Tíminn - 30.03.1968, Síða 1

Tíminn - 30.03.1968, Síða 1
Gerizt áskrifendur að Tímanum. HringiS í síma 12323 tm 64. tbl. — Laugardagur 30. marz 1968. — 52. árg. Auglýsing í Tímanum kemur daglega fyrir augu 80—100 þúsund lesenda. Reykjavík, föstudag. Ráðuneytið hefur í dag sett reglugerð, er felur það í sér, að framvegis verði innflutningur á pappakössum og öskj- um, 'háður innflutnings- og gjaldeyrisleyfum. Er ráðstöfun þessi gerð til fjess að tmnf sé að hafa effrrlit með innflutningi á öskjum ufan um fisk og mjólkurfernum. Frétt frá viðskipta- máteráðuneytinn. Læknislaust: Snjó- sleði gefinn FB-Reykj avík, föstudag. Ný tegund farartækja, snjó- sleðar, sanna nú betur og bet- ur kosti sína og ágæti úti í sveitum þessa lan^s, þegar snjór og ófærð er svo mikil, að bflum er ekki fært milli bæja. Þessu hefur Önfirðingafélagið, sem staðsett er í Reykjavík, gert sér grein fyrir. Hefur það nú sent vélsleða vestur í Flat- eyrarlæknishérað, til þess að hægt verði að grípa til þessa nýtízkulega farartækis, ef í nauðirnar rekur, en í vetur hef ur verið læknislaust í héraðinu. Blaðinu barst í dag frétt frá Önfirðingafélaginu, þar sem segir m. a.: „Sú bylting í búsetu, sem gengið hefur yfir íslenzka þjóð á síðari árum hefur ekki farið fram hjá Vestfjörðum. Fólks- flutningar til fjölbýlisins hafa valdið byggðareyðingu nyrzt á Vestfjörðum og þó fólki hafi ekki fækkað, hefur byggðin breytzt, þorp myndazt og stækkað, en sveitir eyðzt. Þorp- in eru miðdepill hvers fjarðar, sem er einangruð veröld í vetr arillviðrum og fannkyngi, ver- öld fólks, sem verður að bjarg- ast á eigin spýtur, hvað sem á dymur. — Skorturinn á héraðs- læknum hefur ekki farið fram hjá Vestfirðingum, og er nú - 4. d. læknislaust í vetur í Fiat- eyrarhéraði. Og hvað gerist þó í læknislausri lítilli veröld, ein angraðri af illviðri og ófærð, ef kona er í barnsnauð eða slys ber að? Önfirðingafélagið í Reykja- vik, sem er félag allra burt- fluttra Önfirðinga, hefur sent vélsleða vestur i læknishéraðið, Framhald á bls. 15. Komið með piltana þrjá til hafnar ELReykjavík, föstudag. Eins og frá sagði í blaðinu í dag, föstudag, björguðu skipverj- ar á Andvara frá Vestmannacyjum þremur piltum, sem héngu á kili báts síns, en honum hafði hvolft um 400 metra frá Klettsnesi í Eyjum. Voru þeir nokkuð illa haldnir, einkum tveir hinir eldri, en mun þó eklu liafa orðið meint af þessu, enda voru þeir aðeins 5—10 mínútur í sjónum. Tveir piltamna voru 23 ára, þeir Oddur Guðlaugsson og Val- ur Andrésson, en sá yngsti, Ólaf- ur Kr. Guðjónsson, var aðeins 16 ára gamall. Skipverjar á Andvara tóku einnig bátinin um borð og mynd- in hér að ofan var tekin, þegar Andvari kom með piltana og bát- inn til Ey.ja. Sést báturinn á þil- farimu. (Tímamynd-ÆíE). Loksins yfirlýsing um L&L-málið: KRAFA IIM LEYFIS- SVIPTINGUNA KOM FRA ferðamálarAði EJ-Reykjavík, föstudag. í kvöld barst blaðinu frétta tilkynning frá Ferðamálaráði, og kemur þar í Ijós, að Ferða- málaráð stóð