Vísir - 01.07.1976, Blaðsíða 22

Vísir - 01.07.1976, Blaðsíða 22
,• »" ,f~-» Fimmtudagur 1. jiili 1976 vísra TIL SOLIJ Til sölu eins manns svefnsófi, húsbóndastóll, bólstraður stóll, tvö sófaborð og tvær ryksugur. A sama stað ósk- ast toiletkommóða. Uppl. I sima 30679. Góðar stereogræjur til sölu. Sitni 18405. Þriggja sæta sófi, borðstofuskenkur, barnarúm, barnaburðarstóll, barnastóll og eldhúsborð. Allt vel með farið og á mjög góðu verði. Hringbraut 81, 1 hæð, simi 18999 eftir kl. 6. Tandberg stereo segulbandstæki meö innbyggðum magnara og hátalara, einnig burðartaska utan um, til sölu. Gott verð. Simi 33038. Til sölu AEG eldavélasamstæða notuð.Swallow kerruvagn, barnabllstóll egglaga og DBS drengjahjól. Uppl. i sima 52258. Litill vatnabátur með 10ha. Johnson mótor til sölu. Uppl. i sima 16205 á skrifstofu- tlma. , Sem nýtt, mosagræn barnakerra, mosa- grænt barnaburðarrúm, vlnrauð- ur barnastóll með sér leikborði, smábarnastóll og stórt barnabað- ker. Uppl. I slma 14695. Notað baðkar ásamt blöndunarlækjum og vatnslás til sölu að Seljavegi 29. Slmi 13862 eftir kl. 6. Hjóihýsi til sölu Nýlegt og Htið notað hjólhýsi til sölu, teg. Spride Alpin C de lúxe. Skipti möguleg á góðum bil. Uppl. i sima 44800. Til sölu Sound stereo Receiver, selst ódýrt. Slmi 24726. Til söiu er mynd af fyrsta Islenska fiskiskipinu, Reykjavik. Myndin er frá 1867. Áletrun á myndinni: „Islands fyrsta fiskiskip Reykjavlk 1876, Markiís Bjarnason skipherra". Upplýsingar i sima 11294. Hústjald Ónotað hústjald til sölu. Simi 81105. Swithun barnakerra barnabilstóll og ungbarnastóll til sölu. Simi 74944. Til sölu mjög ódýrt hjónarúm með sringdýn- um. Ronson rakvél sem ný á hálf- virði. Upplýsingar i sima 15897 eftir kl. 18.30. Málverk eftir Pétur Friðrik, máluð 1955 til sölu. Simi 74554. Til sölu Dual plötuspilari 1019 system, Tele- funken útvarp stereo, tveir hátalarar Inter Audio til sölu. Simi 21909. Til sölu aftaníkerra. Til sýnis aö Laugar- nestanga 38 B. Upplýsingar i sima 37764 eftir kl. 18 i kvöld og næstu kvöld. Girðingarefni. Galvianiseraðir girðingarstaurar góðir og sterkir I lengdum 1,60-1,80 fyrirliggjandi. Slmar 42101 og 42981. Uppl. alla daga. Góð gróðurmold til sölu. Heimkeyrð I lóðir. Uppl. I sima 40199 og 33248 I hádeginu og kvöldmatartima. Túnþökur til siiln. Uppl. I sima 20776. Sumarhúsgögn Reyrstólar með púðum, léttir og þægilegir, reyrborð kringlótt og hin vinsælu teborð á hjólum fyrir- liggjandi. Þá eru komnir aftur hinir gömlu og góöu bólstruðu körfustólar. Kaupiö islenskan iðnað. Körfugerðin, Ingólfsstræti 16, slmi 12165. Hraunhellur til siilu. Uppl. i sima 35925 eftir kl. 8 á kvöldin. Trjáúðun önnumst úðun i görðum og sumarbústaðalöndum. Garða- prýði slmi 71386. Heimkeyrft gróðurmold til sölu. Simi 34292. Crown kassettusegulband og Ðual magnari og tveir Dynaco hátalarar til sölu. Uppl. I sima 13906 eftir kl. 7. ÖSKAST KEYPT Rennibekkur (lltill) og