Tíminn - 27.01.1968, Blaðsíða 13

Tíminn - 27.01.1968, Blaðsíða 13
Hvað gerir landsliðsnefnd? Tveir boða forföll! KRog Akureyri — í dag 1. deildar keppninni í körfu- knattleik verður haldið áfram um helgina og leiikið bæði í Reykjavík o.g á Akureyri. Sá leiik- ur, seim hvað mest verður undir smásjá, ar bvímœlalaust leikur KR og Þóns, sem háður verður í ílþróttaskemmuinni á Akureyri í dag og hefst kl. 16. KR vainm fyrri leik liðanna, en ekki með þeim yfirburðum, að hugisanlegt er, að Þór reynist KR ingum hættulegir fyoir norðan, þar sem liðið leikur á sínum heimaivelli. Annað kvöld. sunnudagskvöld, leifca í 1. deild Ármann og KFR og ÍIR og ÍIKF. Fara þessir leikir fr.am í Lauigardatóhöllinnii og iheifst sá fyrri Ikl. 20. 2. deildar leikir um helgina Þsríx leikir eiga að fara fram í 2. deild í handknattleik um helg- ina. í fevöld, lauigardaigskvöld, eiga Akuireyrin.gar að leika gegn Þrótti í Laug ard al sh öl 1 iami. Hefst sá leikur kl. 20,15. Á eftir fara fram rtokkrir leiiir í 1. flokki. Á sunnudag eftir hádegi eiga Ak- ureyringar að leika gegn Kefla- vík og strax á eftir leika ÍR og Ármann. Fyrri leikur hefist kl. 2. Firmakeppnin Óhagstætt skíðaveður var í ná- grenni Reykjavíkuir um síðustu heígi. Vatr þvi ekki hægt að ljúka firmakeppninini, en hins vegar fóru undanrásir fram. Verði veður skaplegt á sunnudag- inn, er meiningici, að úrslita- keppnin fari fram við Skíðaskál- ann og á hún að hefjast kl. 2. Docherty í vanda Það er varla hægt að segja, að vel ári hjá hinum fræga fram- kvæmdastjóra, Tommy Docherty, sem nú er framkvæmdastjóri hjá 2. deildar liðinu Rotherham. Lið- Hsím.-föstudag. — Þriðja um- ferð ensku bikarkeppninnar fer fram í dag, en í þesSari umferð hefja stói'u liðin úr 1. og 2. deild keppni. AðaLLeikurinn verður í Manchester á leikveUi United, Old Trafford, því að svo furðu- lega dróst, að deildameistararnir Manch. Utd. mæta bikarmeisturun um, Lundúnaliðinu Tottenham Hotspurs. en Tottenham sigraði í keppninni s. L vor, vann annað ið er nú í botnsætinu í 2. deiid, ásamt Plymouth með 14 stig, en þriðja neðsta liðið er með 18 stig, svo að útiitið er dökkt hjá þess- um liðum. Það er ólíklegt, að Docherty takist að rétta lið sitt við og væri fallið hjá honum því nokkuð hátt, eða úr 1. deild (með Chelsea) nið ur í 3. deild. Á myndinni að ofan sést Docherty með liðSmönnum Rotherham. Lundúnalið, Chelsea, í úrslita- leiknum, með 2-1. Eftir því sem bezt er vitað, hafa bæði liðin sterkustu leikmöninum sínum á að skipa fyrir þennaa leik. Tottemham, dýrasta lið Eng lands, getur inotað M.artin Ohiv- ens, sem liðið keypti frá Souitíhamp ton fyrir 125 þúsund pund, í leikn uim, en firamkvæmdastjóri Totten- ham, Nicholson, keypti hann rétt fyrir þann tíma, sem leyfilegur Alf-Reykjavík. — Tveir lands- liðsmenn í handknattleik hafa boð að forföll og treysta sér ekki til að taka þátt í keppnisförinni til Rúmcníu og Vestur-Þýzkalands. Hér er um línumennina Auðun ÓskarSson úr FH og Stefán Jóns- son úr Ilaukuin að ræða. Eftir því sem íþróttasíðan vissi bezt í gær, hafði landsliðsnefmd