Tíminn - 27.01.1968, Page 4

Tíminn - 27.01.1968, Page 4
4 TÍMINN LAUGARDAGUR 27. janúar 1968 Tilboð óskast í Willys-Stadion bifreið með framhjóladrfii, og nokkrar fólksbifreiðar er verða sýndar að Grens- ásvegi 9, miðvikudaginn 31. janúar kl. 1—3. Til- boðin verða opnuð í s'krifstofu vorri kl. 5. Söiunefnd varnarliðseigna. útvegum eldhúsinnréttingar og fataskópa eftir móli. Gerum fast verðtilboð. — Ennfremur: SZEMEH8 eldavélasett HIUIVS ^ ísskapa \oHnre» eldhúsvaska meg innbyggðri uppþvottavél (verð fró kr. 7.500.00 compl.) Sérlega hagkvæmir greiðsluskilmólar. I v.. Í.í.s KIRKJUHVOLI - REYKJAVIK - SIMI 21718 FRÁ ALÞINGt Framhald af bls. 7. fy-rra vorm gefin greið svör um húsnæðismálin og ekki stóð á lof- orðum um að öllum lánsumsókn- um yrði fullnægt og lánin ycðu hækkuð. En þá átti líka að kjósa og þá var haegt að útvega pem- inga (il þessara hluta og fyrst það var hægt, þá er það alveg eins hægt núna og það má ekki ráða ferðinnd í framgön.aunni í þessum málum, hvort kjósa á eða ekki í það og það sinnið. Jón Þorsteinsson, se-m er for- maðu.r fraimkvæe’ 1-i. ,efnda,r byg,g- ingaáætlunar. sagði, að ljóst væri að ekiki yrði lokið við byggtngu 1250 íibúða fyrir árslok 1970. Drátturinn væri ekki ríkisstjórn- inni að kenna, því ekki hefur staðið á neinu f,rá ríkisstjóminmi þessi mál viðkomandi, heldur er þar þá vdð framkvæmdanefndina að sakast, ef við einhvern er að saikast út af drættinum, en tveir nefndarmanaa e-ru fulltrúar v&rka lýðshreyfimgarinnar og það hefur enginn ágreiningur verið í nefnd- inni urn framkvæmdipnar. Nefnd- in átti að vi-nna að því að byg,g- ingarkostnaður yrði lækikaður. Sú viðleitni hefur tafið framkvæmd- irnar. En þegar verkalýðshreyf- ingin gerði samkomulagið við rík- isstjórnina, gerðu menn sér enga grein fyrir því, hvort unnt yrði að byggja 1250 íbúðir á næstu 5 árurn, em það var útifokað frá upphafi, að unmt væri að standa við það. Hins vegar trúi ég því, að það muni takast að lækka byggingarkostnaðinn með þessum framikvæmdum. Lúðvík Jósefsson sagði, að for- m aður fr amkvæmd anef n d ar in,n ar yrðd að viðurkenna það, að ekki hefði verið staðið við samkomu- lagið um að byggðar yrðu 250 íbúðir á ári og nú eru liðin tvö og hiálft ár ag ekki er flutt enn inn í neina íbúð. Það væri því harla eimikennilegt af ráðherra að segja það, að við alla samninga við verkalýðshireyfinguna í þess- um m.álum verði ^aðið. Það hef- ur verið svikizt u,m að útvega sér- stakt fjármagn til þessara fram- kvæmda af rikisstjórnarinnar hálfu og svo segir formaður fram- kvæmdanefmdar, að ríkisstjórmin hafi staðið við allt sitt. þótt hún taka fjármagn frá öðrum sem ekki áttu að standa takar að vigi, þótt þetta samkomulag hefði verið gert. Einar Ágústsson' taldi það fjar- stæðu, að staðið hefði verið við júnísamikomulagið. Spurði hann Jón Þorsteinsson, hvernig tekizt hefði til um lækkum byggingair- kostnaðarins miðað við íbúða- byggingar ýmissa amnarra aðila, sem nú byggðu íbúðir fjárvana, eims og t.d. ýmis byggingarsam- vinnufélög og einnig hver væri byg.gimgaiiikostnaður dönsku tírnb- urhúsanna í Breiðholti miðað við t.d. timburhúsin, sem iðja a Ak- ureyri framleiddi. Jón Þorsteinsson taldi kostnað- arverð á fermetra í dönsku hús- unum svipaðan og á Iðjuhúsun- um, þegar allt vœri athugað, en hins vegar treysti hamm sér ekki til að gera samanburð, hvað gæð- in snerti. Samanburð við aðrar íbúðir væri ekki unnt að gera fyrr en byggingunum