Tíminn - 27.01.1968, Blaðsíða 10

Tíminn - 27.01.1968, Blaðsíða 10
10 BBiEUBi TÍMINN mmm LAUGARDAGUR 27. janúar 1968 — Veiztu þaS, ati aS þú ert eina fullorðna manneskjan, sem ég _ _ . . _ - þekki, sem vill fara snemma á D/cMALAU5l fætur á m°r9nana- DENNI Stundin okkar, sunnudaginn 28. jan úar 1968. [ þessum þætti leikur fyrst Drengjahljómsveit Varmárskóla und ir stjórn Birgis Sveinssonar. Siðan stinga Rannveig og Krummi sam an nefjum. Að lokum verður svo sýnd kvikmynd af ferðalagi tveggja barna, þeirra Maríu Jónsdóttur og Ingóifs Arnarsonar, til Kaupmanna- hafnar. Þau urðu hlutskörpust í rit gerðasamkeppni, sem barnablöðin Æskan og Vorið efndu til á liðnu ári í samvinnu við Flugféiag ís- lands. Sjónvarpið gerði þrjá þættl um ferð þessa og nefnist mynda- flokkurinn „Ævintýraferð til Hafn- ar‘. Að þessu sinni verður fluttur fyrsti þátturinn og nefnist hann „Með Gullfaxa til borgarinnar við Sundið'. Þrándur Thoroddsen tók kvikmyndina í Kaupmannahöfn. í dag er laugardagur 27. jan. — John Chrysostomus Tungl í hásuðri kl. 10,41 Árdegisflæði kl. 3,43 Hftilsu<jæ2Ía Slysavarðstofan. Opið allan sólarhringinn. Aðeins mót taka slasaðra. Sími 21230. Nætur- og helgidagalæknir í sama sima. Neyðarvaktln Slmi 11510 opið hvern virkan dag frá kl 9—12 og 1—5 neme laugardaga kl 9—12 Upplýslngar um Læknaþlónustuna - borglnnl getnar slmsvare Lskna félags Reyklavikur > slma 18888 Kópavogsapotek: Opið vlrka daga frá kl. 9 — uaug ardaga frð kl. 9 — 14. Helgldaga frá kl. 13—15 Næturvarzlan i Stórholti er opln frá mánudegi tll föstudags kl 21 á kvöldin til 9 á morgnana Laug ardags og helgidaga frð kl 16 á dag fnn til 10 á morgnana Helgarvarzla laugardag til mánudags morguns 26.29. jan. annast Kristján Jóhannesson, Smyrlahrauni 18,- sími 50056. Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfara- nótt 30. jan. annast Jósef Ólafsson, Kvíholti 8, sími 51820. Næturvörzlu í Keflavík 27. og 28. jan. annast Kjartan Ólafsson. Næturvörzlu í Kefla'vik 29. jan. ann ast Arnbjörn Ólafsson. Kvöldvarzla í Apóteikum Reykja- víkur vikuna 27. jan. — 3. febr. annast Reykjavíkur Apótek og Aust- urbæjar-Apótek. Opið til kl. 19 í þessum Apótekum öll kvöld vikunn ar. Bftir þann tíma er aðeins opin næturvarzla í Stórholti 1. Blóðbanktnn: Blóðbankinn tekur á mótl blóð gjöfum daglega kl 2—4 Fótaaðgirðir fyrir aldrað fólk: Kirkjunefnd kvenna Dómkirkjunnar veitir öldruðu fólki kost á fóstaað- gerðum á hverjum mánudegi kl 9 árd. til kl. 12 í kven9kátaheimilinu í Hallveigarstööum, gengið inn frá Öldugötu. Þeir sem óska að færa sér þessa aðstoð í nyt, skulu biðja um ákveðinn tíma í síma 14693 hjá frú Önnu Kristjánsdóttur. Kirkjan .Háteigskirkja. Messa k.l 2. Séra Jón Þorvarðsson. Barnasamkoma kl. 10.30 og síðdegis guðsþjónusta kl 5. Séra Arngrímur Jónsson. Ásprestakall. Barnamessa í Laugarásbíði kl. 11. Messa í Laugarneskirkju kl. 5. Grím ur