ekki valið nýja leikmenn fyrir þessa bvo. Verður fróðlegt að vita, hvernig nefmdin bregzt við í þessu máli. Eitt er ljóst. Mjög áríðandi er, að landsliðsnefnd velji aðra línu- menn 1 staðinn, svo að hlutföllin milli langskyttna og línumanna raskist ekki. Við höfum lítið við fleiri langskyttur að gera í liðið. Og svo er það spurningin, hvaða línumenn er liægt að velja fyrir Auðun og Stefán? Að vísu er ekki um auðugan garð að gresja, en benda má á Hrein Halldórsson, Ánnanni, Árna Guðjónsson, FH, og Ágúst Ögmundsson, Val í þeSsu sambandi. Ekki er íþiróttasíðunni kummugt um af hva-ða ástæðum þeir Auð- unci og Steflán boðuðu florföll. var, til þess að leikmenn gæbu tekið þátt í bikarkeppninni. Má því segja, að kaupin hafi verið framikvæmd fyrst og fremst með 'bikark'eppnima í huga. Og í framlínuna.i með Chiivers leika fjórfir landisliðsmenn. Greav- es, sem liðið greiddi 99.999 þús. und fyrir, Venables, kostaði 80 þús. pund frá Chelsea, en þeir hafa leikið fyrir England, og Skoitarnir Robertson (lék með Glímunámskeið Ungmennafélagið Víkverji efn- ir til glímunámskeiðs, sem hefst mánudaginn 29. janúar. Kennsla fer fram í íþfóttahúsi Jóns Þorsteinssonar, Lindargötu 7. Kemnit verður tvo daga í viku, mánudaga og föstudaga kl. 7—8. Félagið vill sérstaklega hvetj,a uaga menn á aldrinum 12—20 ára til þátttöku 1 námskeiðinu. Öllum ungmenniafélöguim hvaðan sem er af landinu er heimil þátt- taka. Uinigmennafélagið Víbverjd legg u,r áherzlu á að giiman verði æfð á þann hátt, að hinir góðu eigin- leikar glímunnar njóti sín til fulls, þannig að mýkt, fimi og snerpa ásamt drengskap í leik skipi þar öndvegi. Aðalkannari nármskeiðsias verð ur Kjartan Bergmann Guðjións- so-n, e-n auk hans ke-nna þeir Skúli Þorleifsson og Sigurður Sigurjóns son. Þórólfi Beek hjiá St. Mirren, kost- aði 25 þús. pund) og Gilzean firá Framhald á bls. 15. Aðalfundur Aðalfundur H'aindkaattleiksdeild ar Víkings verður haldinn í fé- lagsiheimilinu í dag og hefst stuind vislega klukkan 4. Venjuleg aðal- f-undarstöirf. — Víkingar fjöl- mennið. —Stjórnia. Manchester Utd. og Tottenham leika í bikarkeppninni í dag Harðjaxlar, bragða- refir og blaðamenn — taka þátt í innanhússmóti Fram. Alf-Reykjavík. — N. k. fimmtu dagskvöld efnir Knattspyrnudeild Fram til innanhússmóts í knatt- Aðalfundur Aðalfundur Knattsp ynn lud e il d a r Vals verður haldinn í félaigs-heim ilinu að Hlíðaren-da n. k. miánu- dagiskvöld og hefst stundvíslega klukkan 8,30. Ve-njuleg aðalfund arstörf. — Valsmena fjölmeinni-ð! Stjórriin. spyrnu, hins fyrsta, sem haldið er á þessum vetri. Er hér um afmælismót að ræða, en Fram verður 60 ára á þessu ári. Auk 1. deildar 1-iðanaia í Reykja vík og nágrenni taka þátt í þe-ssu móti „harðjaxlarnir" í KR, „bragðaref,nirnir“ 1 Fram og íþróttafréttamenn. Leika þessir aðilar aukaleiki. „Harðjaxlarnir" í KR eru þegar k-un-nir, e-n fæstir þekkja til „bragðareíana-a" í Framhald á bls. 15. Ein aðalskytta íþróttafréttamanna, Jón B. Pétursson á Vísi, sést skora í ieiknum í fyrra.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.