Vísir - 05.03.1976, Blaðsíða 16

Vísir - 05.03.1976, Blaðsíða 16
16 Föstudagur 5. mars 1976 VTSIH 51(3(31 SIXPEIMSARI GUÐSORÐ DAGSINS: Ef þvi sonurinn gjörir yður frjálsa munuð þér verða sannarlega frjálsir. Jóh. 8,36 i bridgeþætti Sjónvarpsins s.i. sunnudagskvöld var þetta spil einkar athyglisvert. Staðan var allir á hættu og suð- ur gaf. 4 2 V K-10-9 4 8-6-5-4-3 j, A-K-10-2 4 D-G-10-9-7-5 4 A-D-G-4-2 ♦ 10 *3 4 A-K-5 V 8-7-6-5 4 K-G 4. D-8-7-6 4 8-6-3 V 3 4 A-D-9-7-2 * G-9-5-4 t heimsmeistarakeppninni 1969 kom þetta spil fyrir i leik frakka og itala. t lokaða salnum sögðu Garozzo og Forquet a-v þannig á spilin: Suður Vestur Noröur Austur P 1S P 2L P 2H P 4H P P P Eins og sjá má eru fjórir spaðar alveg pottþéttir, en fjögur hjörtu eru viðkvæmur samningur. Theron i norður spilaði út laufa- kóng og síðan spaðatvisti. For- quet sá hættuna á spaðastungu, en hins vegar var alls ekki ljóst hvor ætti einspii i spaða. Hann ákvaö siðan að spila út hjartaás og meiri' hjarta. Norður drap, spilaði tigli og trompaði siðan spaða, einn niður. t opna salnum lentu Svarc og Boulenger einnig i fjórum hjört- um. Aftur voru fyrstu tveir slag- irnir eins. t þriðja slag spilaði Svarc hins vegar laufadrottningu og kastaði tigultiu að heiman. betta er svokallað scissors coup og lýsir sér þannig að skorið er á sambandið milli varnarspilar- anna. Nú var engin leið að koma suðri inn og spilið var unnið. 1 sjónvarpsþættinum voru As- mundur Pálsson og Hjalti Elias- son með spil a-v. Þeir lentu einnig i hinum viðkvæma hjartasamn- ingi. Fyrstu tvö útspilin frá Simoni Simonarsyni voru eins og i þriöja slag fetaði Hjalti i fótspor franska meistarans og vann einn- ig spilið. FÉLAGSLÍF Golfæfingar Innanhússæfingar i golfi hjá golf- klúbbnum i Reykjavik, Hafnar- firði og Seltjarnarnesi eru sem hér segir: Golfklúbbur Reykjavikur. Laugardalshöll. (Litli salurinn) á mánudagskvöldum frá kl. 20.00 til 22.00. Nesklúbburinn. Laugardalshöll. (Litli salurinn) á sunnudagsmorgnum frá kl. 10.00 til 12.00. Goifklúbburinn Keilir. Ásgarður Garðabæ, Á laugar- dags- og sunnudagsmorgnum frá kl. 10.00 til 12.00. Æfingatafia veturinn 1975-76. Meistarafl. karla: — Þriðjudaga kl. 22—20:50 i Langholtsskóla. — Fimmtudaga kl. 22—23:30í Voga- skóla. — Föstudaga kl. 21:45—23:15 i Vogaskóla. 1., 2. og 3. fl. karla: Miðvikudaga kl. 20:20—22:50 i Langholtsskóla. Laugardaga kl. 9—10:30 i Voga- skóla. Meistarafl. kvenna: Þriðjudaga kl. 20:15—21 i Vogaskóla. Föstu- daga kl. 21—22:40 i Vörðuskóla. 1. og 2. fl. kvenna: Föstudaga kL 20:10—21 i Vörðuskóla. Laugar- daga kl. 10:30—12 i Vogaskóla. Byrjendafl. karla: Laugardaga kl. 9—10:30 I Vogaskóla. Byrjendafl. kvenna: Laugardaga kl. 10:30—12 i Vogaskóla. Nánari upplýsingar veitir Gunnar Arnason, simi: 37877. Laugard. 6/3. kl. 13. Geldinganes. Fararstj. Sólveig Kristjánsdóttir. Verð500kr. Sunnud. 7/3. kl. 13. 1. Esja. Fararstj. Tryggvi Hall- dórsson. 2. Brimnes.Fjöruganga. Fararstj. Jón I. Bjarnason. Verð 600 kr. fritt fyrir börn i fylgd með fullorðnum. Brottfararstaður B.S.Í. vestanverðu — Dtivist. Kvenfélag Lágafellssóknar. Fundur verður haldinn mánudag- inn 8. mars klukkan 20,30 að Brú- arlandi. Agústa Björnsdóttir kemur á fundinn og sýnir og skýr- ir blómamyndir. Mæðrafélagskonur. Athugið að vegna óviðráðanlegra orsaka, fellur árshátiðin niður. En fundur verður haidinn laugar- daginn 6. mars að Hverfisgötu 21, klukkan tvö. Frá Guðspekifélaginu. Þjóðstofnar jarðar nefnist erindi sem Ingimar Óskarsson grasa- fræðingur flytur i Guðspekifé- lagshúsinu Ingólfsstræti 22 i kvöld föstud. 5. mars kl. 9. öllum heim- ill aðgangur. Siguröur örlygsson hefur opnað málverkasýningu i Norræna hús- inu. Sýningin var opnuð á laugar- daginn og verður opin til sunnu- dags frá klukkan tvö til tiu alla daga. Siguröur sýnir 55 myndir. Blikabingó Vegna verkfalla, varð truflun á birtingu talna i siðustu viku og nú fyrst eftir helgina. Aður höfðu verið birtar tólf tölur. Koma þær nú aftur og þrjár til viðbótar: I- 29, B-6, 1-19, 1-24, G-59, 0-61, 0-69, 1-25, G-55,1-18, 0-66, 0-75 og G-60, 1-28, 1-26. Næstu tölur birtast á laugar- daginn i dagbókum allra dagblað- anna. ■Mm Borgarbókasafn Reykjavikur Aðalsafn.Þingholtsstræti 29, simi 12308. Opið mánudaga til föstu- daga kl. 9-22. Laugardag kl. 9-18. Sunnudaga kl. 14-18 LAUGARNESHVERFI Dalbraut/Kleppsvegur — þriðjud. kl. 7.00-9.00. Laugalækur/Hrisateigur — •föstud. kl. 3.00-5.00. SUND Kleppsvegur 152 við Holtaveg — föstud k«. 