Tíminn - 27.01.1968, Blaðsíða 7

Tíminn - 27.01.1968, Blaðsíða 7
ÞINGFRETTIR ÞINGFRÉTTIR LAUGARDAGUR 27. janúar 1968 TÍMINN 7 Gífurleg óvissa framundan um íbúðalánaúthlutanirnar Eggert G. Þorsteinsson, félags- málaráðherra, ,svaraði í gær á Al- þingi fyrirspumum, sem Einar Ágústsson hafði lagt fram íyrir jól. ásamt þeim Ingvari Gíslasyni og Vilhjálmi Hjálmarssyni um lánveitingar úr byggingarsjóði rikisins og fl. Fara hér á eftir spurningar fyrirspyrjendanna í réttri röð og svör ráðherrans við þeim. 1. Hvað eru margar umsóknir, sem hérust fyrir 15. marz 1967, óafgreiddar hjá húsnæðismála- stjóm, og hversu margar umsókn ir hafa borizt siðan? Svar: Óafgreiddar umsóknir, sem bárust fyrir 15. marz 1967 eru samtals 660. þar af 291 fok- heidar ibúðir. Eiftir 15. marz 1967 hafa borizt 356 umsóknir, þar af eru 108 fokbeldar íbúðir og þvi lánshæfar. 2. Hvenær má búast við, að þeir. sem eiga óafgreiddar lánsumsókn ir, fái húsnæðisl'ánin útborguð: a. Þeir, sem sótt hafa fyrir 15. marz 1967. b. Þeir. sem sótt hafa eftir 15. marz 1967? Svar við a-lið: Allar Mnshæfar fbúðir verða afgreiddar með fyrri hluta Mns á árinu 1968. Ulndir- búningur er nú hafinn að af- greiðslu lánsloforða (fyrri hluti) til umsókna þessara, er komi til útborgunar í septembermán. n.k. Svar við b-lið: Það er í athugun að hve miklu leyti verði unnt að afgreiða umsóknir, sem borizt hafa eftir 15. marz 1967 á þessu ári. 3. Hvaða ráðstafanir eru fyrir- hugaðar um fjármögnun 1. áfanga byggingaráætlunarinnar í Breið- holti umfram venjuleg lán Hús- næðismáMstjórnar? Svar: Atvinnuleysistryg.ginga- sióður veitti 30 m. kr. Mn til þessara framkvæmda á árinu 1967 og gert er ráð fyrir sömu Mnsf.iárhæð frá sjóðnum á bessu ári Lán til efnalítilla meðlima verkalýðsféMga samkvæmt B-lið 7. sr. Mga nr. 19/1965, um Hús- næðismáMstofnun ríkisins koma einnig hér til greina. 4. Hvert er nú áætlað raunveru- legt kostnaðarverð íbúðanna í 1. áfanga Breiðholtsframkvæmd- anna? Svar: f Bneiðholtshverfinu eru nú í byggingu sex stór fjölbýlis- hús með samtals 312 íbúðum. Hér er um að ræða tveggja, þriggja og fjögurra herbergja íbúðir en íbúðir af sama herberjafjölda eru auk þess nokkuð misjaflnar að stærð. Á s.l. hausti áæflaði Fram kvæmdanefnd byg2in®aráætiunar meðalverð hverrar ibúðartekundar sem hér segir: a. tveggja herbergja íbúð, — kostnaðarverð kr. 700.000,- b. þriggia herbergja íbúð. — kostnaðarverð kr. 810.000,- c. fjögurra herbereia ibúð. — kostnaðarverð kr. 940.000.- Þetta verð rniðast við, að íbúð- unum verði skilað fullfrágengn- um að utan og innan með sjóm varpsloftneti, dyrasima og vélum í sameiginlegu þvottahúsi. í þessu verði eru að sjálfsögðu innifalin ^atnagerðargjöld og heimtauga- gjöld fyrir rafmagn og hitaveitu Ennfremur allur tæknilegur undir búniingskostnaður á vegum fram- kvæmdanefndarinnar, í verðinu felst einnig malbikun gangstíga, jöfnun lóðar. gerð bílastæða og grasræktun á lóð. í þessu verði er hins vegar ekki innifaliinn vaxtakostnaður. Framangreind kostnaðaráætlun var eins og áður segir gerð s. 1. haust, en síðan hafa átt sér stað verulegar verðbreytingar í þjóð- fólaginu eins og alkunnugt er. þ. e. gengi'slækkun í lok nóvember- mánaðar og almenn kaupbækkun um 3,4% hinn 1. desember. Á þessu stigi málsins getur fram- kvæmdanefndin ekki séð fyrir áhrif gengislækkunarinnar á þró- un kaupgjalds og verðlags á ár- inu 1968 nema að takmörkuðu leyti. Þó er nú þegar ljóst, að gengisfellingin hefur veruleg á- hrif til hækkunar á heildarbygg ingarkostnað