Vísir - 01.07.1976, Blaðsíða 4

Vísir - 01.07.1976, Blaðsíða 4
Fimmtudagur 1. júlf 1976 „Palli" á sér norskan frœnda Svei mér þá ef hann Páll Vilhjálmsson, sjónvarpsstjarna, á ekki ættingja i Noregi. Og sá virðist eiga i sömu vandræðum þar og Palli á hérna á ís- landi. Þessi Palla-frændi heitir „Titten Tei" og er óhemju vin- sæll hjá sjónvarpsáhorfendum I Noregi. En eins og Palli lenti hann f kjarabaráttu og hefur ekki sést á skerminum I um þaö bil ár. Vinsældir hans hafa þó litio minnkað við það og þaö er stöð- ugt unniö aö þvi að fá Titten Tei aftur. Og nú er góö von til að hann komi f haust, eftir langa dvöl „i sveitinni". Vonandi tekst svo vel til meö Palla litla, sem var orðinn hvers manns hugljúfi. Og kannski eiga þeir jafnvel eftir aö hittast, Palli og Titten Tei. Norsku blööin fylgjast vel með kjarabaráttu Titten Tei, ekki siður en þau islensku fyígj- ast með Palla — Ég held að það séu hrlsgrjón I blöndungnum Uppstoppoðir förunautor Gæðingurinn Trigger var næstum þvi jal'n vinsæll og Roy Rogers sjálfur, enda voru þeir daðskiljanlegir á ferðum kon- ungs kúrekanna um hálf villta vestrið. Trigger er nú allur og sömu- leiðis hundurinn Bullet, sem var tryggur förunautur þeirra i mörgum myndum. Ekki gat Roy hugsað sér að láta dysja þessa gömlu vini, svo hann lét stoppa þá upp og geymir á bú- garðinum slnum I Epladal I Kaliforniu. En þótt Roy sjálfur sé nú nokkuð við aldur er hann langt frá því aö vera uppstoppaður. Hann hefur nýléga lokið við að 1 ^ leika I nýrri kúrekamynd, þeirri fyrstu I mörg ár. t henni gerast þau undur og stórmerki að hann skýtur mann til bana. Það er I fyrsta skipti á hans kvikmyhdaferli, þvi áöur skaut hann byssurnar Ur hönd- um manna eða særöi þá litil- lega. En jafnvel Roy Rogers verður að beygja sig fyrir tiðarandan- um og það er mikið vafamál hvort nokkur færi aö sjá kúrekamynd I dag, sem allir lifðu af. Dale Evans, kona Roys leikur ekki með honum I þessari nýju mynd, en hún var viðstödd kvikmyndunina, enda er aldrei langt á milli þeirra hjóna. Roy og Dale Evans, hjá uppstoppuðum vinum sfnum, hundinum Bullet og hestinum Trigger. Heldur þú aft konan skammi mig ekki nóg, þegar heim kemur... ffp 'rí ¦ fb V: Ti ¦< 6 ?- %\&< s*0^ \o/ ^io é »(!/« 1 14. umferð Olympiumótsins i Monte Carlo spilaði ísland við Svlþjóð. Sviþjóð vann lekinn 15-5, eða 42-28. Sigurinn hefði orðið stærri, ef þeir hefðu ekki farið i slemmu i fyrsta spilinu. Staðan var allir ut- an hættu og noröur gaf. 4 K-8-7-4 - t/ D-8-7-5 4 6-3 4 K-7-3 AA-G 4 D-5-2 V K-G-10-3 V A-9-6-4-2 ? G-9-7-4-2 4 A + A-8 4 D-10-4-2 4 10-9-6-3 V ckkert 4 K-D-10-8-5 « G-9-6-5 1 opna salnum sátu n — s Gull- ber g og Pyk, en a — v Guðmundur ogKarl. Þar gengu sagnir á þessa leið: Norður Austur Suður Vestur P 1 H P 2 T P 2 H P 4 H P P P Otspilið var tigulkóngur og Guömundur fékk 11 slagi. 1 lokaða salnum sátu n — s Ste- fán og Slmoh, en a — v Flodquist ogSundelin. Núgengu sagnir hins vegar þannig: Norður Austur Suður Vestur 1 H 3 L 4 T 5 T P P P P P P 2 G 3 H 4 S 6 H Aftur kom tigulkóngur út og sömu ellefuslagirnir fengust. Það voru 11 impar til íslands.. Það fóru aðeins fimm af fjöru- tlu og fjórum I slemmuna, tveir töpuðu fimm hjörtum og i leik Englands og Spánar tapaði Priday f jdrum hjörtum. £% • # 1 i| t tt% : tt t ttt a « C D E F S- Stöðumynd Hvftt: Lewis Svart: Rubin S-Afrfka 1962. 1. Dd7! 2. Dxc7! 3. e7 Hc7 Dxc7 Gefið. GuÖ þarfnast Jnnna handa! fEskul jts oj (arnriiika 137G

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.