinstra*og hægira megin dugir að snúa perunni, vegna uimferðairhreytinigarin'nar, en anmars verður að sikipta um ljósker, eða glar. LISTSÝNING Framhald af bls. 3. erindi, sem nefnist Samtímamynd list með meiru, og sýnir skugga myndir. lö. feibrúar. Bókmenntakynn- ing: Haraldur Ólafsson ræðir rit prófessors M. McLuhans um fj'ölmiðlun. 23. felbrúar. Tóiniiistarkynning — Guðirún Tómasdóttir synguir Iþjóðlög. 1. marz. Listkynning — Þór Magnússon flytur erindi: Sikraut list vikingaaldar. 8. marz. Myindiistarkynniing — Björn Th. Björnsson flytur er- indi urn ísl'enzka myndlist. 15. marz. Bókmenntakynning — Ný verk kymnt, eftiir Þor- steia frá Hamri, Megas, Jón Bjlörinsson og Þorstein Antons- son. 22. marz. Tónlistarkynning — Leifur Þórarinsson (nánar aug- lýst síðar). 29. mairz. Leiklistarkycming — Samlestur á leikþætti eftir Magn ús Jónissom. 5. apríl. Bókmenntaikynning — 'Ritverk Thors ViLhjiálmssonar verða kymmt. Auk þessa er(ráðgert að efna til tveggja leikhúsferða og að heimsækja Listasafn íslands og Listasafa Ásmundar Sveinssonar. Friá því verður nánar skýrt síð- ar. Rétt er að vekjia athygli á því, að á hverju þriðjiUdagiskvöldi, kl. 20.00 eru plötu,kynningar haldnar í Hátíðasal Háskólans, og e,r dag sikrá þeirra auiglýst jafinóðum. UMFERÐARFRÆÐSLU- DAGSKRÁ Framhald af bls. 3. ibarna hér á höfuðborgarsvæðimu, isem eru 7—12 ára. Dreifimiðar iþessir bera heitið „Porðizt slys- 'in“. Á þeim verða m. a. upplýs ingar um helztu orsakir barna 'Slysa á s. 1. ári. 3. Komið verður upp 600 aúg- ilýs in,giasp jöldum á höf.uðborgar svæðinu. Á spjöldum þessum eru hivatninigarorð til vegfaranda. Þeg ar hefur um 500 slíkum spjöldum verið toomdð upp. 4. „Ökumaðurinm“ ®ne£nist fræðslu- og kyamingarrit siem gefið verður út og sent öllum at- vinnulbifreiðairstjófum á höfuð- borgarsvæð inu. 5. Efnt verður til gkipulagðra fræðslufumda með atvinnubifreið arstjórum. Hefur sá fyrsti þegar verið haldinn. Á þessum fundum verður atvinnuibifreiðarstjórum veitt alméma fræðsla um umferð armál, jafnframt því að rætt verð ur um u.ndirbúning H-dags. Ge,rt er ráð fyrir, að hver atvimnulbif- reiðiarstjóri eigi kost á að sælkja 2—3 slika fundi fram að H-degi, 6. í feibrúar mánuði verður efnt til almennra fræðslufunda með íbúum höfuðborgarsvæðisias. Þar verður rætt um almenn um- ferðarmál, j.a.fn,framt því að gefn ar verða upplýsingar um undir- búning fyrir breytin.gu í hægri umferð. Flieiri atriði eru á dagskrá þess arar um ferðardagsknár, o.g verð ur getið þeirra þátta síðar. VER SÖKK Framhald af bls. 16. Skipbrotsmenn nutu hins bezta aðbúnaðar um borð í varðskipinu, voru þeir kaldir og hraktir, en hafði ekki orðið alvarlega meint af volkinu. Þeir voru fluttir á sjúkrahúsið á Patreksfirði til lækn isskoðunar en reyndust heilir heilsu. Skipstjórinin á Ailbert sagði að þetta hefði verið eina skiptið, sem unnt hefði verið að sjá neyð arblys vegna hríðar og dimmu. Það hefði verið hrein tilviljun rff þeir fundu skipbrotsmennina. Skipstjóri á Ver var Snæbjörn Árnason frá Bíldudal, ein hann keypti bátinn um síðustu áramót, frá Keflavík. Ver var 36 rúmlesta eikarbátur, smíðaður í Stykkis- hólmi 1966. Fyrri eigendur báts- ins voru Erlendur Sigurðsson o.fl. í Keflavík. „TILBÚNINGUR" Framhald af bls. 1 Dixson, þar sem frúin sjálf var ekki viðstödd. Sagði einka ritarinn, að frú Dixson hefði aldrei nefnt ísland í spádóm um sínum, og fór þess á leit, að blaðið reyndi að kveða niður þann orðróm. Sagði hún frúna verða mjög þakk- láta, ef það tækist. Við töluðum einnig við fréttastj. Keflavlkurútvarpsins, Tom Dun can, og sagði haa, að frétt þessa efnis, hefði alls ekki verið flutt í