í Breiðholti væri lokið og erfitt að fá réttar og nákvæmar uppi. um kostnað annarra íbúða tii sam^.burðar En aðilar, sem væru að byggja við hiiðina a tramikvæmdanetnd-1 inni í Breiðholti, væru nú farn-| ir að aiuglýsa íbúðir sinar tál sölu og miðað við það verð, stæðist framkvæmdaniefndiin sa,mianiburð. En hafa þyrfti í huga. að hér væri um tilraunabyggingar að raeða og ganga myndi betur í síð ard áfianga. Hanm tæki ekki mark á svikabrigzlum þeirra þingmanma sem talað hefðu, því verkalýðs- hreyfingin sjálf, sem samkomulag ið var gert við, hef.ur alls ekki ásakað níkisstjórndna um, að hún hafi ekki staðið við samkomulagið. Magnús KjartansSon sagði aiu,g- ijióst, að því hefði verið treyst, þegiar ríki'sstjórnin lofaði að byggij a 1,250 íbúðir á 5 árum, að hún myndd útvega til þess sér- stakt fjármiagn. en nú væri svo komdð, að um helmimigur af tekj- um húsnæðismálastj'órnar á þessu ári myndu fara í Breiðholtsf'ram- kvœmdirniar. Eggert G. Þorsteinsson sagði, að ríkisstjórnin hefði staðið við allar sku'ldbmdingar sínar í þess- um miálum. EySteinn Jónsson sagði, að pen ingarnir til Bireiðholtsframkvæmd anna hefðu verið tekndr frá hinu almenna veðlánakerfi og mætti kalla það hreina klæki, þar sem talað var um það, þegar samkomu lagið var gert, að Breiðholtsfram- kvæmdinnar kæmu sem viðbótar- átaik í h'úsmiæðismialum, til viðbót- ar aðstoð hins almenna veðlána- kerfis við íbúðabyggin'gar ein- staklinga. Fyrir kosningarnar í vor voru gefin lánsloforð í all- ar áttir. Eins var það i Byggimg- arsjóði verkamanna. Þar var lika lofað lánium, en svo hefur ekki verið staðið við það. Þetta er að sýnast á réttum tíma, eða þeg- ar kjósa skal, en bregðast srvo, þegar menn hafa fengið þau urn- boð, sem þeir sóttust eftir. Um þetta á ekki að þegja. Þetta er siðleysi, ;sem ektki á að líðast. Um þetta eiga menn að ræða fremúr en það, hvernig ástatt var í upphaifi, þegar byrjiað var á því að koma íbúðalániakerfinu á sto,fn. Gísli Guðmundsson sagði, að löggjöfin um íbúðalánaikeirfið væri fyrír alla landsmenn. Sam- kvæmt reglugerð með heimild í iögiunum ætti úthlutun að fara þamnig firam til að hún yrði sem réttlátust gagnvart byggðarlögun um að taka ætti tiillit tiil íbúatölu sveianfélags að einum þriðja og fjölda umsókna úr sveiarfélaginu að tveimur þriðju. Nú hefur sá háttur verið tekinn upp, að byggja á 1250 íbúðir í einu sveit- arfélagi og teknar eru 100 millj- ónir króna úr hinu almenma kerfi, sem á að vera fyrir allt landið til að sinna því verkefni. í þessu kemur framm mismunun. og þetta er ranglæti, sem ekki verður unnt við að una. Mæltist Gísli ti'l þess, að ráðhenra léti í té skýrslur um úthlutum lána eftir sveitarfé- lögum svo koma m.ætti í ljós, hvernig framikvæmt hefði verið ákvæði reglugerðar um úthlutun Lánanna. Þó^'arinn Þórarinsson minnti á, að ráðherra hefði sag't. að rniklu auðveldara væri fyrir menn að óyggja nú en i tíð vinstri stjórn- arinnar. Rétt gæti verið, að lán- in væru eitthvað hærrf núna, en erfitt væri að gera raunhæfan samanburð, þvi að til æði margra þátta þyrfti að taka tiilit í slík- um samanburði. Tala fullgerðra ibúða værf kannski bezti mæld- kvarðinn á raunveruiega aðstöðu manna til að koma sér upp í- búðum. f Reykiavik hefðu verið byggðar að meðaltali 900 íbúðir á ári í tíð vinstri stjornarinnar, en ekiki nema 600 á ári í tíð við- reisnarstiórnarinnar Þessar tölur sýndu, að það var auðveldara að .byggja á viirstri