Tíminn - 27.01.1968, Blaðsíða 16

Tíminn - 27.01.1968, Blaðsíða 16
22. tbl. — Laugardagur 27. Jan. 1968. — 52. árg. 40 eru veðurteppt ir í Fornahvammi GG-Fornalivainmi, föstudag. I í gær, vegma þess að í dag átti Ilingað komu allmargir bílar-l að opna heiðina, og hjálpa bílum norður og suður yfir hana. Gistu bílstjórarnir og farþegar hér í nótt. í nótt hlóð síðan niður laus um snjó, og var sæmilegt veður fram á hádegi. Þá skall hann á með norðan stórhríð, og hér verða 40 manns og 20 bflar að bíða þar til leiðin opnast. Ætlunin er að opna heiðina strax og veður gengur niður, og á þá að fiá viðbótartæki frá Vegagerðimtni í Borgarnesi. og er vonazt til þess, að það verði hægt strax á mofgun. Hétr er jekki stvo mikið sem hægt að hreyfa bíl, því úti er glórulaus stórhríð og sér vart út úr augum. í morg.un var frostlaust og allt fram til hádegis, en kl. 2 var komið 6 stiga frost. Feikknikill snjór er á heiðinni og öll norð urheiðin er aðeins mjó göng, þar sem vegurinn liggur, þvi þáð gerði það vont veður á þriðju- dagimm, eftir að leiðin hafði ver ið rudd, að e-kki var tírni til þess að jafna ruðningunuma út. Of.tast eru hér 20—30 bílar, þegar heiðin er opnuð, en nú eru þeir 20 eins og fyrr segir. >ar af eru tveir áætlunarbílar. með 14 manns samanlagt. bíll til Skagastra.ndar, og bíll frá Norðnrleið. Þar fyrir utan eru þetta fliutningabílar og á þeim eru vemjiulega ekki nema bílstjórarnir. Himgað kom eimm fólksbíll, en það fcðkst að snúa honum suður í miorgun, þvi ekki var talið róðlegt tfyrir hann að halda áfraim morðuir. Sunnudags- blað Tímans FJOLMENN JARÐARFÖR Útför Gunnars Tfyggvason- ar leigubifreiðastjóra, fór fram frá Fo-Ssvogskapellu í gær. Séra Grímur Grímsosn jarðsöng. Félagar úr Bifreiða- stjórafélaginu Frama stóðu heiðursvörð við kistuna og fáni félagsins var framan við kór kapellunnar. FosSvogskapella var þéttset inn þegar atliöfnin fór fram. Allt umhverfis kapelluna var fjöldi bifreiða, og voru þar leigubílar í miklum meirihluta. Á efstu myndinni sést hluti bifreiðafjöldans við Fossvogs kapellu á meðan athöfnin fór fram. Miðmyndin er tekin i kapellunni og á neðstu mynd- inni sést bflastæði Ilreyfils við Kalkofnsveg, en þar var eng inn bíll á stöðinni meðan út- förin fór fram. Tímamyndir. Mun fleiri atvinnulausir en þeir sem eru á skrá! EJ-Reykjavík, föstudag. ★ Stöðugt fjölgar þeim, er Iáta skrá sig atvinnulausa í Reykja- vík. Og þó segja þeir, er bezt vita um þessi mál, að fjölmargir atvinnulcysingjar hafi ekki enn þá látið skrá sig. ★ _Forystumenn Verkalýðsfélags ins Dagsbrúnar fylgjast að sjálf sögðn manna bezt með atvinnu- ástandinu hér, og sagði Guð- mundur J. Guðmundsson hjá Dags brún í viðtali við blaðið í dag, að ástandið væri miklu alvarlegra en menn gerðu sér grein fyrir. AtvinnuleysisSkráning gæfi aldrei rétta mynd af ástandinu, I að fyrirtæki ættu erfiitt með Lokun frystihúsanna á vaifa og gerðj það ekki enh. Guðmunduir sagði, uppsagna myndi ganga í gildi nú um mánaðarmótin, og í heild væri hvergi að sjá batnandi launagreiðslur. Það hefði undan að f jöldi I farið verið í ólagi víða úti -á laust sinn þátt í atvianuleysinu, en