fjölbýlishúsanna f Breiðholtshverfinu, en það er rökstudd von framkvæmdanefnd- arininar að sú hækkun fari ekki fram yfir 12%. í Breiðholtshverfinu er enn- fremur verið að byggja 23 ein- býlishús úr timbri, sem eru inn- flutt frá Danmörku. og er smíði þeirra senn lokið. Hér er um tvær húsagerðir að ræða. Kostnaðar- verð minni (101 ferm.) húsanna verður rúmar tólf hundruð þús- uind krónur, en stærri (116 ferm.) húsanna hins vegar tæpar þrettán hundruð þúsund krónur. Er þá meðreiknuð verðhækkun vegna gengisfellingarinnar, er nemur sem næst 5% af heildarverði timburhúsainna. 5. Hvað hefur byggingarsjóður lag.t mikið fé til framkvæmda- áætlunarinnar til þessa, og hversu mikið fé hefur komið ann ars staðar frá? Svar: Byggingarsj. ríkisins 97,6 millj. Borgarsj. Rvíkur 7.4 millj. Framl. íbúðakaupenda 12.0 millj. Atvinnuleysistr.sj. 30,0 millj. Fjárframlög samtals 147,0 millj. Samkvæmt upplýsingum frá nefndimni varð kostnaður árið 1967, við skipulag fyrir Hey>í'> víkurborg, kr. 3.258.427.85. 11 skuld v/sama frá fvrra ári var kr. 619.1116.90 eða samtals kr. 3.877.544,75 sem á að greiðast óskipt af Reykjavíkurborg. Auk þess var ógreitt hinn 30. nóv s.l. kr. 9.701.281,26 af framlagi borg arsjóðs til annarra framkvæmda. en skipting á fjármunamyndun í desember hefur ekki farið fram. Eftir áramótin greiddi borgar- sjóður kr. 5.000.000,00 upp í skuld sína. 6. Hvernig er ráðgert að fjár- magna síðari hluta framkvæmda- áætlunarinnar. og hvernig verður þeim framkvæmdum skipað. m.a. varðandi úfboð? Svar: Til verulegra framkv. í síðari áfanga kemur ekki fyrr en á árinu 1969. enda nauðsynlegt að haga þeim framkvæmdum eftir þeirri reynslu. sem fæst þegar 1. áfanga er lokið Rannhæf fjár- öflunaráætlun verður ekki gerð fyrr en fyrir liggja ákvarðanir um framhaldið og skiptingu þess í áfanga. Síðari hluti framkvæmdaáætlun arinnar tekur til byggingar um það bil 900 íbúða, sem reistar verða á hinu svonefnda efra svæði í Breiðholtshverfinu, en svæði þetta hefur Framkvæmdanefnd byggingaráœtluinar látið skipu- leggja í samráði við skipulags- yfirvöld Reykjavíkurborgar. Sá hluti svæðisins. sem þessar bygg- iingar verða reistar á, er sérstak- lega skipulagður með það fyrir augum að hagnýta sem bezt þær uýju byggingaraðferðir, sem fram kvæmdanefndin hefur tekið upp, og er það mikill kostur. í grund vallaratriðum verða notaðar sömu byggingaraðferðir og beitt er við fjölbýlishúsin sex, sem nú eru í smíðum, en með þei.m breytingum og endurbótum, sem aukin reynsla gefur tileflni til. Á efra svæðinu í Breiðholti fyrirhugar framkvæmdanefndin að reisa 19 fjölbýlishús mismunandi að stærð, það er að segja í þess- um fjölbýlishúsum verða misjafn- lega mörg stigahús. en öll stiga- húsin verða nákvæmlega eins oð gerð. Fjölbýlishúsin verða fjórar hæðir og án kjallara eða nánar tiltekið þrjár og hálf íbúðarhæð. í þessum fjölbýlishúsum verða væntainlega um 770 íbúðir af mis munandi stærðum eða allt frá eins herbergis íbúðum og upp í fjög- urra herbergja íbúðir. Auk fjöl- býlishúsanna fyrirhugar fram- kvæmdanefndin að reisa á efra svæðinu allt að 150 íbúðir í 2ja hæða raðhúsum. Enn er ekki tímabært að á- kveða nánar hvernig staðið vefði að þessum framkvæmdum, en þð má telja sennilegt. að þeim verði skipt niður í þrjá framkvæmda- áfanga og að við hvern áfanga verði einn aðalverktaki og nokkr- ir undirverktakar en önnuT skint ing kemur þó vissulega til álita. Um útboð á þessum framkvæmd um er einnig of snemmt að full- vrða nokkuð á þessu stigi máls- ins, en í þeim efnum mun fram- kvæmdanefndin hafa hugfast það ákvæði regluserðarinnar um íbúða byggingar ríkisins og Reykjavíkur borgar. sem segir að fela skuli framkvæmdirnar viðurkennd.um byggingarverktökum á samkeopn- isgrundvelli og með sem vjðtæk ustum úfboðum. eftir því sem hnvkvæmt þykir. 