Tíminn - 27.01.1968, Síða 15

Tíminn - 27.01.1968, Síða 15
LAUGARDAGUR 27. janúar 1968 TÍMINN 15 FLÉTTUR OG MÁT Lausn á skákinni: 1. Dg3-g6! — Rd5-f6 2. Hdl-d7! — Hf8-g8 3. Dg6xf6!! — Ha8-e8 4. Dfxh6t gefið. ÁSPRESTAKALL Framhald af bls. 3. út í foúS, sem er í kjallaram urn, en nota hæðina sem safn aðiairlheimili. Er hiúsið sivo hentuglega innréttað, að engu mun þurfa .að breyta í þess- um tilgangi. Kvenfélagið hefur starfað að miklu kaippi undanfarin fj.ögur ár, þrátt fyirir húsnæðisleysið, en hefur fengið inni með fundi sína í Safnaðarheimili Lang- holssóknar. Hefur félaginu tek izt að safna alfoniklu fé, eða 400 þúsund krónum, en bræðrafélagið og sóknarneínd iin aðstoðuðu félagið fjárhags- lega í samlbandi við húsakaup- in. Það er von kvenfélagsins, að með tilkomu hússins verði hægt að auka safnaðarstarfið mikið, m. a. verði hægt að hafa þarna eitthvert unglinga starf, og þá mun presturinn eininig fá þarna inni með fermingarbörn. Auðveldar þetta á allan hátt safnaðar- starfið. Á VÍÐAVANGI ríkisstjórninni í einstöku góð- æri og hávirði. Nei, ríkisstjórn in vissi ekki neitt, en hún var aðeins svo sannfærð um bölvun „viðreisnarinnar“ fyrir atvinnu reksturinn, að það yrði að hjálpa honum, hvernig sem ár- aði. ÍÞRÓTTIR Framhald af bls. 13 Dundee, 72.'ö00 pund. Ailir aðrir leikmenn Totten- foam hafa verið keyptir frá öðrum félögum. Fyrirliðdnn, skoaki lands liðsmaðurkm MaoKay kom frá Hearts, miðvörðurinn Mike Eng- land kostaði 100 þús. pund, þegar hann var keyptur frá Blackiburn, Mullery, ensfeur landsliðsmaður 72.500 pund, sem greidd voru Fulfoam. Bafeverðir eru landsliðs- mennir,nir Kinnear (Eire) og Knowles, Englandi, en hanm kiost aði 45 þúsund pu,nd, og í marki Jennings, Norður-írlandi, sem keyptur var fná Watford fyrir um 80 þúsund pund, sem þá var .metupphæð fyrir markmanin. Leikmenn Tottenham eru því allt landisliðsmenn, nema sá dýrasti Ghivers, en haciin hefur leikið í enska landsliðinu undir 23ja ára aldri. Öðru máli gegnir um Manch. Utd. Að vísu eru flestir leik- menn liðsins landsliðsmenn, an aðeins þrír þeirra eru keyptir frá öðrum félögum. þ. e. Denmis Law fná Torinó (116 þús. pund), Crerand frá Celtic, og dýrasti marfev'örður Englands, Alec Step niey. Aðrir leikmenn liðsims hafa verið „aldir upp“ hjá hinum heimsfiræga framkvæmdast j óra liðsins Matt Busby, sem nýlega var gerður að heiðursborgara Maachester. Þar má t. d. nefna Bofoby Charlton og George Best (Norður-írlandi) tvær skærustu „stjörn.urnar“ í enskri knatt- spyrnu —sem ekki yrðu keypt ir, hvað sem í boði væri. Með þeim í framlínuinni eru kornung ir pilt-ar, hinm 18 ára Brian Kidd, sem hóf að leika með liðinu í ágúst, og hefur þegar skorað níu mörk á sínu fyrsta leiktímafoili, auk þess, sem hann hefur verið valinn tvívegis í enska landsliðið undir 23ja ára aldri, og Johin Aston, sonur hins f.ræga enska landisliðsmannis, og núverandi þjálfara United, sem ber sama nafn. Asiton hefur skorað átta mörk í ár. (Best er með 14 og Oharlton 12, en Law, sem ver ið hefur markahæsti leikmað.ur liðsins mö.rg undaafarin ár, hef ur aðeims skorað fjögur mörk á leiktímafoilinu). í vörninni eru Billy Foulkes, enskur landsliðsmaður, sem bjarg aðist úr Munchen-slysinu, og hef ur leikið um 500 leiki fyrir Uinit ed, írski laindsliðsmaðurinn Dun,n og B.urns, skozkur bakvörður, sem hóf að leika með United í hamst, ásamt Sadler, núverandi miðverði Englands. Nofoby Stiles, sem varð heims- frægur í síðustu heimsmeisitara feeppni, var skorinn í hiné fyrir niokkrum vikum vegna meiðisla, sem h,a,n,n hlaut í leiknum giegn Siheff. Utd. Hann er byrjaður að leika aftur, með varaliðinu, og 'óvíst hvort hann verður með í dag. Leikur Maimch. Utd. og Totten- ham mun verða sýndu.r í íslenzka sjióruvarpinu anaan laugardag, eftir því sem frétzt hefur, en það yrði þá í fyrsta sinn, sem Manch. Utd. sést iþar í leik. I Þ R O T T I R Framhald af bls. 13 Fram, an það