stjórnararum þvi að í samanburði yrði líka að taka tiliit til þess, hvernig aðstaða miann-a til lánsútvegunar fyrir ut- an hú'Snæðismiálastjórnarlándð hefði verið háttað. Sú aðstaða hefði verið miklu betri í tíð vinstri stjórniarinin,ar en hún er nú, því nú gripu helgreipar Seðla- bankans um allar lánastofnianir og mjög erfitt fyrir húsbyggjendur að afia sér viðbótarlána. Vilhjálmur Hjálmarsson sagði ■nú að fullu upplýst, hve gífurleg bið væri framundan hjá þeim, sem væru að byggja eða æfluðu að byggja. Breiðholtsfc-amkvæmd- i-rnar væru orðnar gífurleguir baggi á íbúðalánakerfinu, eins og staðið væri nú að því máli og grunur er um að brotin hafi ver- ið lög og lánað út á íbúðir þar, áður en þær urðu veðhæfar. Það væri f'urðulegt, að raðherra skuli treysta sér til að segja, að óvissa húsbyggjenda um lán hafi aldrei verið minni en nú. Nauðsynlegt er að fá nýja fjiáröflun til íbúða- lánakerfisins. Eggert G. Þorsteinsson skoraði á menin að koma með þá yfir- lýsingu. að ríkisstjórnin ætlaði að útvega nýtt fjármagn til Breið- holltsflramikvæmdanna, en eikki nota til þeirra fjármagn bygging- arsjóðsins. Hvar er slíkar yfirlýs- Lngar að finna og hver hefur gef- ið þær? Ríkisstjórnin gæti ekk- ert gert að því og þvi væri ekki hægt aö ásaka hana fyrir það, þótt lánastofnanir, aðrar en bygg ingairsjóður, gætu ekki lánað ÖU- um ein,s og þeir þyrftu á að halda. VETTVANGUR ÆSKUNNAR Jónas Haralz, væru ýmist annar hvor eða báðir í öllum nefndum í R.eykjavík. Það eru nú sjálfsagt ýkjur, en sagan geymir sannleiks kjama. Af þessu leiðir, að allar nefndir vinirna með afbrigðum hægt og seint og allar fram- kivæmdir dragast von úr viti. — Og meðal annarra orða: Er ekki mál til komið að við fáum sér- staka.n menntamiálaráðherra? All- ir hljóta að sjá hvilíkt neyðarbrauð það er, að sarni viðskiptafræðing- urinn sé bæði viðskiptamálaráð- henra og momntamálaráðherra. Okkur hlýtur að vera ljós sú höfuðn.auðsyn að allar umbætur og breytingar á skólakerfinu séu samræmdar á milii skólastiganna — sivo að ekikj myndist óbrúan- legt bil milli menntaskóla og há- skóia t.d. Það er auðvitað alve.g ófært að hver bauki í sínu horni í því efni. Aliþjóð hefur nú um iniokkurt skeið fengið að heyra dulitla út- tekt á vandkvæðum' og hús- næðisleysd háskólans fyrsta vetr- ardag ár hvert. En það er eins og það segi lítið. Ennþá blasir algjört húsnæðisleysi og j'aifmvel fullkomin útskúfun við ta'nnlækna nemum. Verkfræðinemar þeysa um borgina þvera og endi- langa til að sækja tíma í hin- um og þessum byggingum vegna rúmleysis í háskólanum. Lögfræð ing'ar troðast hver ofan á öðrum — alltof margir í lítilli stofu. En á meðan öllu þessu fer fram hef ég þrási-nmis setið í tímum í stærstu kennslustofu skólans við 2. eða 3 mann, svo að eitthvað virðist nú bogið við skipulagið. Engin iis.kifræði er kennd við há- skólanin :ié heldur j.arðfræði — og höfum við e.t.v. betri aðstöðu til að kenna þessar greinar en nokkrar aðrar háskólagreinar að íslenzku firátalinni. Stúdentar eru á algjörum hrakhólum með alla félagis- og menningarstarfsemi sína, stúdentagarðurinn nýi var byggður laust eftir 1940, er stú- dentar voru um 300, en nú eru þeir yfir 1300. — og elztu menn muna ekki len.gur hvenær skipuð var nefnd í hjónagarðsmálið fræga — þótt enginn sjáist enn- þá hjónagarðurinm. Stúdentar hafa um alllangt skeið barizt fyrir ýmsum hags- mumamálum sínum — ein.kum innan veg.gja háskólans — með misjöfnum