borvél á borð óskast. Uppl. I sima 34377. Traktorsvagn óskast til kaups, sem fyrst. Jeppakerra til sölu á sama stað. Upplýsingar I sima 30126 eftir kl. 19. VEttSLUN Ctsölumarkaðurinn Laugarnesvegi 112. Rýmingar- sala á öllum fatnaði þessa viku allir kjólar og kápur selt á 500- 1000 kr. stk. blússur I úrvali 750- 1000 kr. enskar rúllukragapeysur barna 750 kr. karlmannaskyrtur á 750 kr. vandaðar karlmannabux- ur alls konar 1500 kr. og margt fl. á gjafverði. Körfur Ungbarnakörfur og brúðukörfur ásamt öðrum tegundum, lága veröið, helst óbreytt fram aö sumarfrS. Góð kaup. Rúmgóð bifreiðastæði. Körfugerð Hamra- hllð 17, simi 82250. Siggabúð auglýsir Gallabuxur, rúllukragabolir, flauelisbuxur, peysur, mittisúlp- ur, blússur, nærföt, skyrtur og fl. Siggabúð, Skólavörðustig 20. Simi 14415. Nýkomnar ódýrar denim barnabuxur i stærðunum 1- ' 5, verð 1 þús—1300.00, náttföt, frottegallar, bolir með myndum og fl. Verslunin hættir og vörurn- ar allar seldar með miklum afslætti. Barnafataverslunin Rauðhetta, Hallveigarstig 1, Iðnaðarmannahúsinu. l.eikfangahúsið, Skólavörðuslíg 10: Idniánatjöld, indiánafjaðrir, sólhattar, kúreka- hattar, byssubelti, svifflugur, flugdrekar Fischer price leik- föng.Tonka leikföng, vörubilar 10 teg., krikket kylfur, badminton- sett, tennisborð. Póstsendum. Leikfangahúsið, Skólavörðustig 10. Simi 14806._______________ Verðlistinn auglýsir. Munið sérverslunina með ódýran fatnað. Verðlistinn, Laugarnes- vegi 82. Simi 31330. MTNAÐUR Sem nýr fallegur cape til sölu. Selst á góðu verði. Upplýsingar I sima 38410. Halld dömur! Stórglæsileg nýtlsku hálfslð pils til sölu I óllum stærðum, úr flaueli og tereline, ennfremur slð sam- kvæmispils, mikio litaúrval. Sér- stakt tækifærisverð. Uppl. i sima 23662. HJÖL-VAGNAK Til siilu franskur barnavagn kr. Uppl. i slma 28335. 17 þUs. IIITSGOUN Svefnhúsgögn Svefnbekkir, svefnsófa, hjdna rúm. Sendum i póstkröfu um land allt. Húsgagnaverksmiðja Húsgagnaþjónustunnar, Langholtsvegi 126. Simi 34848. Kaupum — seljum Notuð vel með farin húsgögn, fataskápa, Isskápa, útvarpstæki, gólf tepppiog marga aðra vel með farna muni. Seljum ódýrt nýja eldhúskolla og sófaborð. Sækjum. Staðgreiðsla. Fornverslunin Grettisgötu 31. Slmi 13562. Ódýrir svefnbekkir og svefnsófar til sölu. öldugötu 33 sendum i póstkröfu slmi 19407. IIEIMIIJSIÆKI A.E.G. þeytivinda til sölu. Upplýsingar i síma 99- 4450. Til sölu lltill litið notaður Isskápur. Uppl. i sima 75943 eftir kl. 20. 111 s\ v ih t itom 2ja herbergja ibúð I Breiðholti til leigu strax. Fallegt útsýni. Þeir sem hafa á- huga leggi inn nöfn og persónu- legar uppl. fyrir fimmtudags- kvöld merkt „Fyrirframgreiðsla 2201". 