Tíminn - 27.01.1968, Blaðsíða 12

Tíminn - 27.01.1968, Blaðsíða 12
12 LAUGARDAGUR 27. janúar 1968 Sjónvarpsdagskrá næstu viku Sunnudagur 28. 1. 1968. 18.00 Helgistund. Séra Árelíus Níelsson, Lang- holtsprestakalli. 18.15 Stundin okkar. Umsjón: Hinrilk Bjarnason. Efni: 1. Drengjahlj ómsveit Varmársíkóla leiíkur undir stjóm Birgis Sveinssonar. 2. Rannveig og krummi stiniga saman nefjum. 3. Ævintýraferð tii Hafnar. Tvö börn, María Jónsdóttir og Ingólfur Arnarson, hlutu verð- laun í samkeppni barnablað- anna tveggja, Æsíkunnar og Vorsirus. Verðiaunin voru fjög- urra daga ferð til Kaupm.h. Sjónivarpið gerði kvikmynda- flokk um ferðina með ofan- greindu nafni. Myndirnar eru þrjár, og nefnist hin fyrsta: Með Gullfaxa til borgarinnar við Sundið. 1905 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.15 Myndsjá. Kvikmyndir úr ýmsum áttum, m. a. um hesta, löggæzlu, bíla, olíuskip, vetur og kulda. Umsjón: Ólafur Ragnarsson. 20.40 Maveriek. Minnisgripurinn góði. Aðalhlutverkið leikur James Garner. ísienzkur texti: Krist- rnann Eiðsson. 21.30 Sunnudagsheimsókn. Brezkt sjónvarpsleikrit. Aðalhlutverkin leika Wendy Hiller, John Stride, Sheila Reid og Michael Turneer. íslenzkur texti: Ingibjörg Jónsdóttir. 22.20 Sónata í A-dúr eftir Corelli. Sónata í A-dúr eftir Corelli fyr ir 2 fiðlur, viola de gamba og cembalo. (Þýzka sjónvarpið). 22.30 Dagskrárlok. Mánudagur 29. 1. 1968. 20.00 Fréttir. 20.30 Spurningakeppni sjónvarps. ins. í þessum þætti keppa lið frá Landsban-kanum og Útvegs- bankanum. Spyrjandi er Tómas Karlsson. 21.00 Phoebe. Ka-nadisk myn-d um vand-amál þau, sem steðja að sextán ára stúl’ku, er hún verður harnshaf andi. íslenzkur texti: Dóra Hafsteinsdóttir. 21.25 Bragðarefirnir. Ævintýri í Boston. Aðal-h-lut- verkið leikur Gig Youn-g. ís- lenzkur texti: Dóra Hafsteins- dóttir. 22.15 Dagskrárlok. Þriðjudagur 30. 1. 1968. 20.00 Fréttir. 20.30 Erlend málefni. Umsjón: Markús Örn Antons- son. 20.50 Tölur og mengi. 17. þá-ttur Guðmundar Arnlaugs sonar um nýju stærðfræðina. 21.10 Rafgreining og tilbúinn áburður. Guðmundur S. Jónsson, eðlis- fræðingur, tal-ar um og sýnir rafgreining-u, en á hennd bygg- ist m. a. framleiðsla tilbúins á burðar. Kynnt er starfsemi Á- burðarvenksmiðjunnar í Gufu- nesi. Gestur þáttarins er Run ólfur Þórðarson, verksmiðju- stjóri Áburðarverksmiðjunnar h. f. 21.30 Á yztu skerjum. Daglegt líf og störf vitavarða á afskekktu skeri við Norður- Noreg. Þýðandi: Vilborg Sig- urðardóttir. Þulur: Óskar Ingimarsson. (Nordvision — Norska sjón- varpið). 21.50 Fyrri heimsstyrjöldin (21 þáttur). Keisaraorrustan í marz 1918. Úrslitatilraun Þjóðverja til að gersigra Bandamenn. Þýðandi og þulur: Þorsteinn Thoraren- sen. 22.15 Dagskrárlok. Miðvikudagur 31.1. 1968. 18.00 Lína og Ijóti hundurinn 1. þáttur. Framhaldskvikmynd fyrir börn. íslenzkur texti: Ingibjörg Jóns- dótti-r. (Nordvision — Danska sjón- varpið). 18.30 Denni dæmalausi. Aðalblutverkið lei'kur Jay North. íslenzkur texti: El'lert Sigur- björnsson. 18.55 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.30 Steeinaldarmennirnir. íslenzkur texti: Vilborg Sig- urðardóttir. 