7 Hefur verið umrætt eða er fyrirhugað. að sams konar bygg- ingaráœtMnir og Breiðholtsáætl- unin verði gerðar í öðrum bæjar félögum? Svar: Framkvæmdanefndir hafa verið settar á fót í Sauðárkróks- kaupstað, Siglufiarðarkaupstað og í Akureyrarkaupstað. Skipun slíkra nefnda er í undirbúningi f Húsavíkurkaupstað og í Selfoss- kauptúni. Hlutverk þessara nefnda er að svo stöddu ran.nsókn og athugun á íbúðaþörfiinni og fjár- öflunarmöguleikum svo og ná- kvæm áætlanagerð um væntanleg ar bygffingaframkvæmdir Ósk Kópavogskaupsfaðar um hlutdeild í byggingaframkvæmdum ríkis- ins oe Revkjavíkurborgar. sem er nnnið að er i nú í athugun. 8 Er áformað að fella burt vísitöluálag á vexti og afborg- aní>- tiúsnæðisláina? Svar: Af ýmsum ástæðum hafa viðhorfin til vísitölubundinna lána breytzt. m.a. vegna þess. að verð- lagsuppbót er nú ekki lögbund- in við kaupgreiðsluvísitölu. Það er nú í athugun hversu bregðast skuli við þessum nýju viðhorfum. Ákvörðun um þetta efni verður ekki tekim fyr en þessar athug- anir liggja fyrir. Einar Ágústsson hafði fylgt þeissum fyrirspuirnium úr hlaði og rneðal annars átailið, að fjárþörf bygigiinig.aráætluina,riin.nar vegn.a framkvæmdanna í Breiðholti hefði verið velt yifr á byggingarsjóð- inin og dregið þannig úr getu hins alm.enna veðlánakjeirfis og þa.r með fjárm.agn frá öðrum hús- byggj'endum í landinu. E,r ráð- herra hafði svarað fyrirspurnun- um, sagði Einar, að tala óaif- greiddra um.sókna, sem nú lægju hjá húsnæðismálastj'árn, væni tölu vert læ,gi-i en ým,sjr höfðu hald- ið, en það ætti að gera viðfangs- efnið að útvega fjármagn til í- búðalánakerf.iisiins svo u.n.nt sé að fuMnægja óafgreidduim umsókn- um auðveldara viðfangs fyrir ríik- isstjómiina. Hims væri þó að gæta, að uimisóiknarfiresitur væri tiil 15. marz og myndi sen.niliega álitleg- u,r fjöidii umsókna berast fyrir þann tírna til Húsnæðismála- stjórnar. Verra væri það úr svörum ráð- herrans, að ekki væri unnt að segj.a þeim, sem sótt höfðu um lán eftir 15. marz í fyrra, neitt til um það, hvenær þeir mættu eiga von á því að fá lá,n og löng bið bæri það hjá ýmsu.m, sem sóttu fyrir 15. marz í fyrra og væru fyriir löngu með hús sín veðhæf, að þarfa að bíða marga mánuði. erinþá eða fram í sept- ember eftir fyrstu greiðslu upp í Mnið. Mönnurn hafði skildzt svo, að isamniinigarniir við vemcaltsfélög- ón um byggi n g ará ætlumi n a ætti lekki að þýða það, að fjárrmagn ihins ailmenna íbúðalánaikeírfié yrði /tekið til þeirra firamkvæmda, held ur myndi koma til nýtt fjármaen er ríkisstj. útvegaði og um nýttvið bótarátak i húsnæðismálu.num yrði þar að ræða. Engin framtíðará- ætlun væri til um fjánmögmun frambaldisframkvæmda byggin'gar- áætluma'rinna.r en árið 1909 væri ekki svo iangt umdan, að það væri rétt fyri.r ríkisstjórnina að fara að. hugsa málið, því óhæft væ.ri með öllu aö fram'haldinu yrði ein.niig velt yfi,r á byggimgar- sjóðinn. Vísitölubiniding húsnæð- islánanina væri eiitt það ranglát- asta í þessum málum, veg.na þess, að engiin önnur lán hafa verið víisit’öiubundin, þrátt fyrir heiim- ildir í lögum ti'l þess og enn meir,a verður þetta ranglæti, þeg- ar búið er að afinema vísitölu- 'tryggingu á laun, sem fékkst frarn um l,eið og visitöluibindiingin