5.30-7.00. TÚN Hátún 10 — þriðjud. k!. 3.00-4.00. VESTURBÆR Verzl. við Dunhaga 20 — fimmtud. kl. 4.30-6.00. Bústaðasafn .Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14-21. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16. Opið mánudaga til föstudaga kl. 16-19. Sólheimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14-21. Laugardaga kl. 13-17. Bókbilar, bækistöð i Bústaða- safni, simi 36270. Bókin Heim.Sólheimasafni. Bóka og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. Upplýsing- ar mánud. til föstud. kl. 10-12 i sima 36814. Fundartimar A. Fundartimi A.A. deildanna i Itcykjavik cr sem hér segir: Tjarnargata 3 C, mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga, íimmtudaga og föstudaga kl. 9 e.h. öll kvöldin. Safnaðarheimili Langholtskirkju föstudaga kl. 9 e.h. og laugardaga kl. 2 e.h. Skrifstofa félags einstæðra foreldra Traðarkotssundi 6, er opin mánu- daga og fimmtudaga kl. 3-7 e.h. þriðjudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 1-5. Simi 11822. Á fimmtudögum kl. 3-5 er lögírað- ingur FEF til viðtals á skrifstof- unni fyrir félagsmenn. Slysavarðstofan: simi 81200 Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður, si'mi 51100. TANNLÆKNAVAKT er i Heilsu- verndarstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18, simi 22411. LÆKNAR Læknar: Reykjavik—Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17.00-08.00 mánudag-fimmtud. simi 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lok- aðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjörður — Garðahreppur Nætur- og heigidagagæsia: Upp- lýsingar á Slökkvistöðinni, simi 51100. Kvöld- og næturvarsla i lyfjabúð- um vikuna 27. febrúar til 4. mars er i Lyfjabúð Breiðholts og Apóteki Austurbæjar. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörsluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Reykjavik:Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, Sjúkrabifreið simi 51100. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa- vogi I sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanirsimi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá ki. 17 siðdegis til kl. Sárdegisogá helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. Tekið við tilkynningum um bilan- ir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilíellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Minningarspjöld Lágafellssóknar lást i versluninni Hof, Þingholts- stræti. Minningarkort Styrktarfélags vangefinna. Hringja má á skrif- stofu félagsins, Laugavegi 11. Simi 15941. Andvirðið verður þá innheimt hjá sendanda i gegnum giró. Aðrir sölustaðir: Bókabúð Snæbjarnar, Bókabúð Braga og verslunin Hlin, Skólavörðustig. Borgarspitalinn: mánu- daga-föstud. kl. 18:30-19:30, Iaugard. og sunnud. kl. 13:30-14:30 og kl. 18:30-19. Grensásdeild: kl. 18:30-19:30 alla daga og kl. 13-17 laugardaga og sunnudaga. Heilsuverndarstöðin: Alla daga kl. 15-16 og 18:30-19:30. Hvitabandið: Mánud.-föstud. kl. 19-19:30, á laugardögum og sunnudögum einnig kl. 15-16. Fæðingarheimili Revkjavikur: Alla daga kl. 15:30-16:30. Klepps- spitali: Alla daga kl. 15-16 og 18:30-19:30. Flókadeild: Alla daga kl. 15:30-17. Kópavogshæli: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgi- dögum. Landakotsspitali: Mánu- daga-föstud. kl. 18:30-19:30, laugard. og sunnud. kl. 15-16. Barnadeildin: Alla daga kl. 15-16. Landspitalinn : Alla daga kl. 15-16 og 19-19:30. Fæðingardeild Lsp.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19:30. Barnaspitali Hringsins: Alla daga kl. 15-16. Sólvangur: Mánud.-laugard. kl. 15-16 og 19:30-20. Vifilsstaðir: Alla daga kl. 15:15-16:15 og 19:30-20. Skákmótið i San Sebastian 1911 var fyrsta stórmótið sem Capa- blanca tefldi á. Keppendur voru allir viðurkenndir stórmeistarar sem unnið höfðu til verðlauna á alþjóðlegum skákmótum. Sumir þessara meistara mæltu gegu þátttöku Capablanca, sem svar- aði fyrir sig með þvi að verða efstur á mótinu. Hér leikur hann Spielman heldur grátt. 11 JL i i i S # i i & & i i Hvítt: Capablanca Svart: Spielman 1. Bcl Hxf2 2. Bf4! Dd8 3. Hxe7 Df8 4. Dxg7 + Dxg7 5. He8 + Dg8 6. Be5 + og mát i næstaleik. 1IIIIIIIIIIIIIIIÍ i áftóM | |úfdb4i\d| ÞÆGILEG 0G ENDINGARGÓÐ ÚRSMIÐ 111111111111111

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.