að baki þeirra ákvörðun Samgöngumálaráðu neytisins að Ferðaskrifstofan Lönd og Leiðir var svipt leyfi til reksturs ferðaskrifstofu. Er þar með rofin margra daga þögn opinberra aðila um þetta mál. Segir í tilkynningu Ferða málaráðs, að ástæðan sé van- skil L&L við erlenda aðila, og hafi það verið samdóma álit Ferðamálaráðs að nota ætti öll tiltæk ráð til „þess að koma í veg fyrir frekari skaða en þegar er orðinn" vegna þessara vanskila L&L. Tilkynning Ferðamálaráðs fer hér á eftir: „Fyrir nokkru tóku Ferðamála- ráði að berast kvartanir um van- skil ferðaskrifstofunnar Lönd og Leiðir hér í borg við erlenda að- ila. Ferðamálaráð ræddi þetta nolkkrum siinnum við Ingólf Blöndal, forstjóra umræddrar ferðaskrifstofu, og var honum þess vegna fyllilega kunnugt um þær álhyggjur, er ráðið hafði af rekstri ferðaskrifstofu hans. Þar sem ráðið taldi að traust á íslenzkum ferðaskrifstofum myndi skert og íslenzk ferðamál verða fyrir tjóni ef róðstafanir væru ekki gerðar til að stöðva þá öfugþróuin er orðið hafði, þá lét Ferðamála- ráð samgöngumálaráðuneytið fylgj Framhald á bls. 14 Harold Wilson Stórsigur íhaldsmanna í aukakosningum í 4 kjördæmum: Háværar kröfur um al- mennar þingkosningar! NTB-London, föstudag. Það var „grátur og gnístan tanna“ i brezka Verkamanna- flokknuni 1 dag, þegar farið var að íhuga orsakir kosningaósigurs- ins í gær, en þá fóru fram auka- kosningar í fjórum kjöi'óæmum. Verkamannaflokkurinn fór þar Iiinar herfilegustu hrakfarir fyrir íhaldsflokknum, sem vann í öll- um kjördæmunum, hélt einu með miög auknum meirihluta og vann hin af Verkamannaflokknum. Fylgisaukning ílialdsmanna var' að meðaltali 18%, öll atkvæði tek in af Verkamannaflokknuni. Þetta fylgistap Verkamanna- flokksins er næstum einsdæmi, og mikið áfall fyrir hann og ríkis stjórnina. Aðalspuming manna í Bret- landi er nú: I-Ive lengi á Wil?on ■að fara með flokksstjórnina? Wil- son tók við völdunum i©64. Þó að flokksleiðtogarnir hafi að visu búizt við fylgistapi í kjölfar efnahagsráðstafarjanna undanfár ið. þá muu fáa hafa orað fyrir1 að Verkamannaflokkurinn hlyti svo hörmuiega útreið. Leiðtogar Verkamannaflokks ins eru þeirrar skoðunar, að flokk urinn eigi hvorki að láta af völd- um, né slaka til á hinum hörðu ráðstöfumum í efnahagsmálunum. Þeir telja ráðstafanirnar nauðsyn legar til að rétta við efnahag Bretlands. Edward Heath, foringi íhalds- flokksins, sagði í dag, að það sem fólkið vildi og þarfnaðist, væri ný 1 stjórn. „Verkamanimaflokkur- inn hefur glataft siðferðisstyrL sínum og traust' þjóðarinnar" sagði Heath. Annar leiðtogi íhaldsflokksins Quintin Hogg, fyrrum ráðherra, sagði að ef ósigur Verkamanna- flokksins endurtaki sig um land- ið allt, myndi það leiða til þess, að allir ráðherrar flokksins, nema tveir, myndu víkja úr Neðri deild- innJ. Meðal þeirra, sem yrðu þá að víkja, væri Wilson. Aðeins Pet- er Shore, efnahagsmálaráðherra Framhald á bls. 14

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.