Vísir - 02.02.1976, Page 16

Vísir - 02.02.1976, Page 16
 E'GGI SIXPEIMSARI Mánudagur 2. febrúar 1976. vism GUÐSORÐ DAGSINS: En Drottinn stóð með mér og veitti mér kraft, til þess að ég yrði til að fullna pré- dikunina og allar þjóðir fengju að heyra. Og ég varð frels- aður úr gini Ijónsins. 2. Tim 4,17 Hjá Taíl- og bridgeklúbbnum er verið að spila um meistaratitilinn i sveitakeppni. Hér er spil, sem kom fyrir milli sveita Kristinar —bórðardóttur og Dagbjarts Grimssonar. Staöan var allir utan hættu og austur gaf. 4 A-K-10-6-5 V 5-4 ♦ A-10-3 4 A-6-5 -♦9-8-4 ♦ G-3 Vekkert « K-D-G-10-8-6-4-2 K-D-9-8 ♦ G-5 4 K-D-10-8-4 2 4J 4 D-7-2 V A-9-3 « 7-6-4-2 4 G-9-3 Þar sem nýbakaðir ~ Reykjavikurmeistarar i tvimenn- ing Þórir Sigurðsson og Hörður Blöndal voru með n-s spilin gengu sagnir bannig: Austur Suður 3H P P 3 G P Vestur P P Norður D P Austur hefur áreiðanlega verið vonsvikinn að fá ekki hjartaút- spil, en til þess lágu eðlilegar að- stæður. Vestur spilaði hins vegar út laufakóng og fékk að eiga slag- inn. Þá kom tigulkóngur, sem einnig átti slaginn. Enn kom tigull, drepinn með ás og Hörður var fljótur að afgreiða spilið. -Hann tók spaðana og hjartaásinn, spilaði vestri siðan inn á tigul- drottningu og fékk svo siðustu slagina á lauf. Gefið i vörninni, segja ein- hverjir. Út með lágan tigul i byrj- un og lauf til baka. Ætli það verði ekki erfitt að vinna spilið þá? Aldeilis ekki. Sagnhafi gefur einnig laufslaginn, en drepur siðan hvort sem vestur spilar tigli eða laufi. Nú tekur hann fimm slagi á spaða og gætir sin að kasta ekki hjarta. Þá spilar hann hjarta, gefur slaginn og þegar austur spilar meira hjarta, þá gefur hann aftur. Þriðja hjartað er siðan rýtings- stungan á vestur. sem er i óverj- --andi kastþröng með láglitina. _ A hinu borðinu opnaði austur á fjórum hjörtum, sem voru dobluð —af norðri. fiann vaéð tvo niður. - óvenjulegt spil. ARBÆJARHVERFI Hraunbær 162 —þriðjud. kl. 1.30- 3.00. Verzl. Hraunbæ 102 — þriðjud. kl. 7.00-9.00. Verzl. Rofabæ 7-9 — þriðjud. kl. 3.30- P.on BREIÐHOLT Breiðholtsskóli — mánud. kl. 7.00- 9.00, miðvikud. kl. 4.00-6.00, föstud. kl. 3.30-5.00. Hólagarður, Hólahverfi — mánud. kl. 1.30-3.00, fimmtud. kl. 4.00-6.00. Verzl. Iðufell — fimmtud kl. 1.30- 3.3Q. Verzl. Kjöt og fiskur viö Engjasel — föstud. kl. 1.30-3.00. Verzl. Straumnes — fimmtud. kl. 7.00-9.00. Ver'.l. við Völvufell — mánud. kl. 3.30- 6.00, miðvikud. kl. 1.30-3.30, föstud. kl. 5.30-7.00. HAALEITISHVERKI Alftamýrarskóli — miðvikud. kl. 1.30- 3.00. Austurver, Háaleitisbraut — mánud. kl. 1.30-2.30. Miöbær, Háaleitisbraut — mánud. kl. 4.30-6.00, miðvikud. kl. 6.30- 9.00, föstud. kl. 1.30-2.30. HOl.T—HLÍÖAR Háteigsvegur — þriöjud. kl. 1.30- 2.30. Stakkahlið 17 — mánud. kl. 3.00- 4.00, miðvikud. kl. 7.00-9.00. Æfingaskóli Kennaraháskólans — miðvikud kl. 3.30-5.30. LAUGARAS Verzl. við Norðurbrún — þriðjud kl. 4.30-6.00. Kvenstúdentar. Munið opna húsið að Hallveigar- stig miövikudaginn 4. febr. frá kl. 3-6. Fjölmennið og takið með ykkur gesti. Hádegisfundur presta Prestar eru minntir á hádegis- fundinn i Norræna húsinu mánu- daginn 2. febr. Iljálp i viðlögum i Tjarnarbæ. Námskeið i hjálp i viðlögum, á vegum Námsflokka Reykjavikur, heldur áfram miðvikudags- og fimmtudagskvöld. Kennari er Jón Oddgeir Jónsson. Kvenfélag Hallgrímskirkju. Aðalfundur verður i Sjómanna- skólanum þriðjudaginn 3. febr. kl. (8.30. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Skemmtiþáttur: Anna Guðmundsdóttir leikkona. Bræðrafélag Bustaðakirkju. Fundur verður á mánudags- kvöldið i Safnaðarheimilinu. Otto Michaelsen sér um fundarefni. Knattspyrnusam band tslands efnir til hlutaveltu 8. febrúar n.k. Æði langt er siðan hlutavelta hefur verið haldin i Reykjavik, og má búast við mörgum eigulegum munum á hlutaveltu KSl. Þeir, sem vilja styrkja knatt- spyrnuhreyfinguna i landinu með þvi að gefa muni á hlutveltuna, eru vinsamlegast beðnir að hringja i sima KSI kl. 13-15 og tilkynna það. Simanúmerið er 84444. Þá verða munirnir sóttir. Sú er von KSI að sem flestir slái á þráðinn. Námskeið i frjálsiþróttum verður haldið á vegum Ármanns i vetur. Æfingar fara fram i Baldurshaga (salnum undir stúku Laugardals- hallar) á mánudögum og fimmtu- dögum kl. 17.30 báða dagana. Kennari verður Stefán Jóhanns- son. Allir