Tíminn - 27.01.1968, Blaðsíða 6

Tíminn - 27.01.1968, Blaðsíða 6
VETTVANGUR TÍMINN ÆSKUNNAR LAUGARDAGUR 27. janúar 1968 Okkur vantar skipulegt átak, rann- sóknir og áætlunargerð í menntamálum Fimmtudaginn 18. janúar síðastliðinn efndi Stúdentafélag Há- skóla íslands — SFRÍ — tii almenns umræðufundar um fram- haldsmenntun á íslandi. Fundurinn var haldinn í Sigtúni, og sótti hann rúmlega stórt hundrað manns, þ. á. m. menntamála- ráðherra. Fundinn setti formaður stúdentafélagsins, Jón Ögmundur Þor- móðsson, laganemi, og skipaði hann fundarstjóra, Björn Teits- so íslenzkunema, fyrrverandi formann Stúdentaráðs Háskóla ís- lands — SHÍ. Fundarritari var Pétur Yngvi Pétursson læknanemi. Framsögumenn voru þrír, Egill Jónasson, Stardal, cand. mag., Jóhann Hannesson, skólameistari, og Höskuldur Þráinsson ís- lenzkunemi. Auk þeirra tóku til máls dr. Halldór Elíasson, Ingvar Ásmundsson, menntaskólakennari, Þórarinn Þórarinsson fyrrv. skólastjóri, Vésteinn Ólason stud. mag., dr. Björn Sigfússon, Bjarni Kristinsson skólastj., og dr. Björn Björnsson. Hér á síðunni birtist nú meginhluti framsöguræðu Höskuldar Þráinssonar, en hún vakti mikla athygli, enda er Höskuldur ómyrkur í máli Hann er Þingeyingur að uppruna, stúdent frá Menntaskólanum á Akureyri 1966, og er nú formaður mennta- málanefndar Stúdentaráðs Háskóla íslands. Nú á tímum aUieimsmenningar o.g al'heimsómenninigar er sífellt krafizt fleiri manina með fram- haldismenintun aif einhverju tagi. Geysimarg't getur flokkazt undir framihaldsmenntun — raunar allt það mám, sem stundað er að loknu skylduniámi. Ég muin hér aðallega hafa í huga þær leiðir, sem liggja til báskólanáms. f mörgum nágrannalöndum okkar er nú um það raett að mæta hinni auknu þörf þjóðfé- lagsins fyrir háskólamenntaða mann með því að opna fleiri leið- ir til háskólamáms. Hér á landi liggur leiðin eins og kunnugt er gegnum landsprófið o>g mennta- skólana — eða gegnum Verzlun- arskólanin eða Kennaraskólann, en þeir krefjast ekki lands- préfis. Það er því raumar aðeins um þrjiár leiðir að velja enn sem komið er. Sú spurning hlýtur því alltaif að leita á hugann, hvort þessar leiðir séu nógu margar og hviort hliðin séu hæfilega breið. Allar aðferðir til að velja hæfa framhaldsnememdur úr stórum hópum verða að uppfylla tvö meg inskilyrði. í fyrsta lagi verða helzt að nást allir þeir, sem hæf- ir eru, o.g í öðru lagi verður að reyna að nýta hæfileika hvers ein staklings sem bezt. — Það er kunnara en’frá þurfi að segja, að landsprófið hefur löngum verið gagurýnt harðlega, Vissulega hef ur það marga galla — af eigiin reynslu þykja mér þrir stærstir: Það bind'Ur hendur kennarans um of við ákveðið námserfni og ákveðna tegumd af kröfum til nemendanna. Það spillir viðhorfi miemendanna til miámsins — eins og raunar mörg önnur próf — þ.e. nememdurnir læra fyric próf- ið en ekki fyrir sjiálffa sig. Og síðast en alls ekki sízt lokar það allt of oft dyrum framhaldsnáms- ins fyrir hinum seinþroska, sem stundum getur engu síður orðið efinismaður en sá bráðgeri. Margir hrópa hástöfum: Niður með landsprófið. En ef við lít- um á landsprófið sem inngöinigu- skilyrði í menmtaskóla. er