útvaripnu. Hins vegar hefði hanm heyrt þetta á skotspónum á vellinum, en ekki getað fengið niákvæmar upplýsLngar. Segðu menn, að þeir hefðu lesið þean an spádóm í erlendum blöðum, en ekki hefði hanin enn getað fundið bl'öðin, með spáidómn! um. ; Jeane Dixson átti að hafa spáð | aiáttúruhamförum á íslandi, sem i eiustaæðar væru. Dixson hefur áður verið getið í fróttum, m. a. í sambandi við dauða Kenn- edys forseta, sem hún er sögð h,afa sagt fyrir um. Innilegar þakkir færum við öllum sem sýndu okkur samúð og vin- arhug við andlát og jarðarför, Hermanns Sveinssonar frá Mikla-Hóli. Guð blessi ykkur öll. Börn, tengdabörn og barnabörn. Runólfur Þörsteinsson Berustöðum andaðist í sjúkrahúsinu Sólvangi í Hafnarfirði, 25. janúar. Anna Stefánsdóttir og börn. NEYÐARKALL Framhaid aí bls. 1 í gær, er þeir heyrðu lýst eft ir togaranum. Hefur mörgum þótt, að þar hafi misbrestur orðið á, enda þótt órafjarlægð væri milli skipanna. f dag hringdum við í Henry Hálfdánarson framkvæmdastj. ^ Slysavarnarfélagsins og spurð um hann um málið: — Það er er ekki beinlínis skylrla að tilkynna um neyðarkall sem þetta, því segja iná að þetta sé erlendis. feeir geta ímyndað sér, að ótal stöðvar víðs vegar hafi heyrt til skipsins, sem eru nær því, en þeir voru. Þetta er eig inlega fyrir utan íslenzkt svæði, sem maður segir, og daglega heyrum við köll úti í löndum, sem við leððum hjá okkur. Það hefði verið lciðin legt, ef skipið hefði verið inni á íslenzku svæði, og ekki hefði verið látið vita um neyðarkall þess.“ í sumar fórst íslenzkt fiski skip, Stígandi frá Ólafsfirði. Álhöfnin bjargaðist í báta, og eftir nofckurra daga hrakninga fannst hún heii á húfi. Þegar Stígaindi sökk, var hann enn lengra frá Íslandi, heldur en tal ið er nú að St Rjomanus hafi verið. Ekki er ólíklegt, að það hefði komið við hjarta í fólki hér, þar sem slysavarnir eiga sterk ítök fólki, ef frétzt hefðí að einhver stöð, ein'hvers stað ar úti í heimi, eða þá skip, hefðu heyrt Stígarfda senda út neyðarkall, en eikki sinnt því, og síðan hefði skipið ef tH vill farizt með allri á'höfn. Aldrei er nógu vel verið á verði gegn slysum, og þvi sjálfsagt að hvetja alla til þess að láta ekki sinn hlut eftir liggja, ef þess er nokkur kostur. LOKATILBOÐ Framhald af bls. 1. legu verðfalli, og er þá miðað við það verð sem í gildi var um áramótin. Til móts kemur, að verði umframtekjur hjá frysti húsunum hvað verð snertir, þá skal viss hluti þeirra í sjóð þenn an. Þessi tvö atriði munu áður hafa komið fram. Síðán það var, gerðist það, að Verðlagisráð á- kvað verð á fiskúrgangi, og var það verð miua lægra en Efna hagssitofnuinin hafði gert ráð fyrir. Mun í lokatilþoði.nu vera tillaga um að þetta verði bætt með 17 milljónum krón.a. Loks m.un vera í tilboðinu boð um að leggja 25 milljónir í svo nefnd „miðhús“. Eru það öll firystiihús önnur ea þau 20, sem bezt hafa gengið. og þau 20 sém verst hafa gengið. Um 90 frystihús eru innan vé- banda SH og SÍS. oq eru það því um 50 þeirra sem nefnd eru ,,miðhús“. Eins og áður segir, verða haldn ir aukafundir á mánudaginn til þess að ræða þetta lokatilboð. ÚTLENDINGAR Framhald af bls. 1 í göng'Uinum, auk þess sem nokkrir Siglfirðinig.ar, er van ist hafa göngugerð í Stnáika gönigum. séu komnir þangað til vinnu. Sem stendur séu um 25 Svíar við þessa vinnu, en nú telji verkalýðsfélögin að fækka megi þeim um meira en helmin.g, vegna aukinnar kunn áttu íslendinga á þessu starfi. Einnig megi fækka útlending um í öðrum störfum þama, í heild um a. m. k. 30—40 memn. Standi nú í samningum um þetta mól. Þá sagði hann, að unmið væri að því að fækka útlend- inguiu i Straumsvik. en þa>- hafi