2 herbergja Ibúð til leigu við miðbæinn fyrir ein- hleyping. Ibúðin er laus. Tilboð sendist blaðinu merkt: „Vestur- bær 2241". Góð 4ra herbergja Ibúð 114 ferm. til leigu. Tilboð sendist augld. Vísis merkt „Alf- heimar 2247". Kópavogur. Til leigu frá 6. júll, stór og sólrlk 4ra herbergja Ibúö með sima, þvottahús á hæðinni. Fallegt út- sýni. Góð umgengni og reglusemi skilyröi. Fyrirframgreíðsla. Til- boð um fjölskyldustærð og greiðslugetu sendist VIsi fyrir föstudag merkt „Fossvogsdal- ur". 2ja herbergja íbúð I Breiðholti til leigu strax. Fallegt útsýni. Þeir sem hafa á- huga leggi inn nöfn og postlegar uppl. fyrir fimmtudagskvöld merkt „Fyrirframgreiðsla 2201". Ný 4ra herbergja Ibtið I Breiðholti til leigu frá 1. ágúst Uppl. Isíma74812eftir kl. 6 e.h. Húsráðendur er það ekki lausnin að láta okkur leigja ibúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Húsa- leigan, Laugavegi 28 II. hæð. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og Isima 16121. Opið 10- 5. HIJSNÆM OSIÍASI Ung stiilka óskar eftir l-2ja herbergja Ibuð strax. Upplýsingar I sima 24653 eftir kl. 19. Óska að taka á leigu litla einstaklingsíbúð. Góðri umgengni heitið. Uppl. I sima 18957 eftir kl. 7. Höfum verið beðnir að útvega 4ra herbergja Ibúð, helst I vesturbæ. Leigutlmi til áramóta. Fasteignasalan Afdrep Laugavegi 33, slmi 28644 utan skrifstofutima slmi 81814. Óskum eftir að taka á leigu 2 herbergja ibuð: Helstl hliðunum algjör reglusemi fyrirframgreiösla ef öskað er. Uppl. I síma 43667 eftir kl. 17. ______________________\ ____ Einhleyp kona rfkisstarfsmaður óskar eftir 2ja herbergja Ibúð frá 1. september. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. I slma 86286 eftir kl. 5.30 á kvöldin. Húsráðendur er það ekki lausnin að Iáta okkur leigja Ibúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Husa- leigan, Laugavegi 28 II. hæð. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og i' staa 16121. Opið 10-5. ATVINNA Óskum eftir manneskju I léttan saumaskap I 1-2 mán. Uppl. I slma 51511 Hafnarfirði. Óska eftir góðri og ábyggilegri telpu til að gæta 2ja ára drengs I sumar. Uppl. i sima 73898. Bólstrun. Tek að mér að klæða og gera við bólstruð húsgögn. Bólstrun Grétars Árnasonar, simi 73219. Vantar gröfumann á traktorsgröfu, með próf. Upplýsingar í sima 34602. Húseigendur Til leigu eru stigar af ýmsum gerðum og lengdum. Einnig tröppur og þakstigar. Ódýr EiTVINNA ÖSKASIJ þjónusta. Stigaleigan Lindargötu 23. Slmi 261SI. Tvítug stiilka óskar eftir vinnu. Er vön eldhús-, verslunar- og skrifstofustörfum. Margt annað kemur til greina. Vinsamlegast hringið I slma 41431. Húselgendur — Húsve.'Mr, þarfhast hurð yðar lagfæi;ngar? Sköfum upp útihurðir og an^<»n útivið. Föst tilboð og verklýsing yður að kostnaðarlausu. Vönduð vinna og vanir menn. Upplýsing-ar I sima 66474 og 3B271. Vélvirki. Vélvirki sem vanur er rafsuðu, logsuðu, einnig kolsýrusuðu, (MIG) óskar eftir aukavinnu, helst ákvæðisvinnu. Tilboð send-istaugld. VIsis fyrir 10. júll merkt „2249". Sjónvarps- og útvarpseigendur athugið. Get bætt við viðgerðum á öllum gerð-um útvarpstækja bfl- og kasettu-segulbandstækja og fl. Sjón-varpsviðgerðir Guðmundar Fífuhvammsvegi 41. Simi 42244. f SAFNAMNWvJ Leðurjakkaviðgerðir Tek að mér leðurjakkaviðgerðir. Simi 43491. "T" Umslög fyrir sérstimpil á Blönduósi 3. júll. Tökum pantanir. Kaupum isl. frlmerki ónotuð: Jöklar 52 og 57, Iþróttir 55-57, Fossar og Virkj-anir 56, Svanir 56, Stjórnarráð 58-61, Lax 59, Haförn 66, Evrópa 70, Lýðveldið 69 og Þjóðvinafélag 71. Frlmerkjahúsið Lækjargötu 6a, simi 11814. íimi:i\(i!