ljóst, að með eimhverjum hætti verður að velja úr þá unglinga, sem hæf- ir teljast til menmtaskólanáms. Ef við fellum niður landsprófið verður eitthvað að koma í stað- inm. Ekki er hægt meðan allar aðstæður eru óbceyttar að veita öllum 16 ára unglingum landsins umsvifalaust leyfi til að setjast í þriðja be’kk menntaskólanna. Surnir hafa komið fram með kenningar um, að farsælla væri að beita þeirri aðferð að láta sér- firæðinga eiga viðtöl við nemend- ucna og finna þannig út hverjir væru hæfir til framhaldsnáms og hiverjir ekki. Enn aðrir hafa mælt með gagngerri rannsókin á öllum skólaferli námsmannsins og síð- ast en ekki sízt má telja hand- leiðsluna svonefndu, sem Jóhann Hannesson, skólameistari, | .hefuc,- iíyinnt sér manna mest j þér , á landi. Allar þessar aðgerðir eru mér með öllu ókunnar, en mér virðist þeim það sameiiginlegt, að þær mæða ekki eins mikið á nemendanum sjálfum og langvar and'i próf en gera auknac kröfur um samvizkusemi, skarpsiyggni og réttsýni til veljandans hvort starf. sem hann er kennari eða hvað. Gæti þá oft bruigðið til beggja vona um árangurinn, þar sem hleypidómar og flokkadrættir ríða húsum. I umræðum um skólamiál hef- ur löngum verið deilt um meinnta skólastigið — ekki sízt val niáms- greina og kennsluaðferðir. Mörg- um hefur veitzt orðið valfrelsi tákna allsherjar lausn þess vanda máls. Svo einfalt er málið alls ekki. Ég er auðvitað fús til að viðurkenna, að menntaskólar okk ar eru um margt nœsta gamal- dags og of fastheldnir á gamlar aðferðir og niámsefnið stenzt sjáif sagt ekki að öllu leyti kröfuir tímanis. Vaifrelsi að ákveðnu markd gæti trúlega orðið til ein- hverra bóta. En reglugerðir leysa auðvitað engan vanda af sjálfu sér. Það er vitagagnslaust að setja reglur um áð þetta stouli kenna en ekfci hitt, þetta eigi að vera valfrjálst en hitt skyldugt, sumt skuli kenna svona, annað hinsegin. ÖH slík boðorð dæmast sjálfikrafa dauð og ómerk, ef hiús- næðis- og tækjaskortur hamlar framtovæmdum — og umfram allt ef kejinararnir eru ekki starfi sinu vaxnir og nemendur tileinka sér ekki námsefnið með réttu hugarfari. Menntunargildi náms greina fer fyrst og fremst eftir því á hvern hlátt þær eru kennd- ar og numdar. í okkar skólum er þvi miður allt of mikið af steindauðum og stirnuðum kenn urum. Þeir hafa ef til vill lok i ð sínu kennaraprófi fyrir mörgum áratugum og siðan hafa þeir kennt sama náms effnið við sama skólann með sömu aðferðunum og hugsað um það ejtt gð hafa sem minnst fyrir lif- inu. Það eiru þeir, sem standa í vegi fyrir öllum framförum, því að þeir nemna ekki að fylgj- ast með timanum, endurnýja anda sinn og taka upp nýjar að- ferðir. Mér er tjáð að kennarar eigi rétt á orlofi eftir tíu ára Sumir notfæra sér þessi réttindi og afla sér viðhalds- menntuinar og andlegrar end- urnæringar í þessu orlofi. Aðric kæra sig ekki um það. Þriðju hafa ekki aðstöðu til þeiss og , f jórðu fá það ekki, þótt þeir sæki Við landspiráf og stúdentspráf um — og er það raunar alsvívirði eru gerðar kröfur um raotokra legast. Ég þekki t.d. mætavel kunnátta í dálitlum fjölda greina. skólastjóra nokkucn, sem búinn gerðra endmrbóta í íslenzkum