var sett á lánin. Vilhjálmur Hjálmarsson sagði, að það horfði sannarlega bune- lega í íbúðalánamálum í heild. G'ífuirlega m.ikil óvissa væri nú ríkjandi framumdan varðand.i þetta m,ál. IJr Austurlandskjör- dæmd bíður fjöldi umsókna, sem menn höfðu sent inn fyrir 15. ma,rz í fyrra og hús þessara mamna voru fok.held í sumar, en nú er upplýst, að þeir verða að bíða fram í september til að fá fyrstu greiðsliu upp í lánið. Við þetta ástand bætist svo, að þeir. s«m sóttu um lán eftir 1.5. m.arz í fyrra, e,r ekkert hægt að segja um, hvenær mu.ni geta fengið fyrstu greiðslu upp í væntanlegt lán. Þetta er vissulega skuggalest útlit fyrir húsbyggjenduir í land- inu og ljóst er, að gera veirður stórt átak á þessu sviði, ef koma á þessum málum i viðunandi Mg. Eini. ij'ósá punkturinm í svari ráð- herrans h.afi verdð sá, að afnám vísitölubindi'ngarinnair á lánin er a.m.k. til athugunar hjá ríkiis- stjórninmi, hvað sem út úr því kemiur. Eggert G. Þorsteinsson sagði, að þ,að væru margar Mnsstofnan- ir, sem ekkd gæt.u fullnægt öll- u.m þörfum og Byggingarsjóður væri ekkert einsdæmi um það. Áður hefðu m.enn þurf't að bíða árum saman eftir lánum og á- stamdið í lánamálum húsbyggj- enda hefur und'anfarið verið betra en oft áður og væri t.d. hægt að sanna það. að gert hefði verið betur en standa við samn- inga við verkalýðsfélögin um hús- næðismiálin. Ingvar Gíslason sagði ófrjóar umræðu,r um samanburð við for- tíðina í þessum efnum. Af þedm gæti ekki komið mein jákvæð nið- urstaða. Húsnæðismálin eru einna lakas't skipulögð í okkar þjóðar- búskap og þyrftu að skipuileggj- ast betur. MáMin mundu verða í sæmilegu lagi, ef löggjöfin, sem um húsin.æðismálin gildir, vœri framikvæmd. Verst í þessum efn- um er hin mikM óvissa fyrir hús- byggjandann. hvenær hann fengi þá aðstoð, sem lögin gerðu rað fyrir. Lúðvík JósefSson sagði, að sam komulagið við verkalýðsfólögin, sem gert hefði verið i júní 1965, hefði verið um það, að by.ggja 250 íbúðir á ári samkvæmt bygg- inigaráætíuin næstu fimm árin eða samtals 1250 íbúðir. Allt þetta mái hefur dregizt úr hömiliu og er orðið langt á eftír því sam- komulagi. sem gert va,r. Það var samið um byggingu ódýrra íbúöa, sem by.ggðar væru með sérstök- um hætti fyrir meðlimi verkalýðs félaga og þetta átti að koma til wiöbótar við hið almenna íbúða- lánakerf'i, sem lánað hefur um 30% af kostnaðai'verði til hús- byggjenda almennt. Efndin á þessu hefuir orðið sú, að penicng- arniir eru teknir frá þeim, sem miiklu lakari lánsaðstöðu höfðu, eða 30% af kostnaði og féð látið í hinar takmörkuðu framkvæmd- ir í Breiðholti og er nú búið að lána um og yfir 300 þús. krón- u,r þar a íbúð, a meðap a&rir komast ekki á blað. Misréttíð, sem í þessu felst, verður ekki þolað. Eysteinn Jónsson sagði, að hann og fleiri hefðu skilið það þannig, að ríki.ssljornin ætti að útvega sérstakt nýtt fjármagn til framikvæmdann.a í Breiðholdi, en ekki taka féð út úr hihu aknenna íbúða.lánakenfi, sem fyrir var. Þetta hefur þó verið gert og k.erf- ið e.r nú gersamlega spruingið ein.s og glögglega er komið fram í þessu.m umræðum. í stað þess að viðurkennia það og snúa sér að því að bæta þar úr,. er verið að gera samanburð við ástandið nú og íbúðalánakerfið, er það var í frumbernsku. Ríkisstjónndn verð u.r að útvega fé til býggingaráætl unarininar og borga það fé til baka. sem búið er að taka frá hinmm almenna hi\sbyggjanda út úr almenna íbúðalánakeríinu. í Franrhald á bls. 4.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.