Tíminn - 27.01.1968, Síða 11

Tíminn - 27.01.1968, Síða 11
LAUGAKDAGUR 27. janúar 1968 TIMINN 11 Tvenns konar ekbjur. Kipfing segir þessa sögu. Hann divaldi að sumarlagi á stað nokkrum á Indlandi, þar sem eiginkonur Englendinga, búsettra þar í landi, dvöldu oft heitasta tíma sumarsins, þegar nálega ólíft var niðri á sléttun um. Þessar konur gengu undir nafninu „grasekkiur". Kipling var kynntur fyrir konu á þess um stað og segir við hana. — Þér getið auðvitað ekki um annað hugsað, en manninn yðar, sem nú stiknar þarna niðri. Þegar Kipling hafða þetta rnælt hvessti félagi hans á hann au.gun. Konan var nefni- lega ekki „grasekkja“ eins og hann hélt — heldur venjuleg ina mina — síðan vona ég, að það komi fyrir mig. Prófessor Einstein, hinn heimsfrægi stærðfræðingur, lenti eitt sinn í deilum við sporvagnstjóra í Berlín út af því, hvort hann hefði gefið rétt til baka eða ekki. Að lokum fór vagnstjóranum að leiðast þófið og mælti. — Það er bezt að sleppa yð- ur með þetta, því reiknings- kunnáttan er vist ekki á sér- lega háu stigi. efckja. Fyrir upptöku á umferðarþætti Péturs Sveinbjarnarsonar núna nýlega, biðu þátttakendur frammi á gangi, og virtu meðai annars fyrir sér „umferSina" þar, en hún var ör af ungum og öldnum. Geng- ur þá framhjá ung og snotur en mjög stuttklædd útvarpsdama. Kári Jónasson hnippir þá í Baldvin Þ. Kristjánsson og segir: — Finnst þér nú ekki þessi stuttu piis skemmtilegur klæðnaður? Þá svaraði Baldvin: — O ég held mér finnist nú pilsleysið (það sem á vantar á síddina) öllu skemmtilegra. Ekkja nokkur, sem bjó vest ur undir Jökli, fór eitt sinn að sækja eld til næsta bæjar. Hún mætti þá sóknarpresti sínum. Hann spyr um ferðir hennar, en hún segir sem var. .Tþýsliir spyr þá, hvernig húin færi ao, ed eldur væri þar lika dauður. — Þá fer ég til næsta bæjar, se.gir konan. — En ef eins er nú ástatt þar, spyr prestur. — Þá held ég áfram, þangað til ég fæ eldinn, svarar hún. — En hvemig ferðu nú að, kona góð, ef þú arkar kringum allan Jökul og færð ekki eld- inn, spyr prestur enn. Þá var konunni farið að renna í skap við spurningar prests, svo hún segir. — Ætli ég sendi þá ekki ein- hvern spuxulan pokaprest til helvítis eftir eldi handa mér. v FLÉTTUR OG MÁ1' Á pólska skákmeistaramót- inu í fyrra kom eftirfarandi staða upp f skák þeirra Witk owski og Gromek. Hvítur á leikinn og eftir fjóra leiki gafst svartur upp. Hverju lék hvítur? — Svar á bls. 15. Skýringar: Lárétt: 1 Maður 5 Fljót 7 Drykk- ur 9 Hestar 11 Lærdómur 13 Stór veldi 14 Skælur 16 Burt 17 Vatns fall 19 Frjálsir. Krossgáta Nr. 20 Lóðrétt: 1 Of litla 2 Ónefnd ur 3 Vera 4 Féllu um 6 Bráðapest 8 Kassi 10 Reykti 12 Blása 15 Efni 18 Beggja megin við T. Riáðning á 19. gátu. Lárétt: 1 Auknar 5 Áar 7 DV 9 Mars 11 Lak 13 Róa 14 Iðnu 16 Ak 17 Ágóða 19 Sagðir. Lóðrétt: 1 Andlit 2 Ká 3 Nam 4 Arar 6 Ásakar 8 Vað 10 Róaði 12 Knáa 15 Ugg 18 Óð. GEIMFARINN E. Arons 35 Hún hafði alein og hljóðlaust laumazt í iand. Galúks skipstjóri hagrœddi sér í leðurstólnum og krosslagði hendur á maga sér. Skeggjað and liit hans var hart og reiðulegt, er hann leit fná Gígja til Durells. — Htvað hafið þið hugsað að taka ykkur fyrir hendur? Fugl- inn ykikar sýuiist heldur vilja hafa fast land undir fótum. Þarf nókk- uð um þetta að hugsa? — Jó, svaraði Duirell. Hún get- ur verið handtekin og send rak- leitt til Kopa. Fari svo, segir hún öryggislögreglunini áreiðamlega fná Luliga. Galúks leit upp undaa loðnuim augnabrúnum. — Er þetta satt, Gígj-a?