Vísir - 05.03.1976, Blaðsíða 18

Vísir - 05.03.1976, Blaðsíða 18
18 Föstudagur 5. mars 1976 VISIF Verksmiðjustjóri efnaverksmiðj unnar Sjafnar gerir athuga semdir við orð brunamólastjóra Vegna fréttar sem birtist i Visi 14. oktöber og um svipaö leyti i öörum fjölmiölum hefur vcrksmiöjustjóri Efnaverk- smiöjunnar Sjafnar á Akureyri sent Visi eftirfarandi til birting- ar. —o— Um svampframleiðslu Efnaverksmiðjunnar Sjafnar Akureyri Blöðin hafa að undanförnu birt greinar undir stórum fyrir- sögnum, þar sem látið er að þvi liggja, að Sjöfn framleiði stór- hættulegt efni við aðstæður, sem séu alls ófullnægjandi. Er i greinum þessum vitnað i orð Bárðar Danielssonar, forstöðu- manns Brunamálastofnunar rikisins. 1 greinunum er aðeins minnst á tvö fslensk fyrirtæki, sem framleiöi svamp eða ein- angrun úr polyurethan, þ.e. Efnaverksmiðjuna Sjöfn á Akureyri og Börk i Hafnarfirði. Hvað hefur orðið um hin þrjú, sem öll eru á Reykjavikursvæð- inu og mun nær Brunamála- stofnun rikisins? Hvi er ekkert minnst á þau og þann aðbúnað, sem þar er? Var nauðsynlegt að fara norður i land? Ef Brunamálastofnuninni hefur ekki verið kunnugt um þau fyrirtæki, þá er ég ekki undrandi á þeirri yfirlýsingu Bárðar Danielssonar, að hann hafi ekki haft hugmynd um, að framleiðsla svamps úr poly- urethan ætti sér stað á Akureyri fyrr en nú, tæpum þremur ár- um éftir að framleiðsla hófst. Fyrir utan þau fyrirtæki, sem framleiða svamp eru önnur, sem vinna úr svampi og liggja ávallt með miklar birgðir án þess, að þar séu gerðar sérstak- ar öryggisráðstafanir vegna elds. Hér er átt við fyrirtæki, sem skera niður svamp og hús- gagnabólstranir. fAXNDAR BANVÆMA GUfV) vvðbruna i Séu um notkun Þ6 (, samnor- rLUuiegt ffna cr«t.n • »*" l brun. ruergeymtvW \ mnthetdur bU*Jf' 6ryggltri«>- 1 *t»f»nlr * pr úret.n elp- i \ “S *>»£”; TwSSJrt séu um notkun a6 8»mnor- öltu að nou etn ^ gingum t*r anerunarefm t t jam- iretuieln'. » iittuKíl n"6 íf,sSs,ssu-«r1 trá öðrum Wutum 8ky\du j ““t Þ«t U». // HÆTTULEGT EFNI // / Um framleiðslu Sjafnar. Viö'sprautun á svampi vinna tveir menn, sem að jafnaði nota öndunargrimur. 1 vinnusal eru 4 afsog. Þannig er hægt að skipta um loft i saln- um á nokkrum sekúndum. Svampurinn er siðan settur i eldtraust herbergi á meðan hann er að kólna og „brjóta sig”. 1 lofti eru vatnsleiðslur, þannig að hægt er að sprauta vatni yfir svampinn án þess að fara inn i herbergið. Sérstakt afsog er úr þessu herbergi til þessaðdraga út þær gufur, sem svampurinn gefur frá sér með- an hann er að „brjóta sig”. Það tók að visu langan tima að fá eldvarnarhurð fyrir her- bergið, en úr þvi hefur verið bætt. Húsið er steinhús með 6 út- göngumöguleikum. Engin önn- ur framleiðsla á sér staö i þessu húsi. Skyldi nú vera betur að þessu búið i þeim fyrirtækjum, sem nær liggja Brunamálastofnun- inni en Sjöfn? Mér er kunnugt um að svo er ekki! Hættulegt við