20.55 Þórbergur Þórðarson. Kvikmynd ef-tir Ósvaid Knud- sen. Dr. Kristján Eldjám mun flytja inngangsorð um mynda- gerð Ósvaldar, en dr. Kristján hefur samið og flutt skýring- artexta með flestum mynda hans. 21.20 Söngvar frá Svíþjóð. (Naturen all sig klæder). (Nordvision — Sænska sjón- varpið). 21.45 Blúndur og blásýra. (Arsenic and Old Lace). Bandarisk gamanmynd. Aðalhlutverkin leika Josephine Huli Jean Adair, Cary Grant, Raymond Massey og Peter Lorre. íslenzkur texti: Dóra Hafsteinsdóttir. Tvær indælar, rosknar konur eru haldnar þeirri ástriðu að koma einmana rosknum karl- mönnum fyrir ka-ttarnef. Þær lofcka þá heim til sín undir því yfirskini að leigja þeim her- bergi. Fráfalli „leigjendanna" er komið um kring með vina- legu glasi af léttu víni, sem frúrnar hafa blandað með rausnarlegum skammti af blá- sýru. Mynd þessi er gerð eftir leikriti Joseph Kesselring, sem leikið var hjá Leikfélagi Reykjavíkur 1947. Myn-din var áður sýhd 27.1. 1968. 23.40 Dagskráriok. Fjjstudagur 2.2. 1968. 20.00 Fréttir. 20.30 Á öndverðum meiði. Umsjón: Gunn-ar G. Schram. 21.00 Bílagaman (Auto Revue). Sikemmtidagskrá frá té-kkneska sjónvarpinu. HLaut verðlaun á kvikmyndahátíðin-ni í Montre- aux 1967. 21.30 Dýrlingurinn. Aðaihlutverkið leikur Roger Moore. fslenzkur texti: Ottó Jónsson. 22.20 Endurtekið efni. Hu-mphrey Bogart. Rakinn er æviferill leikarans og sýnd atriði úr nokkrum kvik myndum, sem hann lék í. íslenzkur texti: Tóm-as Zoega. Áður sýnd 15.1. 1968. 23.10 Dagskrárlok. Laugardagur 3.2. 1968. 17.00 Enskukennsla sjónvarpsins. Walter and Connie. Leiðbeinandi: Heimir Áskels- son. 11. kennslustun-d endurtek in. 12. kenn-slustund frumflutt. 17.40 íþróttir. Efni m. a.: Manchester United og Tottenh-am Hotspur. Hlé. 20.00 Fréttir. 20.30 Riddarinn af Rauðsölum. Framhaldsikvikmyn-d byggð á sögu Alexandre Dumas. 8. þátt ur: Lorin. fslenzkur texti: Sig- urður Ingólfsson. 20.50 í Himalayafjöllum. Sir Edmund Hillary vitjar fornra slóða og fer til Nepal að klífa nokkra fja-llatmda þar í næsta mágrenni við Everest- tind, hæsta tind í heimi, sem Sir Edmund og nepateki fjall-a- garpurinn Tensin-g klifu fyrst- ir manna árið 1953. Aðalmarkmið ferðarinnar er þó ekki að klífa fjöll heldur að leggja fjallabúum nokikurt lið við mikilvægar framkvæmd ir. Þýðandi: Anton Kristjáns- son. Þulur: Andrés Indriðason. 21.20 Sex barna móðir. (She didn't say no). Brezk mynd frá árinu 1957. Leikstjóri: Cyril Frankel. Aðalleikendur: EiiLeen Heriie, Ann Diokins, Niali Mac Gin-nis, Raymond Manthorpe. Efniságrip: Bridget Monaghan býr í írsku þorpi ásamt sex bör-num sínum. Aðeins það elzta hefur hún átt með manni sínum, sem fél í stríðinu, en feður hinna búa í þorpinu eða nágrenni þess. Þeir vilja engin afskipti hafa af börnunum, en ýmis atvik verða þó þess valdan-di að þeir verða að taka afstöðu. Og svo fer að lokum, að Bridget geng ur í það heilaga á ný. íslenzkur texti: Óskar Ingi- mareson. HLEÐSLUTÆKIN OG ÞOKULJÓSIN lcomin aftur. — Takmarkaðar birgðir. — Pantan- ir óskast sóttar sem fyrst. S M Y R I L L, Laugavegi 170. — Sími 12260. BARNATÍMINN Framhald aí Dls 2 hægt að g-a-n-ga þar á milli. Þá varð fyrir okkur kassi f-ullur af fullviim persilpökkum. Hann va-r nok-kuð þun-gur o-g vont að be-ra hann. Ég ætlaði að fara með hann norður fy-rir