Tíminn - 27.01.1968, Page 1

Tíminn - 27.01.1968, Page 1
CÓLFTEPPI FASTEIGNASALAN HÚS&EiGNIR 1 ANKASTRÆTI f, Símar 16637 — 18828. WILTON TEPPADRECLAR TEPPALAGNIR EFTIR MÁLI Laugavcgi 31 - Simi 11822. Auður salur Vinnusalurinn í frysti húsi BÚR í Reykjavík var auður í gær, væntanlega sökum fiskleysis. Umbúða bannið á frystihúsið var áfram í gildi, og verður a. m. k. fram á mánudag. (Tímamynd-GE). Viöræður frystihúsaeigenda og ríkisstjórnarinnar: LOKATILBOD RÆTT Á FUNDUM Á MÁNUDAG »ÍÍ!S!ÍS:i Björgunarbátur úr St. Romarcus fannst 13. janúar Ekki skylda aö tilkynna neyöarkall erlendis frá? FB-Reykjavík, NTB-Osló, föstu dag. íslenzkur fiskibátur heyrði neyðarkall frá brezka togaran um St. Romanus frá Hull 11. janúar s. 1. 13- janúar finnst gúmbátur, sem fluttur er til Noregs og þar talinn vera af norsku skipi, en reyndist nú hafa verið af áðurnefndum tog ara. Eftir það hefur ekkert um skipið frétzt, en sennilegt talið að það hafi farizt. Lögreglan í Stavangri skýrði NTB frá því í dag, að Blavand loftskeytastöðin hefði 13. jan. síðastliðinn tilkynnt Joglands. stöðinni, að gúmbátur hefði fundizt 57 gráður 57 mínútur norður og 1 gráðu 34 mínútur austur. Töldu menn, að bátur þessi tilheyrði norsku fiskiskipi en síðar kom í Ijós, að það skip lá inni í Eigersundi. Þegar fréttist um hinn týnda togara SL Romanus, voru ein- kennisstafirnir á gúmbátnum athugaðir á ný, og í dag var staðfest, að báturinn hefði til- heyrt togaranum. Björgunar- stöðvar í Noregi hafa verið að- varaðar, og leit stendur yfir, en mikið hvassviðri hefur verið á þessum slóðum síðustu dag- ana, og er talin lítil von til þess, að einhverjir af þeim 18 mönnum, sem á togaranum voru, kunni enn að vera á lífi. Eins og frá segir í blaðinu í dag, kom í ljós í gærkvöldi að 11. janúar hafði íslenzkur bátur, Víikingur III., sem var að veiðum út af ísafjarðar- djúpi, heyrt togarann senda út neyðarkall á neyðarbylgju. Mun togarinn þá hafa verið staddur miðja vegu milli fslands og Noregs djúpt norður af Fær eyjum. Ekki skýrðu Víkingsmenn frá þessu neyðarkalli fyrr en FramhaJd á bls. 14 EJ-Reykjavík, föstudag. í dag var fundur fulltrúa Wað frystihúsanna og fulltrúa ríkis stjórnarinnar. og lögðu hinir síSarnefndu þar fram svonefnt lokatilboð ríkisstjórnarinnar. Bæði Sölumiðstöð hraðfrystihús anna og framkvæmdastjórar frystihúsa á vegum SÍS halda aukafund á mánudaginn til þess að fjalla um þetta lokatiiboð. Þangað til a. m. k. gildir stöðvun á móttöku fisks til frystingar. Samkvæm.t þeim upplýsingum, sem TÍMINN hefur aflað sér, m-un lokatilboð ríkisstjómarinnar væntanlega fela í sér eftirtaliin atriði. f fyrsta lagi 130 milljóniir króna i uppbætur til frystiihúsanna. f öðru lagi hugsanlega myndun verðjöfniunarsjóðs. Skuli hann hafa bað hlutverk, að bæta frystihúsunum 50% af hugsan- Framhald á bls. 14 bún- ingur" — segir einkaritari Jean Dixson um ímyndaðan spádóm um náttúruham- farir á fslandi FB-Reykjavík, föstudag. f dag barst út sú frétt, að í Keflavíkurútvarpinu í gær, hefðj verið sagt frá miklum hörmung um, sem gangr ættu yfir. fs- land í apríl-mánuði næstkom- andi, ef spádómur Jeane nokkurr ar DixSon miðils í Washington, rætist. Seint í kvöld náSum við sam bandi viS einkaritara Jeane Framhald á bls. 14 Reynt aö fækka útlendingum sem eru í atvinnu hérlendis EJ-Reykjavík, föstudag. Undanfarin ár hefur alltaf verið verulegur fjöldi útlend inga i atvinnu hér á landi. Síð ustu mánuðina hefur þeim þó verulega fækkað vegna versn andi atvinnuástands. Aftur á móti telja verkalýðsfélögin. að enn megi fækka útlendingum, og vinna að þvi m. a. að ■fækka útlendum starfsmönn um við Búrfell um nokkra tugi. Einnig er reynt að fækka er lendum starfsmönnum i Straumsvík og víðar. Blaðið hafði i dag samband við Verkalýsðfélagið Dags- brún vegna þessa mál,s og sagði Guðmundur J. Guðmunds soin, varaformaður félagsins, að á mánudaginn nefði full trúar verkalýðsfélaganna far ið austur að Búrfelli að kanna ástandið Guðmundu.r sagði, að það hefðj verið áberandi, er Búr fellsvirkjun hófst, hversu verktakarnir vanmátu tslenzkt viinnuafl. og hafi verið sterk tilhneiging hjá verktökunum að hafa fleiri útlendinga í vinnu en þörf var á. Einnig hafi verið erfitt að fá ís- lenzka verkamenn til vineu, einkum í göngin. Þetta ástand hafi nú breytzt mjög til batnaðar. Jafnframt hafi margir íslendingar nú um nokkuð langan tíma unnið Framhald á bls. 14

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.