Vísir - 05.03.1976, Blaðsíða 1
V.
AUST-
FIRÐ-
INGAR
Mótmœla niður-
skurði til virkjunar
— Á misskilningi byggt, segir orkuráðherra
— Við mótmælum
eindregið hve mikið
fjármagn hefur verið
skorið niður til rafveitna
úti á landi, sagði Erling
Garðar Jónasson, raf-
veitustjóri á Egilsstöð-
um i samtali við Visi.
— Stjórn Sambands sveitar-
félaga á Austurlandi hefur ritað
iðnaðarráðherra bréf, þar sem
þvi er mótmælt að fjármagn til
virkjunar og virkjunarrannsókna
á Fljótsdalsheiði sé skorið niður,
hélt hann áfram. Þetta er sagt
gert til þess að ná megi endum
saman fjárhagslega i Kröflu og
svo hins vegar, að til þess að hafa
nægilegt- fjármagn til fram-
kvæmda við Kröflu, þá er skorið
niður til framkvæmda á Fljóts-
dalshéraði og byggðalinu.
Mjólkurvirkjun er undir sömu sök
seld.
Sagði Erling að við þetta bætt-
ist, að byggðalina og Kröflulina
þyrftu ekki að greiða söluskatt,
vörugjald og tolla, sem hins veg-
ar fjórðungsvirkjanir yrðu að
gera.
— Til hvorugrar virkjunarinn-
ar er veitt nægilegu fjármagni,
sagði Erling, svo varla var af þvi
takandi. A það ber og að lita, aö
Kröfluvirkjun verður ekki tengd á
þessu ári, þannig að hægt hefði
verið að geyma eitthvað af þvi
fjármagni, sem til hennar er ætl-
að og veita þvi annað á meðan.
— Við beinum þvi þess vegna
til fjárveitingavaldsins að það
veiti nægilegu fjármagni til
virkjunarframkvæmda hér — og
leggjum á það þunga áherslu,
sagði Erling að lokum.
—■ Það er á misskilningi byggt,
að fjárveiting til Bessastaðaár-
virkjunar hafi verið skorin niður
eða felld niður, sagði Gunnar
Thoroddsen þegar Visir bar þessi
mál undir hann. Iðnaðarráðu-
neytið lagði til, að 150 milljónir
yrðu veittar til Bessastaðaár-
virk junar. Sú upphæð kom að vísu
ekki inn i skýrsluna um lánsfjár-
öflun, sem afgreidd var i desem-
ber, en málinu er haldið vakandi
og var rætt siðast i gær á rikis-
stjórnarfundi. öllum undirbún-
ingi að Bessastaðaárvirk jun
verður auðvitað haldið áfram
eins og áformað var.
— VS.
Gengur
Karvel
í Alþýðu-
flokkinn?
Sjó baksíðu
Naglar og keðjur eru
borginni þung í skauti
Aberandi mikiö slit hefur orðiö á götum borgarinnar i vetur.
Þvi valda þrir samverkandi þættir: kcöjur, nagladekk og tíðar-
fariö.
Gatnamálastjóri tjáði Visi í morgun, aö göturnar hefðu oröiö
óvenju slæmar núna, þar sem ekki hcföi veriö hægt aö komast i
aö gera viö skemmdirnar jafnóöum, fyrst vegna veöurs og síöan
vegna vcrkfallsins.
Nú eru þólagfæringar velá veg koinnar og er gert viö holur og
sprungur til bráöabirgöa meö oiiumöl.
— SJ/Ljósm. Jim
j Ólafur tekur ekki
til varna -
___
Lesendabréfin flutt
Athygli lesenda skal vakin á því að lesendasið-
an er flutt á bls. 14. Jafnframt stækkar hún úr
f jórum dálkum i heila siðu. Lesendum er einnig
bent á að þurfi þeir að koma á framfæri hrósi
eða kvörtunum á útvarps- eða sjónvarpsdagskrá,
þá er því ætlað rúm á bls. 17. Lesendur eru ein-
dregið hvattir til að koma hugðarefnum sinum á
framfæri og nýta sér þessa auknu þjónustu
blaðsins.
Ekki tekin afstaða
til ummœla Einars
Franskir vinbændur lentu i hálftima skotbardaga við lögreglu i
gær, þegar til óeirða kom vegna mótmæla bændanna gegn innflutt-
um vinum. Tveir menn létust. Vinbændurnir ruddu burt járn-
brautarteinum með vélskóflu til að undirstrika mótmæli sin.
Sjá „Útlönd i morgun” bls. 6-7.
En blaðamaðurinn vor
kvoddur upp í sendiróð
Þau ummæli Einars Ágústs-
sonar, aö isiendingar kæröu sig
ekkert um Knut Frydenlund,
utanrikisráðherra Noregs, scm
milligöngumann i þorskastriö-
inu, hafa vakiö geysimikla at-
hy gli i Noregi og verið tekin upp
i fréttum sjónvarps og Utvarps.
Norsk stjórnvöld hafa hins
vegar ekki tekið neina afstööu
til þessara ummæla, sem birt-
ust i blaðinu Stavanger Aften-
blad. Einn af ritstjórum
Stavanger Aftenblad, sagði við
Visi i morgun að norska utan-
rikisráðuneytið hefði tekið þá
afstöðu að þetta væri blaðafrétt
og þar sem það hefði ekki fengiö
nein slik boð frá islenska utan-
rikisráðuneytinu, myndi það
leiða máiið hjá sér.
Hinsvegar er greinilegt að
þetta hefur valdið nokkru
fjaðrafoki, þvi viðkomandi
blaðamaður Stavanger Aften-
blad, var kallaður fyrir i norska
sendiráðinu i Reykjavik, til að
gera grein fyrir þessari frétt
sinni. — ÓT.
OEIRÐIR I VINHER-
UÐUM FRAKKLANDS