Vísir - 13.02.1976, Side 17

Vísir - 13.02.1976, Side 17
visra Köstudagur KASTLJOS I SJONVARPI KL. 20.40: HEIMSOKN I FANG- ELSIÐ í SÍÐUMÚLA Skipulag löggœslu og dómsmóla, kjör sjó- manna og dreifing þjónustu og stjórnunar Skipulag löggæslu og dórns- mála i landinu, hcimsókn i fang- elsið i Siðumúla, kjör sjómanna og dreifing þjónustu og stjórnunar borgarinnar verða á dagskrá Kastljóss i kvöld. Ólafur Ragnarsson er umsjónarmaður þáttarins i kvöld. Hann sagði okkur að i framhaldi af þvi scm fram kom i siðasta Kastljósi um dóms- málakerfið yrðu lesnar yfir- lýsingar og athugasemdir m.a. frá Baldri Möllcr og Bjarka Eliassyni i þættinum i kvöld. Það tekur þó tiltölulega stuttan tima. Þar á eftir mun Ólafur siðan fjalla um skipulag dómsmála og löggæslu i landinu, og hvaða breytingar eru hugsanlegar á þvi kerfi. Ekki var alveg vitað við hverja yrði rætt, þegar við höfðum samband við Ólaf i gær. Segja má að þetta sé að vissu leyti fréttaskýring, þar sem menn vita margir alls ekki hvaða t.d. sakadómur i raun og veru er, eða hvaða hlutverki réttargæslumenn gegna. En þessu hefur talsvert brugðið fyrir i fréttum að undanförnu. Hvernig er degi í fangelsi varið? Kastljósið fer siðan i heimsókn i fangelsið i Siðumúla. Þar er skoðuð aðstaða fanga, fangaklefar öryggisbúnaður og annað. Rætt er við forstöðu- manninn Gunnar Guðmunds- son, um það hvernig deginum sé varið hjá mönnum sem eru i gæsluvarðhaldi og svo þeim sem eru i afplánunarfangelsi. Ólafur sagði að fjallað væri mjög almennt um þessi mál öll og alls ekkert ákveðið sakamál tekið fyrir. Helgi Helgason mun siöan Þetta er gangur fangelsisins i Siðumúla. í Kastljósi fáum við m.a. aðvita hvernig dagurinn gengur fyrir sig hjá föngum. Sjónvarpsmenn heimsóttu fang- elsið i Siðumúla og sýna frá þeirri heimsókn i Kastljósi i kvöld. Hér sjáum við inn i einn klefann. fjalla um kjör sjómanna vegna yfirvofandi verkfalls þeirra. Hann ræðir m.a. við sjómenn á Suðurnesjum. Ef þróunin sýnist sú að samið verði um það bil sem þátturinn er tekinn upp, — verður gerð grein fyrir þvi hvað hugsanlega verður samið um. Hjálmar W. Hannesson mun svo að lokum ræða við borgar- stjóra Birgi tsleif Gunnarsson um dreifingu þjónustu og stjórnar borgarinnar. Væri ekki hagstæðara að hafa heilsu- gæslustöð i hverju hverfi og eins konar hverfastjórnir i likingu við framfarafélög? Þetta hefur komið til umræðu og fjallað verður nú um þessa möguleika. En meira um þetta allt klukkan 20.40 i kvöld. UTVARP, KL. 22.15: Leikhúsið ó Akureyri og kaflar úr Glerdýrunum" í Leiklistarþœttinum Leiklistarþáttur Sig- urðar Pálssonar er á dag- skrá útvarpsins í kvöld. Sigurður kvaðst ætla að fjalla um leikhúsið á Akureyri og spjallar við Eyvind Erlendsson i þvi sambandi. Þá heyrum við kafla úr „Glerdýrunum”, sem Gisli Halldórsson leikari sá um að setja upp. Leiklistarþátturinn hefst um klukkan korter yfir tiu i kvöld. — EA. SJÓNVARP KL. 21.30: Besti þótturinn fró móti vísnasöngvara ó Skagen Visnasöngvarar hcldu mót á Skagen í fyrrasumar. Danska sjónvarpiö tók þar að minnsta kosti upp þrjá þætti, og þann besta sjáum við i sjónvarpinu i kvöld. Reyndar er það sá eini sem hér verður sýndur. Meðal þeirra sem þar koma fram eru söngsveitirnar Ramund og Autumn Rain og Per Dich, Eddie Skoller og Cornelis Vreeswijk og fleiri. Flestir voru visnasöngvar- arnir frá Norðurlöndum og stærstur hlutinn frá Danmörku. Enginn islendingur var mættur á mótið. Þátturinn i kvöld, sem kallast einfaldlega „Visnasöngur” hefst kl. hálf niu og stendur i rúman hálftima. — EA. Föstudagur 13. febrúar 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdcgissagan: „Sagan af Birgittu”, þáttur úr endurminningum eftir Jens Otto Kragh. Auðunn Bragi Sveinsson les þýðingu sina (6). 15.00 Miðdegistónleikar 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn 17.10 Útvarpssaga barnanna: „Njósnari að næturþeli” eftir Guðjón Svcinsson Höfundur les (4). 17.30 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglcgt mál. Guðni Kol- beinsson flytur þáttinn. 19.40 Þingsjá Umsjón: Kári Jónasson. 20.00 Tónleikar Sinfóniuhljóm- sveitar islands i Háskóla- biói kvöldið áður. Stjórn- andi: Karsten Andersen Einleikari á klarinettu: John McCaw frá Lundún- um. a. Brandenborgar- konsert nr. 3 eftir Johann Sebastian Bach. 21.30 Útvarpssagan: Kristni- hald undir Jökli”, eftir llalldór Laxness Höfundur les (9). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir I.eiklistar- þáttur Umsjón: Sigurður Pálsson. 22.50 Afangar Tónlistarþáttur i umsjá Ásmundar Jónsson- ar og Guðna Rúnars Agnarssonar. 23.40 Fréttir i dagskrárlok. Föstudagur 13. febrúar 20.00 Fréttir og veður 20.30 I'agskrá og auglýsingar 20.40 Kastljós Þáttur um inn- lend málefni. Umsjónar- maður ólafur Ragnarsson. 21.30 Visna^öngur.Upptaka frá móti visnasöngvara á Skag- en sl. sumar. Söngsveitirnar Ramund og Autumn Rain og Per Dich, Eddie Skoller og Cornelis Vreeswijk o.fl. skemmta. Þýðandi Stefán Jökulsson. (Nordvisin — Danska sjónvarpið) 22.05 Frá vetraróly m piu- leikunum i Innsbruck Meðal annars sýndar myndir frá keppni i svigi karla. Kynnir Ómar Ragnarsson. (Evró- vision — Austurriska sjón- varpið. Upptaka fyrir ls- land: Danska sjónvarpið) 00.05 Dagskrárlok Þekkið þið brosin? - Sjó bls. 4 4. Barbara Walters 5. Jacquclinc Onassis 6. Poul Newman 7. Elizabeth Taylor 8. Robert Redford 9. Prcsidcnt Ford 1. Betty Ford 2. Bob Hope 3. Henry Kissinger 10. Princess Graca 11. Princess Coroline 12. Sommy Davis

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.