eru „gamlir" leik- menn í fullu formi. Munu þessi tvö lið leika saman. Þá er memingin að úrvalslið fþnóttafréttamanna leiki gegn að- alstjórn Fram. íþróttafróttamena eiga harðsnúið lið, sem m. a. sigr aði „stjönnulið" Vals í fyrra, eins og menn e. t. v. muna, En sem sé. þetta mót verður háð í La,ug- ardalshöllinni n. k. fimmtudags- kvöld. HAFNARBÍÓ Maðurinn fyrir utan (The Man Outside) Spennandi ný enslt Cinema- scope Litmynd um njósnir og gagnnjósnir með Van Heflin og Heidelinde Weis íslenzkur texti Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9 LEIKFÉLAG KÓPAVOGS „SEX URNAR' (Boelng — Boeing) sýning í kvöld kl. 20.30 Aðgöngumiðasala frá kl. 4 eftir hádegi. Sími 4 19 85. Næsta sýning mánudag kl. 20.30 Aðgöngumiðasalan trá fcl 4 eftir hádegi Simi 41985. Ástardrykkurinn eftri Donizetti ísl. texti: Guðmundur Sigurðsson Sýning í kvöld kl. 20.00 Aðgöngumiðasala í Tjarnarbæ kl 5—7. Sími 15171. Ath breyttan sýningartíma. Áskrifendur sem ekki hafa sótt miða sína, vitji þeirra í miða- sölunni, fimmtudag og föstud. Siml 11544 Að krækja sér í milijón (How To Stea) A Million). íslenzkir textar Víðfræg og glæsileg gaman- mynd 1 lltum og Panavision, gerð undir stjórn hlns fræga ieikstjóra William Wyler. Audrey Hepburn Peter 0‘ Toole Sýnd kl. 5 og 9. í'slenzikur texti. Töfrandi og á.tankanleg ný, em erísk stórmynd í lituim og Cin- ema Scope um mikla baráttu slkyldurækni og ástar. Aðalhlut- venk leikin af heimsfrægum leikurum: Tom Troyon, Carol Linley o. fl. Sýnd kl. 5 og 8.30. Athugið breyttan sýningar- tima. Siml 50249 Sími 22140 Á hættumörkum (Red line 7000) Hörkuspennandi amerísk lit- mynd. Aðalhlutverik: James Caan Laura Devon Gail Hire íslenzkur texti, Sýnd kl. 5 og 9 GAMLA BÍÓ Fe Síml 114 7S 36 stundir LlLlUj Éi Sjöunda innsiglið Ein af beztu myndum Ingmar Bergmans. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 9. Njósnari í misgripum Hin bráðsíkemmtilefia litmynd Sýnd kl. 5. íslenzkur texti. ] Sýnd kl. 9. Bölvaður kötturinn með Hayley Mills. Sýnd kl. 5. Simi 50184 Prinsessan Stórmynd eftir sögu Gunnar Mattson Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð bðmum íslenzkur texti. Sumardagar á Saltkráku Sýnd kl. 5. T ónabíó iiuinmiwnnmwwai Simi 31182 Simi 41985 íslenzkur texti Einvígið Snilldar vel gerð og spennandi ný, amerísk kviikmynd ) litum og Panavision. — Myndin er gerð af hinum heimsfræga leik stjóra og framleiðanda Stanley Kramer. Yul Brynner Janice Rule Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 14 ára Morðgátan hræðilega (,,A Study in Terror“) Mjög ve! gerð og hörkuspenn andi ný ensk sakamálamynd 1 titum um ævintýri Sherlock Holmes Aðalhlutverk: John Neville Donald Houston Sýnd kl. 5. Bönnuð tnnan 16 ára. Leiksýning kl. 8.30 i|B aí ÞJOÐLEIKHUSIÐ Sýning í kvöld kl. 20. Gaidrakarlinn í OZ Sýning sunnudag kl. 15. Aðeins 2 sýningar eftir. Jeppi á Fialli Sýning sunnudag kl. 20. $8[an£st'(uft<in eftir Halldór Laxness. Leikstjóri: Baldvin Halldórsson Frumsýning miðvikudag 31. janúar kl. 20. Önnur sýning laugardag 3. febr. kl. 20. Fastir frumsýningargestir vitji aðgönugmiða fyrir mánudags- kvöld. Litla sviðið Lindarbæ: Biíly lygari Sýning sunudag kl. 20.30 Aðgöngumiðasalan opín frá kl. 13.15 til 20. Síml 1-1200. Sýning í dag kl. 16. Sýning sunudag kl. 15 Indiánaleikur Sýning í kvöld kl. 20.30 Sýning sunnudag kl. 20.30 Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kL 14 Sími 13191. LAUGARAS Simar 38150 og 32075 Ðulmálið ULTRÁ-^I MOD MYSTERY BREGORY SBPHUL PECK LOREN a STANLEY DDNEN prdooctidn ; ARABESQUE V___TECHNICOLDR* PANAVISION* J Amertsk stórmynd t litum og Cinemascope tslenzkur texti Sýnd kl & og 9. Bönnuð tnnap 12 ára. Slmi 11384 Aldrei of seint (Never to iate) Bráðskemmtileg ný amerisk gamanmynd i litum og scenema scope. íslenzkur texti. Aðalhlutverk: Paul Ford og Connie Stevens. Sýnd M. 5, 7 og 9

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.