bruna. Það er rétt, að polyurethan gefur frá sér eitraðar loftteg- undir þegar það brennur, sem geta verið lifshættulegar, ef andað er að sér i einhverju magni. Þetta eiga þeir að vita sem hafa það að atvinnu að fást við eld. Að öðru leyti er efnið hættu- laust, enda notað um allan heim i húsgögn og svefnsófa, vegna þess að betra eða ódýrara efni hefur ennþá ekki séð dagsins ljós. Varla er til það heimili i landinu, þar sem húsgögnin eru ekki að meira eða minna leyti byggö upp úr polyurethan. Mér þykir óliklegt að ekki finnist einhver húsgögn innan veggja Brunamálastofnunar einnar, sem gerð eru að einhverju leyti úr þessu „hættulega efni”, svo ekki sé nú talað um heimili þeirra, sem að henni standa. Skrif blaöanna. Áhrif skrifa blaðanna hafa verið þau, að viö höfum fengið upphringingar frá fólki, sem hefur orðið hrætt við þessi skrif og spurt um, hvort framleiðsla okkar væri eitruð eða gölluð. Ekki nema von, að fólkið spyrji, þegar eitt fyrirtæki er tekið svona fyrir i stað þess að skrifa um polyurethan almennt. Aðeins eitt blaðanna reyndi að hafa samband við stjórnendur fyrirtækisins, en tókst ekki, eins og segir i blaðinu. Þá var notuð aðferðin „sel þaðekki dýrara en ég keypti það”. En það er ekki sama af hverjum maður kaupir. Með þökk fyrir birtinguna. Aðalsteinn Jónsson. verksmiðjustjóri. VIíRSUJjV AUGLYSINGASIMAR VISIS: 86611 OG 11660 Innskots- borð og smáborð í miklu úrvali □QE Húsgagnaverslun Strandgötu 4 Hafnarfiröi. Sími 51818. FERMINGARURIN eru komin Fjölbreytt úrval af leðurólum og keðjum HELGI GUÐMUNDSSON úrsmiður Laugavegi 96 simi 22750 (við hliðina á Stjörnu- bió) Höfum úrval af hjónarúmum m.a. með bólstruðum höfðagafli (amerískur stíll) Vandaöir svefnbekkir. Nýjar springdýnur i öll- um stærðum og stifleik- um. Viðgerö á uotuöum springdýnum samdæg- urs. Sækjum, sendum. Opið frá kl. 9-7. og laugardaga kl. 10-1 'Springdýrwr Helluhrauni 20, Sími 53044. Hafnarfirði SPEGLAR r r L U DV ;toi r IG 1 RR j L lA Antik-spegl- arnir komn- ir aftur. SPEGLABuÐIN Laugavegi lS.Simi 19635. Eigum fyrirliggjandi 1/2" múffur, svartar, verð pr. stk. 55 kr. RUNTALOFNAR Síðumúla 27 SKRIFBORÐ íslensk og dönsk í miklu úrvali □□BEJG3E] HÚSGAGNAVERSLUN Strandgötu 4 — Hafnarfirði — Sími 51818 Hagkvœm nýjung í verslunarhóttum Vöruskiptaverslun og umboðssala á húsgögnum, málverkum, og ýms- um munum fyrir heimilið. Sýningarsalur leigður fyrir almennar mólverkasýningar - OPNUN MEÐ BÓKA- OG MYNDAMARKAÐI Líttu inn næst þegar þú átt Jeiö um Laugaveginn Vöruskipta verslun Laugavegi 178 sími 25543 ODÝRT ÓDÝRT Nissin flössin lækka kostnaðinn við myndatökuna — bæði fyrir 110 vasavél og 35 mm venjulega. Heildsala — smásala Benco h.f. Bolholti 4, Rvik s. 21945. © % við öll tœkifœri Gjafavörur í úrvali Opið alla daga til kl. 6 UJ-ÚMASKÁU hveragerði MICHAELSEN sími 99-4225

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.