Guðmundur sagði, að hvað Reykjavík snerti. þá mætti álíta að þó frystihúsin færu í gang. landi, en fyrst nú væri farið að bera á þessu í Reykjavík. Verka lýðsfélögin hefðu aldrei liðið útlit í atvininurekstri, heldur ein vanskil á kaupi, eða óreglulega j myn“'u ‘lau ®era anna^ °§ mitt þvert á móti. Mikið bæri j greiðslu á kaupi, og myndi ekki me*ra en a® hæta úr þeim upp- á styttingu vinnutímans niður í í líða það. sögnum er nú dynja yfir. átta stundir á dag, en miðað við i___________________________________________________________________________ néverandi dagvinnukaup er það j alls ófullnægjandi fyrir meðal fjölskyldu. Jafimframt væri um aukningu uppsagna að ræða, og það í flestum greinum. Væri jafnvel farið að bera á því, þótt ekki væri það enn í stórum stíl, Flestir Reykvíkingar kannast v>3 Jakob Björnsson lögregluþjón. Hann hefur sjald an þurft að beita afli sínu við löggæzluna um dagana. því að jafnvel hinum ófyrirleitnustu óeirðarmönnum féll allur ket- ill í eld, þegar þeir sáu, hvað hann var stór. Samt hefur margt borið fyrir augu hans. í næsta Sunnudagsblaði segir hann Ingu Huld undan og of an af ævintýrum sínum. í því blaði er Ástralíumað ur Simpson, sem datt í fenið í Hvítárnesi og hélt til Reykja víkur í lánsbuxum af hjálp samri konu, kominn á þjóðhá- tíð í Vestmannaeyjum og í sögulok norður í Öskju. Þar er einnig grein eftir Gísla Kristjánsson um drengjaheim ili í Danmörku, upphaf skáld sögu eftir Oddnýju Guðmunds dóttur og þýdd smásaga eftir sovézka gamanskáldið Sost- sénkó, ásamt fleiru. VER SOKK - MANNBJORG VARÐ 437 Á EJ-Reykjavík, föstudag. Stöðugt fjölgar skráðum at vinnuleysingj'um í Reykjavík. í gærkvöldi höfðu 349 karl- menn látið skrá sig, og 66 konur. í dag bættust síðan við SKRÁ 17 karlmenm og 7 konur, en bveir karlmenn fóru út af skrá. í kvöld höfðu því sam tals látið skrá sig 364 karl- menn og 73 konur, eða í heild 437 atvinn.uleysingjar. SJ—Patreksfirði, SJ—Reykja- vík, föstudag. Klukkan 14.45 í dag fórst mótor báturinn Ver KE 45 frá Bíldudal tvær sjómílur út af Kóp. Bátur inn var á leið heim úr róðri, cn fékk á sig brotstjó, og skipti það cngum togum að bátnum hvolfdi. Þrír menn voru í brúnni og tveir í hásetaklefa, tókst þeim naum- lega að komast í gúmbjörgunar bát. Norðan stórviðri var þarna í 11 vmdstig, mikið frost og hríð. Varðskipið Albert Iá inni á Bíldudai og átti að halda til Pat- reksfjarðar í dag. Eftir hádegi var farið að undrast um Ver. en heyrzt hafði til bátsins í talstöð skiinirmi Ivrir lólf en eftir það svaraði hann ekki. Skipstjórinn á Albcrl var þvi beðinn að svipast um eftir bátnum á lcið sinni til Patrcksfjarðar. Um klukkan sjö þegar varðskip ið var statt 1.6 mílur NA af Blakk nesi, sáu skipver jar neyðarblys frá áhöfninni á Ver. Þegar þeir komu á vettvang var báturinn sokkinn og áhöfnin á reki í gúm bátnum. Rak þá í stefnu á Blakk og hefðu sennilega farizt þar hefði björgun ekki orðið. Tókst varðskipsmönnum að bjarga allri áhöfninni og var síðan haldið til Patreiksfjarðar. Kom Al- bert þangað um ld. 9 í kvöld. Framhald a bls. 14.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.