Vísir - 01.07.1976, Blaðsíða 15

Vísir - 01.07.1976, Blaðsíða 15
vísm Fimmtudagur 1. júli 1976 15 Hrúturinn I 21. mars—20. april: I dag væri tilvalið að taka til endurskoðunar þaer ákvarðanir sem þú hefur tekið nýlega og viröast hafa komið þér i vand- ræði. Vertu varkár ef þú tekur þátt i einhverjum tilraunum eða könnunu m. PlfA.il Nautio UmiMSliS '-'¦ april—21. Vinir þinir og kunningjar munu mjög bráðlega taka höndum sam- an, til þess að óskir þinar um eitt- hvað megi rætast. Vertu lifandi og virk(ur) en gættu þin á öllu sem ógnar hinni öruggu stöðu þinni. ITviburarnir 22. mai—21. júni: 1 Einhver reynir að hafa áhrif á frama þinn og viðskipti til góðs eða ills. Mundu alltaf að kapp er best með forsjá og hugsaðu þig vandlega um áður en þú fram- kvæmir. Krabbinn I 21. júni—23. júll: Gömul vandamál skjóta upp koll- inum og þér væri hollast að ihuga þau og leysa eins fljótt og auðið er. Kvöldið er heppilegt til skrafs og ráðagerða. Ik. ^jl Ljónio ¦fe^^3 24. jlili—23. ágúst: Griptu til aðgerða i samræmi við nýja þróun I fjármálum þinum. Taktu engar áhættur, farðu var- lega með öll tól og framar öllu, gættu tungunnar. (Meyjan 24. ágúst—23. sept.: Ef þú sofnar á verðinum gætir þú átt á hættu að flækjast i einhver leiðindamál. Þu skalt vega og meta vandlega þær óllku skoöanir sem fram koma. Forðastu allt þras og málalengingar. ! Vogin I 24. sept.—23. okt.^ , Heilsu þinni og velferð er ógnað og þú verður að gripa til ein- hverra ráða tafarlaust. Reyndu að sniðganga alla staði þar sem hættur gætu legið i leyni. Kvöldið væri gott að nota til skipulagning- ar. Drekinn I 24. okt.—22. nóv.: Þú veröur liklega þungur I skapi og taugaóstyrkur i dag. Reyndu að forðast að láta menn hafa slæm áhrif á þig eða ráðskast með þig. í kvöld ættirðu að gera tilraun til að endurheimta rósem- ina og koma öllu I samt lag. Bogmaourin'n I 23. nóv.—21. de*.: Eitthvað er i ólagi á heimilinu eða vinnustað. Reyndu að slaka á spennunni áður en það er um seinan og þannig kemstu hjá á- reitni. Ef móðir þin vill gefa þér ráðleggingu skaltu leggja við eyr- un. Steingeilin I 22. des.—2». jan.: Þú lendir liklega I erfiðleikum með að koma þér i gang, sérstak- lega ef þú hefur morg járn (eldin- um. Forðastu erjur við ættingja þina ilengstu lög. EBPi HfjF ¦ Vatnsberinn Unn0 21. jan.—IU. rehr.: Nú er eitthvað gruggugt á seyði og þér er eins gott að fara var- lega. Reyndu að vernda þig og þina eins og þér er framast unnt til þess að óþokkabragð einhvers komi þér ekki I klandur. | Fiskarnir 1.20. febr.—2(1. iiiars: Taktu lifinu með ró i dag. Láttu hvorki óvænt atvik né fólk koma þér i uppnám. Eyddu kvöldinu við ihugun ýmissa vandamála, sem að þér steðja. Vikum saman bjó Tarsan með þegnum sínum og vann sér stöðugt meiri aðdáun með '¦^9^. --^hugrekki slnu. Sérðu okkur ^' « í ekki fyrir þér I litlumkofa. m,i -a c s*0 >» WFfft

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.