velkomnir. Minningarspjöld um Eirik Steingrimsson vélstjóra frá, '■Fossi á Siðu eru afgreidd i Parisarbúöinni Austurstræti^. Thjá Holiu Eifiksdóttur iÞórs- götu 22a og hjá Guðleifu j Helgadóttur Fossi á Siðu. Minningarkort Menningar- og minningarsjóðs kvenna fást á eftirtöldum stöðum: Skrifstofu sjóðsins að Hallveigarstöðum, Bókabúð Braga Brynjólfssonar Hafnarstræti 22, s. 15597. Hjá Guðnýju Helgadóttur s. 15056. MEÍNISðKNARTÍMl Bo r ga r s p i t a 1 i nn : mánu- daga-föstud. kl. 18:30-19:30, laugard. og sunnud. kl. 13:30-14:30 og kl. 18:30-19. Grensásdeild: kl. 18:30-19:30 alla daga og kl. 13-17 laugardaga og sunnudaga. lleilsuverndarstöðin: Alla daga kl. 15-16 og 18:30-19:30. Hvitabandið: Mánud.-föstud. kl. 19-19:30, á laugardögum og sunnudögum einnig kl. 15-16. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15:30-16:30. Klepps- spitali: Alla daga kl. 15-16 og 18:30-19:30. Flókadeild: Alla daga kl. 15:30-17. Kópavogshæli: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgi- dögum. Landakotsspítali: Mánu- daga-föstud. kl. 18:30-19:30, laugard. og sunnud. kl. 15-16. Barnadeildin: Alla daga kl. 15-16. Landspitalinn : Alla daga kl. 15-16 og 19-19:30. Fæðingardcild Lsp.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19:30. Barnaspítali llringsins: Alla daga kl. 15-16. Sólvangur: Mánud.-laugard. kl. 15-16 og 19:30-20. Vif ilsstaðir: Alla daga kl. 15:15-16:15 og 19:30-20. t dag er mánudagur 2. febrúar, 33. dagur ársins. Kyndilmessa. Ardegisflóð i Reykjavik er kl. 07.46 og siðdegisflóð er kl. 20.02. Slysavarðstofan: simi 81200 Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður, simi 51100. TANNLÆKNAVAKT er i Heilsu- verndarstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18, simi 22411. Læknar: Reykjavik—Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17.00-08.00 mánudag-fimmtud. simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lok- aðar, en læknir er til viðtals á göngudeiid Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjörður — Garðahreppur Nætur- og helgidagagæsla: Upp- lýsingar á Slökkvistöðinni, simi 51100. Kvöld ->» og næturvarsla i lyfjabúðum vikuna 30. janú- ar — 5.febrúar: Laugarnes apó- tek og Ingólfs apótek. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörsluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörslu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og almenn- um frfdögum. Kópavogs Apóteker opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Reykjavik:Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, Sjúkrabifreið simi 51100. Ásprestakall. Séra Grimur Grimsson verður fjarverandi um tima vegna veik- inga. Séra Arelius Nielsson, simi: 33580, gegnir störfum hans á með- an. - , Munið frimerkjasöfnun Geðvernd (innlend og erl.). Póst- hólf 1308 eða skrifstofa félagsins, Hafnarstræti 5, Reykjavik. Dómaranámskeið fyrir konur. Á vegum Fimleikasambands Islands verður haldið dómara- námskeið fyrir byrjendur i fim- leikastiganum, farið verður yfir 1-6 þrep. Námskeiðið verður dagana 30. jan,—1. febr. 1976 i Breiðagerðis- skóla. Upplýsingar i sima 43931 og 22883 eftir kl. 18. Rafmagn: I Reykjavik og Kópa- vogi I sima 18230. I Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegistil kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. Tekið við tilkynningum um bilan- ir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. ÍiWS) Kvenfélag Laugarnessóknar, heldur aðalfund mánudaginn 2. febrúar kl. 8.30 I fundarsal kirkj- unnar. Venjuleg aðalfundarstörf. Skrifstofa félags einstæðra foreldra Traðarkotssundi 6, er opin mánu- daga og fimmtudaga kl. 3-7 e.h. þriðjudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 1-5. Simi 11822. A fimmtudögum kl. 3-5 er lögfræö- ingur FEF til viðtals á skrifstof- unni fyrir félagsmenn. Alechine gat töfrað fram leik- fléttur úr óliklegustu stöðum, og hér hristir hann eina fram úr erminni i fjöltefli 1924. E 1 1 1 i & i 4 4^1 & É s t #í g É s i Hvitt: Alechine Svart: Kussman 1. Db5+! Rd7 (Ef 1... Dxb5 2. Rf6 mát.) 2. Hf-el Bb4 3. Rf6+ Kf8 4. Rxd7+ Hxd7 5. De5 Gefið. Máti er ógnað á 3 vegu. BELLA Læknirinn ráðlagði mér að h.-cyta um loftslag, en ég hef ekki efni á öðru en að vona að veðrið skáni!

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.