^ — Ótilnfiydd segir hún ebkert. — En hún veit allt um ofckur. Ameríkumaðurinin hefur rétt að mæla. Þú hefðir átt að sofa með hana í fanginu, Kaoi, og halda fast utan um hana. Galúirs glotti en augu-n voru stálhörð. — Gígja, gfitur þú fundið hana, ef þú ferð á ©ftir henind? Hafnsöguimaðurimn yppti öxl- um. — Henni er mjög um það hu-gað, að bja-rga litl-um bróður sinum í Racz . . . og Racz er ekki ýkja lanigt héðan. — En þe-tta getur verið gildra, greip Durell fram í. — Kopa er hér áreiðanlega og bíður færis. — Þó það, eigum við þá að l'áta S JÓN VA R P IÐ Laugardagur 27. 1. 1968 16.15 Leiðbeiningar um skatta framtöl Í A. Almennar leiðbeiningar áður fj fiuttar s. I., þriðjudag gerðar 15 í samvinnu við rikisskattstjóra, fe en auk hans koma fram pró- t fessor Guðlaugur Þorvaldsson, f Ólafur Nílsson og Ævar ís- || berg. B. Skattaframtöl húsbyggjenda. S Leiðbelnandi Sigurbjörn Þor- I björnsson rikisskattstjóri. Umsjón: Magnús Bjarnfreðss. 17.00 Enskukennsla sjónvarpsins | Walter and Connle. Leiðbeinandi: Helmir Áskelsson ■*’ 10. kennslustund endurtekin ■ 11. ' kennslushind frumfiutt. 17.40 Endurtekið efni Igor Stravinski. Myndin sýnir f Igor Stravinski æfa CBS hljóm * sveitina f Kanada og brugðið er upp myndum úr ævl hans. Þýðinguna gerði Halldór Har- U aldsson. Áður sýnd 13. okt. s. I. 18.10 íþróttir. Efnl m. a.: Tottenham Hotspur b — Arsenat. 19.30 Hlé 20.00 Fréttir. 20.30 Riddarinn af Rauðsölum Framhaldskvikmynd byggð á sögu Aiexandre Oumas. 7. þáttur: Örlög ráða. ísl. texti: Sigurður Ingólfsson. 20.55 Blúndur og blásýra (Arsenic and Old Lace) Bandarísk gamanmynd. Aðal- hlutverkin leika Josephine Huil Jean Adair, Gary Grant, Ray mond Massey og Peter Lorre. ísl. texti: Dóra Hafsteinsdótt- ir. Mynd þessi er gerð eftir leik rltl Joseph Kesselring, sem lelk ið var hjá Leikfélagl Rvfkur árlð 1947. 22,50 Dagskráriok. Kopa steikja hana í bak-araofni sínum? — þangað til hún n-eyð- ist til að smeygja hengingarólincii ó okbur alla? æpti Galúks. — 'Hvar erum við þá borruiir? Durell gat engu svarað honum. Snöggvast fann hann til reiði gaginvairt stúlkuinni, þó fan-nst honuim ha-mn ekii ge-ta álas-að henni fýrir neitt. Skdpstjórinn og Gígja bi-ðu ef-tir ákvörðun hans. — Getið þið skaffað mér sk-ot- vopn? spuirði hann. Gí-gja bró út hendinni með stór-Læti. — Þú getur valið úr í lestiinni. Viltu að ég komi m-eð þér? — Já, svaraði Durell. — Við sku-luim koma okk-ur af stað. Tólfti kafli. Diimmiviðris þoka lá yfir Dóná, þeg-ar Durell og Gígjia bundu kæn-u-an sína í hávöxnu sefi með- f-ram dökkum leirbakkanum. — Það er þjóðvegur og n-okkr- ir veitingaskálar handan við fiski þorp héma hjá, mæl-ti Gí-gja. — Ef við komumst inn á gi-stihús og sláumst þar í hóp farþega af fljótskipinu, getum við náð í á- ætlunarbdl til Racz. Talar þú ung- versku? — Aðeins lítillega, svaraði Durell. — Láttu mdg þá u-m það, sem þa-rf að segj-a. En sú stúlka. Ef hún næst, segir hú-n áreiðanlega fró Luliga. Hann skreið upp á árbakkamn. — Bérna, þessa leið á að fara. DureLl hafði valið sér Man-gum skammbyssu ú-r vopnunum í lest inni, og stungið hennd undir belti sér. Gígja hafði hníf, litla skammbyssu og hnúfajórn ú-r bopar. Þjóðvegurinn lá u-pp með ánni sv-o sem mílu vegair, og umferð var e-kki mikil. Öðru hvoru kom vör-uibifreið út úr þok-unni, á leið tál Búdapest. Gígja lét móðaa mósa. Hann hafði verið hafnsögumaður um fimm ára sbeið og í þrjú á-r hafði hann tekið þátt í flóttaman-na- hjól-p neðanjarðarhreyfiingarinn ar. Hann gjörþebkti Dónó og átti efcki öna-ur áhugamál heitari en að geta talið foreld-ra sína á að fljdja aftur tiJ Bandaríkjanna Nú stöðvaði Durell hann og tók að spyrja hann spj-örunum úr. Og nú leyndi Gígj-a engu. — Fjölskylda mín á heima hjá Zara Dagh, sem er fjall í aó- grenni þorpsins Viajek. Kan-nski verða þau fangar þar til ævi- loka. Þig