árangri. Hins vegar heifur þeim oft gleyimzt, að þeir hafa skyldum að gegna við þjóð- fiélagið. Oft hefur verið næsta hljótt um íbúa gráa steinbálkns- ins við Suðurgötu — ýmsir hafa jafmvel efazt um að lífsmark léyndist með nemendum 'og kemn uirum þeirrar stofnunar. Nú virð- ist þvi betur vera að verða nokk- u-r breyting á þessu. Stúdentar eiga að vera vaxtarbroddur þjóð- arinin.ar og hún á nánast kröf.u á að heyra skoðun þeirra á ýms- um málum. Þetta á ekki sízt við um memmta- og. skólamál. Við er- uim komnir vél á veg með að fikra okkur upp eftir öllu skóla- kerfinu og okkur ber skylda til að skýra frá reynslu okkar í þeim efnum meðan hún er enn ný og feirsk. Það getúr verið lærdóms- rikt að heyra rödd þolandaims ein.stöku sinnum. Við eigum enn þá að vera að eðlisfari umbóta- samir og jaifnvel róttækir og við eigum að nota tímann til að gagn rýna áður en við verðum væru- kærir ístrubelgir, eða staðnaðir og stirinaðir íhaldskurfar. Það vantar raunar ekki að all- flestir. stúdentar hafi llátið sér það þrásinnis um munn fara heima og í veizlum góðum — að allt væiri í ólestri í íslenzkum menntamálum. En öll samtök og skipulegar aðgerðir hefur yfirl. vantað í þeim málum. Til að reyna að ráða bót á þessu var stofnuð sérstök menintamálanefnd innan stúdentaráðs með nýj- um lögum frá jan. 1966. Afreka- skrá hennar er ennþá mikils til of stutt og ómerkileg, en hún er angu að síður spor í rétta átt. Það helzta sem stúdentar verða að gera í menntamálum er að vekja athygli á rödd sinni o| afla sér áhuga og trausts á þeim vettivangi, svo að mark verði tek- ið á þeim. Deildarfélögin hafa þarna mikið verk að vinna — þau þurfa að sækja það fast að fá að hafa fulltrúa á fundum sinna deilda. Ég er þess fullviss að sumir gall-ar í keninslumálum háskólans stafa m.a. af því að stúdentar hafa látið sér þá lynda. Þeir hafa ýmist tekið því þegjandi, sem að þeim var rétt eða skort alit framtak os samtök til að rísa gegn því. Það ætti því að vera professorum og öðrum kennurum háskólans mikið gleði- efni ef stúdentar gagnrýndu skyn samlega það, sem þeim þætti mið- ur fara í kennslumáilum háskól- ans. Sömuieiðis ætti það að gefa þeim kærkomið tækifæri til úr bóta og stúdentar bæru fram rök- studda gagnrýni á kennsluhætti þeirra eða vinnubrögð. Að öðr- um kosti gætu þeir haldið að stúdentum líkaði allt fjarska vel, sem þeir gerðu og létu ógert. og þess vegna haldið áfram að vaða í villu og svíma. Nú heldið þið líklega að ég sé orðinn vitlaus, því að hvenær hef- ur gagmrýni mælzt vel fyrir á ísland? Hér eru yfirl. allir svo hörundssárir gagnv. gagnrýni,. að þeir rjúka upp til handa og fóta ef við þeim er blakað. Gagnrýn- andinn á það líka oft á hættu að fálla í ónáð hjá valdhaíanum, missa stöðu, fá ekiki bitlingiinn, vera feldur á prófi o. s. frv. Allir verða að kunna að haga seglum eftir vindi. Hvergi er þetta aug- ljósara en í pólitíkinni. Þar ligg- ur sökin yfirleitt bæði hjá þeim, sem gagnrýna og þeim, sem fyrir gagnrýninni verða. Ef stúdentar temja sér rökvíslega gagnrýnj — bæði í menntamálum og öðru — og kennarar og yfirvöld háskól- ans temja sér að líta á þá gagn- rýni sem æskilegan og nauðsyn- legan þátt starfseminnar gæti háskólinn orðið fyrirmynd á þessu sviði og stuðlað að þvi að skít- kast og persónulegar svívirðing- ar þokuðu um set í íslenzku þjóð- lífi. Ég treysti stúdentem vel til þessa.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.