Grímsson, sóknarprestur. Árbæjarsókn. Guðsþjónusta í Árbæarkirkju kl. 2. Foreldramessa. Séra Bjarni Sigurðs son. Bústaðaprestakall. Barnasamikoma í Réttarholitsskóla kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2, Séra Ólaf- ur Skúlason. Neskirkja. Barnasamkoma kl. 1030. Messa kl. 2. Séra Jón Thorarensen. Mýrarhúsa skólinn. Barnasamkoma kl. 10. Sr. Frank M Halldórsson. Laugarneskirkja. Messa kl. 11 f. h. Ath. breyttan messutíma. Barnaguðsþjónusta kl. 10 f. h. Séra Garðar Svavarsson Kópavogskirkja. Messa kl. 2. Barnasamkoma kl. 10.30. Gunnar Árnason. Langholtsprestakall. Bamasamkoma kl. 10.30. Guðsþjón usta kl. 2. Séra Árelíus Níelsson. Hafnarf jarðarkirk ja. Messa kl. 2. Barnaguðsþjónusta kl. 10.30. Séra Garðar Þorsteinsson. — Hvað gerðist? — Það leið yfir þig. Þú skalt taka það rólega í nokkra daga og þú jafnar þig alveg á þessu. — Nei, nei, það er eitthvað að mér. Ég man ekkert. Ég veit ekki einu sinni, hvað ég heiti. Ég get alls ekkert munað. Hvað stóð í skeytinu, Diana? Hann er að koma. — Kem bráðum. Skildu eftir opinn glugga. Hann er áreiðanlega með þetta hræðilega dýr með sér. — Eg '- n nú ágætlega við bjöfsa. — Ég get varla trúað því, að hann að koma. Ég vona að hann komi fljótt. sé Hallgrímskirkja. Bamasamkoma kl. 10. Systir Unnur Halldórsdóttir. Messa kl. 11. Séra Ragnar Fjalar Lálrusson. Elliheimilið Grund GuðsþjónU'Sta kl. 2 e. h. Séra Lárus Halldórsson miessar. Heiimilisprest urinn. Grensásprestakall. Barnasamkoma í Breiðagerðisskóla kl. 10.30. Messa kl. 2. Séra Felix Ól- afsson. Dómkirkjan, Messa kl. 11. Séra Jón Auðuns. Messa kl. 5 séra Óskar J. Þorláksson. (Ungt fólk aðstoðar). Orðsending Kvenfélag Neskirkju: Býður eldra sóknarfólki i kaffi að lokinni guðsþjónustu kl. 3. Sunnu daginn 28. jan i félagsheimilinu. Skemmtiatriði. Vonum að sem flest ir geti komið, Félagslíf Rangæingar: Heilsum þorra laugardaginn 27. jan. í Domus Medica hefst kl. 8,30. Mætið vel og takið með ykkur gesti. Nefndin. Árnesingamótið 1968 verður hald ið að Hótel Borg laugardaginn 10. febr. og hefst með borðhaldi kl. 19.30. Minni Árnessþings, flytur Helgi Sæmundsson. Árnesingakórinn syngur Heiðursgestur mótsins Ein- ar Pálsson bankastjóri á Selfossi. Miðar afhentir í suðurdymm Hótel Borgar sunnudaginn 4. febr. milli kl. 3 og 5 GENGISSKRÁNING Nr. 13 — 24. janúar 1968, Bandar dollar 56,93 57,07 Sterlingspund 137.16 137.50 Kanadadollar 52,48 52,62 Danskar krónur 763.34 765 20 Norskar krónur 796.92 798.88 Sænskar kr. 1.103,10 1.105 80 Finnsk mörk 1.356.14 1.359,48 Franskir fr 1.154,53 1.157,37 Belg t'rankar 114,55 114,83 Svissn Erankar 1311.43 1314.17 Gyllinj 1578,65 1.582,53 Tékkn krónur 790.70 792.64 V.-f>ýzk mönk 1.423,70 1.427,20 Limr 9,12 9,14 Austurr sch. 220,10 220,64 Pesetar 81,80 82.00 Relknlngskrónur Vömskiptalönd 99,86 100,14 Reikmgspund- Vömsklptalönd 136,63 i36,97

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.