íii\i\(aiíj T Teppahreinsun Þurrhreinsum gólfteppi, husgögn og stigaganga. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Pantið timanlega. Erna og Þorsteinn. Slmi 73469. Kaupum islensk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamiðstöðin, Skóla-vörðustig 21 A. Simi 21170. Hreingerningar — Teppahreinsun Ibúðir á 100 kr. ferm. eða 100 ferm. ibúð á 10 þúsund. Stiga-gangar á u.þ.b. 2000 kr. á hæð. Simi 19017. Hólmbræður (Ólafur Hólm). í EINKAMÁL 1 Vélhre.ingerningar á ibúðum, stigagöngum og stofn-unum. Einnig hreinsum við teppi "T" Tvitugur strákur óskar að kynnast stúlku á svipuð-um aldri, sem félaga. Tilboð sendist augld. VIsis merkt „3738 624." og húsgögn. Fljót og örugg þjón-usta. Slmi 75915 og 37287. Hreingerningaþjönusta Stefáns Péturssonar. Tókum að okkur hreingerningar á ibúðum, stigahúsum og stofnunum. Vanir og vandvirkir menn. Simi 25551. í KAKNAGABSLA J Barngóð stúlka óskast til að gæta 2ja barna, tvö kvöld I viku. Upplýsingar I sima 35455. Gólfteppahreinsun Hreinsum og þurrkum gólfteppi, dregla og mottur. Einnig I heima-húsum. Gólfteppahreinsun Hjallabrekku 2. Slmár 41432 óg 31044. f WÓNIJSTA J Hreingerningar Tökum að okkur hreingerningar á Ibúðum og stofnunum. Vanir og vandvirkir menn. Simi 71484 og 84017. Bókhald Get bætt við mig nokkrum smærri fyrirtækjum, verslunum, eða hUsfélögum I bókhald og reikn-ingsuppgjöri. Annast einnig toll-skýrslugerð. svo og söluskatts-uppgjör fyrir fyrirtæki og ein-staklinga. Sendið tilboð til blaðs-ins merkt „Bókhald 100" og þér fáið svar urri hæl. Hreingerningar — Teppahreinsun Ibiiðir á 100 kr. ferm eða 100 ferm ibúð á 10 þúsund. Stigagangar á u.þ.b. 2000 kr. á hæð. Simi 36075. Hólmbræður. Bólstrun simi 40467 Klæði og geri við bólstruð hús-gögn. Mikið úrval af áklæðum. Uppl. I sfena 40467. f FASIIiMílSIR 1 ^^^^ Ef yður vantar að fá málað. Þá er slminn 24149. Fagmenn. tbúð til sölu -Til sölu 3ja herbergja Ibúð I gömlu timburhúsi á Akranesi. Sérinn-gangur. Eignarlóð. Útborgun 1.3-1.4. Verð 3.1 milljón. Otborgun má skipta. Uppl. I slma 93-2037. Tek aö mér garðslátt með orfi. Simi 30269. Frá skrifstofu borgar-stjórans í Reykjavík Athygli er vakin á þvi, að þeir, sem þurfa að koma gögnum til embættis byggingar-fulltrúa i Reykjavík, geta afhent þau i bréfapóststofunni, Pósthússtræti 5, póst-hólf nr. 30. PASSAMYIVDIR sw fc A tilbútiar sfrax! "^^flR barna x, f fölskyldu V f]\ á LJOSMYNDIR A AUSTURSTRÆTI 6 S.12644 ^

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.