sama tilhneigingin til að ráða fleiri útlemdinga, en þörf er á, verið ráðandi. Megi fækka útlendingum þar nokk- uð, og verði svo á næstunni. Þá væri einnig dálítið um það, að útlendingar væru í atvinnu anmars staðar. Það færi þó minnkamdi, og færu útlendingar af landi brott nú í viku hverri, og hefðj svo verið síð.an í haust. Guðmundur sagði það al- veg ljóst, að íslendingar hefðu allain for.gangsrétt á atvinnu. Eiin.s og kunniugt er, komu hin.g að til lands á dögunum um 40 Færeyingar. og sagðist Guð- mumdur ekki vita, hvar þeir ætluðu að fá atvinnu. það væri a. m. k. eikki í Reykja vík. H,aan benti á, að hér á landi væri almennt litið á Fær eyinga sem nána frændur ís lendinga, og því ekki litið á þá sem aðra útlendinga. Og vafalaust væri svo um þessa Færeyiniga, að margir þeirra v.æiru búniir að vera hér á landi í mörg ár. í sama skipsrúmi eða sama frystiihúsi. Aftur á móti hafa blöð í Færeyjum varað Færeyinga við að halda til íslands í at- vinnuleit, því að atvinnuleysl væri nú hér. Væri það vissu- lega bjarmargireiði við Fær- eyinga, að láta þá koma til lamd'sins án þess að tryggja þeim vinnu, swo þeir þurfi kannski að hverfa héðaii aft ur i.nnan skamms. BREYTING í H-UMFERÐ Framhaid af bls. 9. bezta ráðið til að hamla gegn binu mikla ríkisvaldi og vera því til aðihalds. Ég sé suma H-memn (m. a. Baldvin Þ. Kristjánsson) hafa það á móti þjóðaratbvæða- greiðslu, að þjóðin sé ekki fær um að dæma um hægri handar umferð.Hvað er þá þjóðin fær um að dæma um samkv. mati þess- ara manna? SMkt vanmat á þjóð- inni og vanmat á lýðræði er langt frá því að vera svaravert. Þjóðar atkvæði myndi gera mikið gagn. Ef þjóðin felldi hægri umferðina, væri þetta vandriæðamól úr sög unni. Ef hún samþykkti hana, væri só stóri dómur fallinn, er allir myndu sætta sig við. Menn ólíta, að breytingin til hægri umferðar muni takast vel hjó okkur vegna þess, að hún hefur tekizt vel hjó Svíum. Ég vara við slíkri bj arbsýni. Svíar eru komnir miklu lengra í hvers konar umferðarmenningu en við. Seinustu árfn t d. hafa umferð- arslys í Stokfchólmi verið nœr helmingi færri hlutfallslega en í Kaupmannahöfn og munu Dan ir þó ekki standa ofckur að baki. Vegir eru líka miklu betri í Svi- þjóð en hér. Það, að umferða- slyis hafa ebki orðið meiri í Sví þjóð síðan hægri umferð var tek in upp, en raun ber vitni um, er ekki að þakka breytingunni, held ur stórbostlega auknu lögreglu eftirliti. Þvi færi betur, að undirbúning urinn hjó okkur væri í lagi, en hjá Svíum var hann eins full kominn og verða mótti. Eins og ég sagði á Alþingi á döigunum, álít ég nauðsynlegt að fullnægt verði eftirgreindum skilyrðum áð ur en breytt verður til hægri um ferðar: 1. Allt vegakerfið verði endur skoðað að nýju í samráði við þá men-n, sem bezt þekkja veg- ina, þ. e. atvinnubílstjóra, og fjölgað stöðum, þar sem bílar geta mætzt, og komið á tvöföld um afcbrautum á öllum blind- beygjum og blindhæðum. 2. Lögreglueftirlit með umferð inni verði stórlega aukið sein- mánuðina fyrir breyting- >'o að menni verði búnir meiri æfingu í þvi að hlýða umferðarreglum. 3. Þeir, sem þess óska, eigi kost á sérstökum æfingaleið- um utan við umferðarleiðirnar. 4. Refsing fyrir ölvun við akst ur verði stórlega þyngd. Ég mun svo ekki að sinni leggja fleiri orð í belg um H- umferðina. Verði frv. okkar fimmenninganna samiþykkt, munu aðrir færari menn taka v;ð Verði það hins vegar fellt illu heilli, verður að snúa sér að öðru en því, sem liðið er, og sam einast um, að sem minnst tjón hljótist af þessari óþörfu, gagns- lausu og dýru eftiröpun á venju meginlandsþjóða. J»t>

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.