skólamálum — nauðsynlegt sé Höskuldur Þráinsson inokkurs konar endurhæfdng- arstöð fyrir kennara, þar sem þeir gætu dvalizt lengri eða stoemmri tíma. Þessi endurhæfing arstöð þyrfti að fylgjast vel með öllum nýjungum í skóla og kennsLumiálum erlendis og hafa fremstu menn í sinni þjónustu — helzt bæði innlenda og er- lenda. Þá þyrftu menn ekki nauð synlega að leita út fyrir lands- steinaina til að afla sér nýrrar tækni og endurnýja sig í kennsl- unni. Ég álít sem sagt að bæði mennt un, viðhaldsmenntun og eðlisfar kemnarans skipti sköpum um allt aám. Allic vita að dauður kenn- ari getur drepið lifamdi náms- efni og llfandi nemanda, og ekki síður getur lifandi kennari líffgað dautt námsefni og jaffinvel dauð- an eða amk. meðvitundarlausan nemanda. En til þess að tryggja góða kennarastétt verður að gera kennarastarfið efticsóknarver't og hefja það til vegs og virðingar. Ainmars getur svo farið að allir beztu mennirnir sæki í læknis- fræði eða verkfræði. En ef okk- ur tekst að flá nógu macga góða menn inn í kennarastéttina geta skólamir skapað lifamdi menn, hugsandi menn og sannmemtaða menn, annars ekki, hveirsu marg- 'm. a. að byggja skóla og byggja skóla. Valdhafarnic stæira sig af því á stórhátíðum hve mikla áherzlu þeir leggi á skólamiál. Það mun raunar mála sannast, að við verjum fyllilega jafnmiklum hluta þjóðartekima okkar til skólamála og ýmsac ná- grannalþjóðirnar — ef marka má tölur. En það segir auðvitað ekki mema hálfa söguna. Er þessu fjiár magni varið skynsamlegia og efftir ákveðinni heildarstefnu? . Er víst, að fjármagnið fari þangað sem átaks í skólamálum er mest þörf? Hvernig er með skólamál dreiifbýL- isins? Og umfram allt: eru þessac nýju skólabyggingar okkar allar hentugar og hóflegar að íburði? Það væri óskandi að öllum þess- um spurningum mætti swara ját- aindi. En víst ©r um það, að skólabyggingarnar eru ekki alltaf sem hagkvæmastar. Við höfum því miður alltof mörg dæmi um tildur og bruðl í íslenzkum stoóla byggingum, þótt það komist auð- vitað ekki í hálfkvisti við sumar kirkjuibygigingar og ekki veit ég heldur um neitt skólahús í þess •um nýja sjúkrabússtíl — þ.e. með tumi. — Ég er alls ekki að mæla með nirfilshætti í mann- virkjagerð — öðru nær. En bruðl og og bríarí á ekki heima þar frem ur en ainmars staðar. — Méir er tjáð að nýi menntaskólinn við Hamrahlið sé til fyrirmyndar að allri gerð — enda , heffur þar mestu ráðið einn merkasti stoóLa- maðu.r landsins. Okkur vantar fýrst Óg fremst sikipulegt átak, raninsóknir og á- ætlanagerð í menntamálum. — En hvemig er með skólarann- sóknirnar? kynni einhver að spyrja. Þær eru auðvitað góðra gjalda verðar svo lamgt sem þær iná. En allir hljóta að sjiá, hvílík fásinna það er að ætla einum manni að annast mest allt það starf ofan á allt annað sem hann fæst við — þó svo hann hafi sér til ráðumeytis tvo gagnmerka skólamenn. Ef vel ætti að vera, iþyrfftu skólarannsóknirnar að verða öflug stofnun með dálítinn Úr framsöguræðu HöskuSdar Þráinssonar á umræðufundi SFHÍ Það er seim sé leiitazt við að leggja allvíðtækan gmndvöll al- menmrar þekkingar undic síðari sérhæfingu og forða mönnum þamnig frá því að verða