reyk- háfinn o-g ætl-aði að stytta már lei-ð með því að fara á milli reyikháfsiins og sti-ga-gatsi-ns. Ég sneri bakin-u að reykháfnum, og va-r nú opið stigagatið fyr- ir frama-n mig. Þá vildi það óhapp til, að ég misstj kass- ann niðuir og datt sjálfur á eftir. Ég var svo heppinn, að kassinn var á undan mér ni-ð- ur. Ég lenti á kassanum með öxlina. Heyrðist ég þá segja^ „Æ! æ! ég er dáinn“. í sama bili kom mamma_ fram. Þá var liðið ytfir mig. Ég var borinn inn í rúm. Þá er að segja frá Gús-tu og Veigu. Þær fóru báðar að gráta, þegar þau heyrðu, að ég sagðiist ver-a dá- inin. Fór ég nú a-ð ranka við mér. Þá var farið með mig til Kolku læknis. Sagði þá Kolka, að ég væri vi-ðbeinsbrotinn. Var ég nú allur reifaður í hefti- plástri svo fast. að ég gát ekki hreyft höndina. Hann sagði, að svona yrði ég að vera í 5 viikur. Við hættum nú við „bæjarleikiinn“ í þe-tta skipti og fórurn ekki í hann næsta da-g. Alexander Kristmannsson (13 ára). ÚTSALA Á BÖKDM Vegna eigendaskipta verður úfsala á erlendum bókum, einkum dönskum opn- uð í dag laugardag. — Útsalan heldur áfram alla næstu viku, afsláttur 20 til 80%. — GERIÐ GÓÐ KAUP. Bókabúð NORÐRA, HAFNARSTRÆTI 4 — SÍMI 1 4 281. KVENNASfÐAN Framhalo aí 8 síðu. Brody, blaðamaðuf N.Y. Times og það varð til þess, að fjórar þýðingarmiklar breytingar áttu sér s-tað í hinu bandaríska sam- félagi: 1. Fa-rið var að tala um fóstureyðingar opinberlega, bæði í hana-stélsboðum og amn- ars staðar. og hægt var að ryðja úr vegi þjóðsögum um þessi viðkvæmu mál. 2. Það gaf þeim, sem berj- ast fyrir frjálsari fóstureyðingar löggjöf, presxu-m, 1-æknum og fleirum tækifæri til þess að hætta heiðri sínum o-g stund- um stöðu-m í ba-ráttuncni fyrir konur, sem af einhiverjum á- stæðum óskuðu eftir að gang- ast undir fóstureyðingu. 3. Það varð tii þess að þejjr, sem áður höfðu verið fjand- samlegir breytingum á lögun- um, f-ór-u að athuga miáliin nán- ar, og líta þ-au öðrum augum. 4. Það varð til þeiss að þrjú ríki Kalifiornía, Oolorado og Norðu-r Karolína rýmkuðu fóstureyðingarlöggjöfina, og búizt ef við að fleiri ríki fylgi þar á eftix. Fyrir þrem-ur árum var fram kvæmd skoðanakönnun í öll- um ríkjum Bandaríkjann-a á afstöð-u fólksins til málsins, og þegar hún lei-ddi í ljós nýj- an skilnin-g og breyttaci varð- and-i fóstureyðingu á lækniis- fræðilegum grundvelli — en ekki þó af félagslegum ástæð- um — gengu læknjasamtökLn svo lang't, að þau „heimilu-ðu læknum, að nota eigin dóm- greind. og læknisfræðil-e-ga þekkingu sína til þess að dæma um það, hvort þa-ð værj sjúkl- in.gum fyrir beztu, að fóstur- eyðing væri framkvæmd.“ — Hingað til h-afa það aðal- lega verið a-uðugar konur, sem ha-fa haft tækifæri tii þess að fá fóstrueyðin-gu framkvæmda á sjúkrahúsum, sé-rstaklega þær, sem hafa haft ráð á því, að fara fyrst til sálfræðinga, sem hafa ráðlagt s-líkt, segir Jean E. Brody. Konur, sem hvonki hafa yfir pe-ningum að ráða né góðum samböndum, hafa orðið að leita niður i óhug-gu- lega og sóðalega undirheima borganna, þar sem frúr, eða he-rrar á borð við frú Michael — o-g j-afnjve'l en-n meira fná- hri-ndandi pe-rsónur — stunda iðjiu sína af miklu kappL“

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.