Vísir - 13.02.1976, Page 4
4
Föstudagur 13. febrúar 1976 vxsm
17. febrúar hefst nýtt 6 vikna námskeið i
hinni vinsælu frúarleikfimi okkar.
Flokkar við allra hæfi.
Morguntimar — dagtimar — kvöldtimar.
Gufa — ljós og kaffi.
Einnig er góð nuddkona á staðnum.
Innritun og upplýsingar i sima 83295 aila
virka daga frá kl. 13-22.
Júdódeild Ármanns,
Ármúla 32.
Kópavogsbúar
Það er ykkar hagur að versla i Kópavogi.
Egg 380.- kr. pr. kg.
Nýmalað kaffi 550.- kr. pr. kg.
Glæsilegt úrval af kjötvörum.
Opið til kl. 8 á föstudögum og kl. 9-12 á Iaugardögum.
Vörðufell, Þverbrekku 8.
Sími 42040 og 44140
Vissuö þið að allar þrjár gerðir af Ford Cortinu hafa verið
framleiddar i meira en MILLJÓN eintökum.
CORTINA 1963-66
CORTINA 1967-70
CORTINA 1971-75
1.010.090
1.010.580
1.000.000
21/lOs.l.
t Englandi hefur Cortinan verið langsöluhæsti fúlksbillinn
frá þvl í oktúber 1971 og selst i 34% fleiri eintökum en næst
söluhæsti billinn, sem reyndar er einnig frá Ford, Ford
Escort og I 50% fleiri eintökum, en þriðji biliinn I röðinni.
SowL
SVEINN EGILSSON HF
FORDHUSINU 5KEIFUNNI :
Gjöf Jóns Sigurðssonar
Verðlaunanefnd Gjafar Jóns Sigurðssonar hefur til ráö-
stöfunar árið 1976 950 þús. kr. Um verölaunaveitingu og
úthlutun fjár úr sjóðnum giida þær reglur, að fénu skuli
verja til „verðiauna fyrir vel samin visindaleg rit, og ann-
ars kostar til að styrkja útgáfur slikra rita og tii þess að
styrkja útgáfur merkilegra heimildarrita.” Heimilt er og
að „verja fénu til viðurkenningar á viðfangsefnum og
störfum höfunda, sem hafa vfsindarit I smlöum.”
Öll skulu rit þessi „lúta að sögu tslands, bókmenntum
þess, lögum, stjórn og framförum.”
Verðlaunanefnd Gjafar Jóns Sigurössonar auglýsir hér
með eftir umsóknum til fjárveitingar úr sjóðnum. Skulu
þær stllaöar til verðlaunanefndar, en sendar mennta-
málaráðuneytinu fyrir 1. april n.k.
Umsóknum skulu fylgja rit, ritgerðir eða greinargerðir
um rit i smlöum.
Arið 1975 var úthlutaö úr sjóðnum einni milljón króna.
Viðurkenningu hlutu eftirtaldir fjórir visinda- og fræði-
menn:
Dr. Bjarni Einarsson, til aö gefa út ritið „LITTERÆRE
FORUDSÆTINGER FOR EGILS SAGA.
Dr. Einar ól. Sveinsson, til að rita 2. bindi verksins tS-
LENSKAR BÓKMENNTIR 1 FORNÖLD.
Elsa Guðjónsson M.A, til að gefa út ritið ISLENSKUR
REFILSAUMUR.
Dr. Hallgrimur Ilelgason, til aö gefa út rit um tSLENSK
RIMNALÖG FRA.MIÐÖLDUM.
Hver verðlaun námu 250 þús. kr.
Reykjavik, 12. febrúar 1976,
i verölaunanefnd Gjafar Jónssigurðssonar
Gils Guömundsson
Magnús Már Lárusson
Þór Vilhjálmsson.
Þekkið þið þessi bros?
1 2 3
Þið finnið svörin á bls. 17
27% þeirra
sem reykja og
drekka snúa
sér að eitur-
lyfjum innan
hólfs órs
— sýnir könnun
í New York
á nemendum
27 prósent nemenda i gagn-
fræðaskólum í New York sem
byrja að reykja og drekka
snúa sér að marijuana innan 5
eða 6 mánaða. Á meöan gera
aðeins 2 prósent þeirra sem
hvorki reykja né drekka það
sama.
Þetta sýnir könnun sem
gerð var I New York á
nemendum i mörgum skólum
þar i borg. Könnunin leiddi
einnig i ljós, að stór hluti
þeirra sem snúa sér að
marijuana-neyslu, reyna önn-
ur ólögleg eiturefni.
26 prósent þeirra sem notað
hafa marijuana byrja að taka
inn LSD, amphetamine eða
jafnvel heroin. Aðeins 1 pró-
sent. þeirra sem ekki hafa neytt1
eiturlyfja gera það og 4 pró-
sent þeirra sem hafa reykt eða
drukkið.
„Hvers vegna geturöu ekki hangið við gluggann eins og aörir
hundar?”
„Hann pabbi þinn er með bíllyklana — svo segðu mér hvar þú
grófst hann”