Tíminn - 27.01.1968, Blaðsíða 8

Tíminn - 27.01.1968, Blaðsíða 8
8 TIMINN LAUGARDAGUR 27. janúar HINN NÝFÆDDIDIOR Dior fyrir aila aldursflokka eru einkuniniarorð Dior-tízku- hússins í París. í haust og vet- ur hafa verið haldnar þar tízkusýningar og opnaðar verzlanir, sem sýna að haldið er fast við þessa stefnu. Fyrst var það tízkan fyrir Ungfrú Dio1', þar sem sýnt var allt, sem hugur imgrar stúlku getur girrazt, fatnaður, skartgripir og annað tilheyrandi í svörtum, Ijósgráum og hvítum lit, eða þeim litum, sem Dior heldui- mest fram í dag. Leggja verður áherzlu á, að þama komi miargt fram, sem ekiki aðeins uirgfrúrnar heldur lílka ungu frúrnar, og hvaða ko,na er ekki ung, nú til dags, gætu vel hugsað sér að ganga í oig skreyta sig með. Verðið Smábarnaverzlun Dior býður upp á margt skemmtilegt. Blúndu- kragar, blúndubrjóst og fínasti útsaumur er mjög áberandi, hér eins og f tízku fullorðinna. Kápurnar handa þriggja ára hnátum eru stungnar, eins og sést hér á myndinni, kjólarnir eru úr flanneli eða tafti, eftir þvi, hvert tækifærið er. Þeir, sem enn liggja aðaliega láréttir, fá líka sinn skert, en þar er efnið í fötunum anna'ð hvort lín, bómull eða poplin, og puntað upp á með útsaumi og pífum. er reyndar heldur hátt fyrir svona hvern sem er, því fátt eða ekkert er selt undir 4000 krónuim. Og svo var það fyrir fáein- uim dögum, að boð voru látin út ganga um, að opnuð hefði verið Dior-verzlun, sem aðeins seldi bamafatnað, og sagan segir, að það, sem í þessari búð fæst, sé SV'O fallegt, að fótk fari að velta því fyrir sér, hvort ekki sé rétt að fara að fjölga mannkyniinu! í búðarglugganum var risa- stór storkur, hieklaður úr svartri og bvítri ull, og við fætur hans lágu hin dýrleg- ustu harnaföt, kjólar, sæng- uirfatnaðu.r og leikföng, eða allt sem hægt er að láta sig dreyma um fyrir barn frá fæðingu og til þriggja ára aldurs. Ekki fremur hér en í Uingfrúaverzl- uininni, er hægt að reiiína með að fá hlutina fyrir smápenin-ga, en Dior hefur líka rétt til þess að höfða í öllum tilfell- um til hiims svokailaða snobbs, og af því er ekki sivo lítið í borg eins og Parfs. KJÚKUNGA RÉTTUR Það er hægt að fá mikinn mat úr einum kjúkling, ef hann er framreiddur á þemn- an hátt: Kaupið einn stóran kjúkling, takið til % dl. hveiti, salt, papriku, laukSalt, 50 g. smjör, 1 dós af baunum og gulrótum, 1 dl. rjóma, hvítvín, ef til er. — Kjúklingnum er skipt nið- ur í ea. 8 stykki, hveitimu og kryddinu er blandað samain, og kjúklingsbitunum er velt upp úr því, áður en þeir eru brúnaðir í smjörínu. Ef eitt- hvað verður eftir af hveitinu, má strá því yfir, þegar búið er að brúna kjúklingiun. Hell- ið leginum úr bauina- og gul- rótadósinni í pönnuna og látið kjötið halda áfram að steikna í ca. hálftíma, eða þar til það er orðið meirt. Baunum og gulrófum er að svo búnu bætt út í, og svolitlu vatni, ef þörf krefur, og síðan rjómanum og hvítvíni. Berið fram soðin hrís grjón með þessum rétiti. Breytingar væntanlegar á fóst- nreyðingariðgym í U.S.A. í Bandaríkjunum standa nú yfir breytingar á lögum um fóstureyðingar. Eftir breyting- arnar verður m.a. leyft að eyða fóstrum, ef talið er, að hcilsa móðurinnar sé í hættu, og reiknað er með, að heimilað verði að eyða fóstri, ef fuU- víst er talið, að hið ófædda barn verið mjög vanskapað. 1963 og 1964 fæddust 20 þús- und heyrnarlaus böí'n og 50 þúsund mikið vansköpuð böm í Bandaríkjunum, eftir rauðu hunda faraldur. Þrátt fyrir það, voru aðeins fáir, sem fengust til að viðurkenna, að rýmka yrði fóstureyðingalög- in. Þar tíl í apríl í fyrra var fóstureyðing í Bandaríkjunum einfaldlega glæpur, jafnvel þótt heilsa móðurinnar væri í mik- illi hættu. Blaðamaður stórblaðsiins New York Times hefur skrif- að greinar um þessi mál, og segir m.a., að eitt af því, sem komið hafi hreýfingu á málin, sé atburður, sem átti sér stað í borginni Rapid City árið 1962: Þá útnefndu samtök upp gjafahermanm.a sæta, gamla konu, hina 73 ára Lavange f Michael, „Gullstjörci.umóður ársins." Þremur mánuðum síðar varð frú Michael völd að dauða Buxnatízkan hefur alltaf þekkzt í náttfötum, en hér er samt mynd af buxna-náttkjól, sem er ekki eins og við eigum a3 venjast. Kjóllinn er saumaöur i franskt Taco-efni, og puntaSur meS bæSi pífum og böndum. ungr-ar skrifstofustúlku frá Minmeapolis, sem hafði leitað til hennar, vegna þess að hún vissi af margra ára starfsemi hemmar, sem skottulæknis, sem mörguim sinnu-m hatfði losað stúlkur við „óæskileg" fóstur. Með dauða skrifstofustúTk- unnar tókst löggæzlumni í Rapid City að kiomast fyrir starfsemi frú Miohael, em hún hafði auðgazt vel af lögbrot- um sinum. Málið komst í há- mæli í Rapid Oity og víðar. — E-n emhveir verður að taka að sér skítverkin, sögðu sumir. — Það er alitaf eitthivað. sem við verfkim að sópa umd- ír gólftePPÍð, sagði virðuleg frú í borgimmi, þegar upp komst um starfsemina. Afleiðingin varð sú, að næstu áir á eftir, urðu margir til þess að gægjast undir gólf- teppið, og gæta að því, hvað þar leyndist, segir Jean E. Framhald á bls. 12. 1968 í

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.