algjörir „fagidjótar“, sem kallað er, en sú hætta vofir alltaf yfir ef sér- hæfing bycjiar of snemma. Nauð- syn þessa víðtæka undirbúnings er almennt viðurkemnd meðal menningairþjóða, þótt í nokkuð misjöfmum mæli sé. Það er víst nóg af andlauisum vélmenmum í heiminum, þótt menn geri sér etoki leik að því að framleiða þau. En þessu fylgir ákveðið vandamál: Hvað á að gera við sérhæfileikamennina — þá sem aðeins hafa námshæfileika á á- kveðnu, þröngu sviði. Þeim er oft ókleift að brjótast hina venju- legu leið til sérmenntunar og hvernig á þá að tryggja að hæfi- leikar þeirra nýtist þjóðfélaginu og sjálfum þeim? Ég varpa þess- ari spurningu ffram, ea treysti mér etoki til að svara henni vair að kenna yfir 30 ár og sótti um orlof. HÖnum var synjað! Þess mó geta til skýringar, að hainn hef.ur verið í framboði við alþingiskosn in gar, fyrir flokk, sem ekki vac í náðinni í það sinnið. Það er auðvitað hwergi nærri fullnægjandi að örfáir kennarar fái aðstöðu til að afla sér við- haldsmenmtunar einu sinnd á starfsævi sinni eða svo. Þetta þyrfti að gera öllum kennurum kleift o.g raunar að skylda þá til að taka sér orlof — minnst 10. hvert ár til að hressa upp á amda sinn O'g kennsluaðferðir. Mér er að vísu ljóst að erfitt er að koma þessu við meðan kemnara- skortur ec svo mikill að skólarn- ir mega engan hundinn missa. — Þess ber að geta að stundum hafa verið haldin sumarnámskeið fyr- ir kennara, og vasri það góðra gjalda vert ef tryggt væri að nógu margir sæktu þau. En helzt þyrfti að koma á ar reglugerðir sem settar vecða um námsefni og kenmsluhætti. En það ec eimmitt mesti vandi hwers skóla að fá nemenduir til að hugsa, vinna og skapa sjálfa, eins og skáldið kvað: „memmtuniin verður ei heil né ihálf, ef hugsið þið eigi og skapið sjólf, hve margt, sem þið lesið og lærið“. í mörgum skólum eru það helzt skólafélögin, sem fá nemendur til að hugsa, skapa og tjá hugsanir sínar í ræðu og riti. En sú stacf- semi nær venjulega aðeins til Lít- ils hluta nemenda og þess vegna ljúka margir stúdentsprófi eða þaðan af stærri prófum illa læs- iis, ótalandi og óskrifandi. Þessu verður að breyta. En vert er að hóp af fastráðnu starfsliði — þar sem væru sérfræðingar af ýmsu tagi. Að vísu skal viðurkennt, að við eigum næsta lítið af slíkum sérfræðingum — en ekki trúi ég öðru en hœgt vexði að finna nokkra, sem hefðu sízt minni tíma aflögu en þeir þrír, sem fyr- ir eru. En þetta geffur tilefni til að minpast á það, sem einna mest háir öllum framkvæmdum og um- bótum hér á landi — bæði á skóla málum og öðru. Öll meiri háttar mál eru falin nefndum eða ráð- um. sem í eiga sæti menn, sem eru í óteljandi öðrum nefndum og ráðum. Þessir menn eiga svo aninríkt, að þeir geta ekkert sinnt öllum þessum nefndarstörfum að gagni — því að allir hafa þeir 1—2 föst störf að auki Það virð- hafa í huga, að stökkbreyting ger ist sem sé venjan að hafa sem ist ekki í skólamálum nema kenn mest sömu mennina í öllum ararnir stökkvi með. AHir eru sammála um, að brýna nauðsyn beri til gagn- nefndum. Mér var t.d. einu sinni sagt, að þeir háskólaretotor og Framhald á bls 4.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.