furðar ef til vill á því hvers vegna ég noti mér ekki neðanjarðarhreyfin-guna ti-1 þess að ná þeim úr laadi. En þá er ég viss um að allt færi á annaa endann. Ég myindi verða yf-ir heyrður, og hver veit til hvers það kynni að leiða Ég er e-kfci visis um að hafa all-taf skotfæra- birgðir við h-öndin-a, til að stöðva forvitn-i þeirra. — Er Stepanik þá hjá f-oreldr- um -þínum í Viajeb? — Á Zara Dagh, já. Ef svo skyldi far-a, að ég . . . ég á við, ef eitthvað kynni að koma fyrir mig, er betra að þú vitir það. Þú ferð þá af skipinu hérm-a við Ce-rna-Voda, þar sem járnbraut- arbrúin milli Búkarest og Kon- stanta liggur yfir ána. Þú kan-nt að þurfa heanar við. til þess að komast undan. Annars er ekki nema allt gott af Stepanik að segja. Hann verður búinn að n-á sér eftir nokkunra daga hvíld. Lissa, systir mín, er hjúkrunar- kona og hún mum hjálpa hon-um. — Hversu öruggur er hann iþarna? — Hver er örugguir og hvar? En reyndu ekki að komast ein- samall til Viajek og án min. Jafmvel hér myndir þú ekki kom- ast mjög lan-gt frá prammanu.m. Nofckru -síðar komu þeir að fi-ski þorpi með hvítum og smyrtileg- um h-úsum. — Kaffi-húsin eru þarna meg-in. og það er ekki sem verst, sagði Giigja. — Þá getum við fengið eitthvað að borða, áður en áætlu-narvagninn kemur. Kaffistofan var rétt hjá skipa- kvín-ni, en þar lá litill guíub-á-tur við festai-, eins og Gígja hafði spáð. Þarna var svækja og þar var hávaði i-nnl húsfylli af þorpsbúum og fiskimönnum á -ferðalagi. Gígja pantaði kaffi og brauð, Dur-ell hlýddi á skvaldrið umhverfis þá. Enginn virtist ta-ka eftir þeim, og nokkru síðar var brottferðartimi vagnsins til- .kynm-tuir. Þeir fylgd-ust með -straumnum inn í ferðabílinn. Hálfri stuind-u síðar voru þeir komnir til Racz Þetta var lítill iðnaðarbær með einni stórri aðal götu, og stóð við hana miðalda- stytta af Stefáni helga . . í æp- aindi m-ótsögn við aðalstöðvar, sem voru í nýrei-stri tízkuhygg- ingu handan götunnar. Þar st-óð og lista-skólin-n í Racz, barokbyg-g ing með hliðarálmu, sem 1-á n-ið- ur með næstu þvergötu. Hópur ungra manna kom niður breið dyraþrepin, hlæjandi og spjall- andi, og hurf-u flestir inn í næc- lig-gjandi ka-ffihús. AHt í ei-nu greip Gígja í handlegg Dure-lls. — Þarna stendur hún og er að litast um efti-r dren-g-num. Hún lítur út eins og hún sé að deyja. Durell sá Möru nær samstumdis en hélt þó aftur af Gígj-a. — Farð-u variega. Það er kannsfci haft auga -með henini. —- Hivernig er þá hægt að kom ast í samba-nd við h-aina? s-purði Gígj-a. — Við skulum halda svolítið Ú T V A R P I Ð I ’1'f*,Ví i • .... i •’ Laugardagur 27 janúar 7.00 Morgunútvarp 12.00 Há- degisútvarp 13.00 ós-kalög sjúkl inga Kristin Sveinbjörnsd-óttir kynnir. 14.30 Á nótum æskunn ar 15.00 Fréttir. 15.10 Á græn-u ljósi Pétur Sveinbjarn arson flytur fræðsluþátt um um ferðarmál. 15-20 „Um lifla stund“. viðtöl og sitthvað fleira Jónas Jónasson sér um þáttinn 16.00 Veðurfregnir Tómstunda þáttur barna og un-glinga Jón Pálsson flytur þáttinn. 16.30 Úr myndabók náttúrunnar Ingi mar Óskarsson n-áttúrufræðing ur talar u-m kristalla. 17.00 Fréttir Tónlistarmaður velu-r sér hljómplötur 18.00 Söngvar ar 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Fréttir 19.20 Tilkynningar 19. 30 Daglegt líf Árni Gunnars- son fréttamaður sér um þátt- inn. 20.00 Leikrit: „Olympia" eftir Ferenc Molnar Lei-kstjóri Benedikt Árnason. 22.00 Frétt ir og veðurfregnir 22.15 Þorra d-ans útvarpsins Auk danslaga flutnmes af olötum teikur hljómsveit Magnúsar (ngimars sonar í hálfa klukkustund. Söng fólk: Þuríður Sigurðardóttir og Vilhjálmur Vilhjálmsson. 01- 00 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.